Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2019 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Ný lasermeðferð ✓ Meðferð sem gefur húðinni instant glow og gerir áferðina fallegri! ✓ Gefur samstundis aukinn ljóma ✓ Eykur kollagen- framleiðslu HOLLYWOOD GLOW Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökum vel ámóti ykkur Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Nýjar vörur Bæjarlind 6 | sími 554 7030 • Við erum á facebook Str. S-XXL Fleiri litir 6.900 4.900 6.90 5.990 Fullt af flottum peysum 0 Smart buxur, fyrir smart konur Holtasmári 1, Kópavogur sími 571 5464 netverslun tiskuhus.is Str. 38-52 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Galla- ogstretch- buxur Best4me Skinny buxur Óvenjumikill vöxtur varð á bílaum- ferð um höfuðborgarsvæðið í sein- asta mánuði samkvæmt upplýs- ingum Vegagerðarinnar. „Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar jókst um ríflega sjö prósent sem er mikil aukning í febrúar og mun meiri aukning en að jafnaði í þessum mánuði. Hluti skýringar á mikilli aukningu gæti verið að fyrir ári var mjög lítil aukning í umferð- inni í febrúar. Frá áramótum hefur umferðin aukist um 4,3 prósent á höfðuborgarsvæðinu,“ segir í frétta- umfjöllun um niðurstöður þessara umferðarmælinga í seinasta mánuði á vef Vegagerðarinnar. Fram kemur að umferðin hefur aldrei verið meiri yfir þrjú lykilmæli- snið Vegagerðarinnar á höfuðborg- arsvæðinu, en hún jókst um 7,1% milli febrúarmánaða 2018 og 2019. „Þetta er mun meiri aukning en varð í sama mánuði fyrir ári og leita þarf aftur til ársins 2016 til að finna sambærilega aukningu í febr- úarmánuði,“ segir í fréttinni. Umferðin jókst langmest yfir mælisnið á Reykjanesbraut (7,2%) og á Vesturlandsvegi (9,8%) og er sú mikla aukning talin geta að ein- hverju leyti skýrst af lítilli aukningu í febrúar á síðasta ári eins og fyrr seg- ir. 4,3% aukning frá áramótum ,,Nú hefur umferðin aukist að jafn- aði um 2,8% í febrúar frá árinu 2005. Þessi aukning nú er því 2,5 sinnum meiri en í meðalári.“ Ennfremur kemur fram að nú hef- ur umferðin aukist um 4,3%, frá ára- mótum og er það einu prósentustigi meiri aukning en á sama tíma á síð- asta ári. Af einstökum vikudögum má sjá að mest var ekið á föstudög- um í febrúar nýliðnum og minnst á sunnudögum. „Umferðin jókst hins vegar hlutfallslega mest á sunnudög- um, eða um tæp 18%, en minnst á þriðjudögum, eða um rúmlega 2%, sem jafnframt voru umferðar- minnstir virkra daga í nýliðnum mánuði,“ segir þar ennfremur. Morgunblaðið/Hari Bílaumferð Umferðin jókst hlutfallslega mest á sunnudögum, eða um tæp 18%, en minnst á þriðjudögum. Mikil aukning bíla- umferðar í febrúar  Jókst um 7,1% frá febrúar í fyrra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.