Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.2. 2019 Fjallaskálar þessir eru við Sprengisandsleið og í eigu Ferðafélags Ís- lands. Staðurinn er rétt SV-við Tungnafellsjökul og rétt austar er Vatnajökulsþjóðgarður. Hér erum við líka ekki langt frá þeim stað þar sem landmælingamenn hafa fundið út að sé miðja Íslands, en hún er við Illviðrahnjúk rétt norðan við Hofsjökul. Hvar eru þessi skálar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru fjallaskálarnir? Svar: Þetta er Nýidalur á Sprengisandsleið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.