Morgunblaðið - 23.02.2019, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2019
9 til 12
Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl
og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekkert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body en hún er bæði box-
ari og crossfittari og mjög umhugað um
heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmtilega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl-
ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Bekkjarpartí
Við sláum upp -
alvöru-
bekkjarpartíi á
K100.
Öll bestu lög
síðustu
áratuga sem fá
þig til að syngja
og dansa með.
Í dag mun Ásgeir Páll gefa risastóran pakka sem
inniheldur gjafir frá öllum samstarfsaðilum konu-
dagsviku K100; lúxuspakka frá Eco by Sonya og
fatnað frá versluninni Maí, gjafapakka frá Climax.is,
hálsmen frá Vera Design, gjafakort í Borgar-
leikhúsið, Geosilica-kísilsteinefni og vatnsbrúsa,
köku ársins og bakkelsi frá Jóa Fel., blómvönd frá
íslenskum blómabændum, þriggja rétta máltíð á
Bombay Bazaar, snyrtivörupakka frá Max Factor,
kollagen frá Natures Aid og Pro Collagen-krem frá
Dr. Organic og gistingu ásamt þriggja rétta kvöld-
verði og morgunmat á Hótel Glym. Skráning á face-
booksíðu K100.
Stóri vinningurinn!
20.00 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal.
20.30 Tímarím Ólafur
Arnarson fer um víðan völl.
21.00 21 – Úrval á laugar-
degi Samantekt úr bestu
og áhugaverðustu viðtöl-
unum.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 This Is Us Heiðarleg
og ögrandi þáttaröð sem
fjallar um hóp af áhuga-
verðu fólki, hvernig sögur
þeirra og líf tengist og flétt-
ist saman á áhugaverðan
hátt, og að sum þeirra deila
sama fæðingardegi og
margt annað óvænt.
13.45 Happy Together
(2018)
14.10 The Bachelor
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Futurama
18.20 Family Guy Peter
Griffin og fjölskylda ásamt
hundinum Brian búa á
Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar
sem kolsvartur húmor er
aldrei langt undan.
18.45 Glee
19.30 When in Rome Beth
er ung og metnaðargjörn
New York-mær, sem er af-
ar óheppin í ástum. En
þetta á eftir að breytast
þegar hún einn daginn
skellir sér í frí til Rómar og
stelur þar nokkrum smá-
peningum úr ástarbrunni.
Eftir það á hún fótum fjör
að launa frá ágengum
biðlum.
21.00 Forgetting Sarah
Marshall Peter Bretter
(Jason Segel) og Sarah
Marshall (Kristen Bell)
hafa verið saman í fimm ár.
Peter sér ekki sólina fyrir
Söruh. Sarah er hins vegar
orðin svolítið þreytt á Peter
og ákveður að segja honum
upp. Peter tekur sambands-
slitunum illa. Hann ákveður
að fara í ferðalag til Oahu,
en Sarah er líka í fríi á sama
hóteli og hún tók nýja svala
kærastann sinn með.
22.50 Malavita (The
Family)
00.40 The Sixth Sense
02.25 The Oranges
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.05 Gettu betur (e)
11.10 Opnun (e)
11.45 Til borðs með Nigellu
(Nigella: At My Table) (e)
12.15 Paul Gauguin: Para-
dís handan sjóndeildar-
hringsins (Paul Gauguin,
Paradise Beyond the Hori-
zon
13.10 Gítarveisla Bjössa
Thors (e)
14.20 Kiljan (e)
15.00 Púðluhundar í hár
saman (Top Dog: Clash of
the Poodles)
15.50 Madonna á tón-
leikum (Madonna: Rebel
Heart Tour) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hjá dýralækninum
(Vetz) (e)
18.05 Strandverðirnir (Liv-
redderne II) (e)
18.14 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories) (e)
18.43 DaDaDans (Hvað
með það?)
18.45 Vísindahorn Ævars
18.53 Lottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 #12 stig (Upphitun
fyrir úrslit Söngvakeppn-
innar)
20.50 Tímaflakkarinn –
Doktor Who (Doctor Who)
21.45 Bíóást: Boyhood
(Bernska drengs)
00.30 Shirley Valentine
(Shirley Valentine) Gaman-
mynd frá 1989 um Shirley,
miðaldra húsmóður í Liver-
pool, sem finnst líf sitt vera
staðnað og áttar sig á því að
hún hefur ekki látið
drauma sína rætast. Þegar
besta vinkona hennar vinn-
ur ferð fyrir tvo til Grikk-
lands ákveður hún að fara
með henni og sér heiminn,
og sjálfa sig, í nýju ljósi.
Myndin var tilnefnd til
tvennra Óskarsverðlauna.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk: Pauline Coll-
ins, Tom Conti og Julia
McKenzie. (e)
02.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Dóra og vinir
08.00 Víkingurinn Viggó
08.10 Billi Blikk
08.20 Kalli á þakinu
08.40 Dagur Diðrik
09.05 Latibær
09.30 Lína Langsokkur
09.55 K3
10.10 Nilli Hólmgeirsson
10.25 Ninja-skjaldbökurnar
10.50 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
12.20 Bold and the Beauti-
ful
12.40 Bold and the Beauti-
ful
13.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Friends
14.05 Seinfeld
14.30 Seinfeld
14.55 Ellen’s Game of
Games
15.50 The Great British
Bake Off
16.55 Six Robots and Us
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Storkurinn Rikki
20.35 Don’t Think Twice
22.10 Only the Brave
23.50 Fullir vasar
01.30 Stronger
03.25 Tale of Tales
18.45 Fantastic Beasts
and Where to Find Them
21.00 The Dark Knight
23.30 Three Billboards Out-
side Ebbin, Missouri
01.25 Legend
03.35 The Dark Knight
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norður-
slóðum (e)
22.30 Eitt og annað: úr tón-
listarlífinu (e)
23.00 Ég um mig
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Kormákur
16.47 Nilli Hólmgeirsson
17.00 Stóri og Litli
17.13 Zigby
17.24 Dagur Diðrik
17.46 Víkingurinn Viggó
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Nonni norðursins
07.10 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
08.00 Cardiff – Watford
09.40 West Ham – Fulham
11.20 PL Match Pack
11.50 Premier League Pre-
view 2017/2018
12.20 Burnley – Tottenham
14.55 Leeds – Bolton
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Leicester – Crystal
Palace
19.40 Athletic – Eibar
21.45 Newcastle – Hudd-
ersfield
23.25 Bournemouth –
Wolves
07.00 Schalke – Manchest-
er City
08.45 Atletico Madrid – Ju-
ventus
10.25 Meistaradeildar-
mörkin
10.55 Breiðablik – Víkingur
13.00 AC Milan – Empoli
14.40 La Liga Report
15.10 Sevilla – Barcelona
17.25 Deportivo – Celta
19.30 Getafe – Rayo V.
21.10 Akureyri – Fram
22.40 Burnley – Tottenham
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blindfull á sólríkum degi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Það er allt í lagi að leggja sig
á daginn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Ævintýrabók-
menntir njóta sífellt meiri vin-
sælda. Í þættinum er fjallað um
stöðu íslenskra ævintýra-
bókmennta, eðli slíkra bókmennta
og sköpunarferlið. Rætt verður við
rithöfundana Kjartan Yngva Björns-
son og Snæbjörn Brynjarsson.
21.15 Bók vikunnar. Auður Að-
alsteinsdóttir ræðir við Katrínu Jak-
obsdóttur bókmenntafræðing og
ráðherra og Úlfar Bragason sér-
fræðing hjá Árnastofnun um Ör eftir
Auði Övu Ólafsdóttur. (Áður á dag-
skrá 15. janúar 2017) (Frá því á
sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.16 Brot af eilífðinni. Saga
dægurtónlistar á tuttugustu öld.
Söngvarinn og píanóleikarinn
George Tunnell var kallaður Bon
Bon.
23.05 Vikulokin. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson. (Frá því í
morgun.)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættirnir Russian Doll föng-
uðu athygli undirritaðs á
rápi hans um öldur Netflix
um daginn. Fyrrverandi
ungstirnið og partíljónið
Nathasha Lyonne leikur þar
Nadíu Vúlvókoff, tölvunar-
fræðing sem er að fagna 36
ára afmæli sínu. Gleðskap-
urinn hjá Nadíu fer ekki bet-
ur en svo að hún verður fyrir
leigubíl og deyr. Þátturinn
búinn. Eða hvað?
Nadía rankar við sér inni á
baði í afmælisteiti sinni, og
kemst að því sér til mikils
hryllings að hún er föst í
tíma og þarf að endurupplifa
atburði afmæliskvöldsins aft-
ur og aftur og aftur og aftur.
Hringrásin endar alltaf á
sama veg; með andláti Nadíu
við misspaugilegar að-
stæður, og er lesanda eflaust
ljóst að kómedían í þættinum
er stundum af svartara tag-
inu.
Þættirnir minna þannig
einna helst á hina marg-
frægu gamanmynd Ground-
hog Day, en eru þó með mun
alvarlegri undirtón en sú
mynd. Hugsanlega er grunn-
þemað þó hið sama; hvaða
máli það skiptir hvernig við
komum fram hvert við annað
á þessum síðustu og verstu
tímum. Ég mæli því hiklaust
með því að fólk kíki allavega
á fyrsta þáttinn af Russian
Doll við tækifæri.
Að deyja aftur og
aftur og aftur og …
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Spegill Nadía þarf ansi oft
að horfast í augu við þennan
spegil í Russian Doll.
18.20 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
18.50 Gulli byggir
19.20 Masterchef USA
20.00 Brother vs. Brother
20.45 Here and Now
21.45 Luck
22.45 Banshee
23.40 American Horror
Story: Cult
00.25 Boardwalk Empire
01.20 How To Make It in
America
Stöð 3
Ný stikla úr kvikmyndinni Rocket Man, þar sem
breski leikarinn Taron Egerton fer með hlutverk El-
ton John, var birt á dögunum. Athygli vekur að
Egerton syngur sjálfur öll lög Elton John í myndinni
og eru raddirnar sláandi líkar. Í stiklunni syngur
Egerton lagið Tiny Dancer og sparaði Elton John
ekki stóru orðin um túlkun leikarans. Elton er
gríðarlega ánægður með frammistöðu hans í
myndinni og segist ekki hafa heyrt neinn syngja
lögin sín betur. Rocket Man kemur í kvikmyndahús
31. maí næstkomandi.
Raddirnar sláandi líkar
Elton John er
hæstánægður
með Taron
Egerton.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorrow’s World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Taktu þátt á
facebooksíðu K100.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA