Morgunblaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 9
Skrúfudagurinn er skemmtilegur viðburður sem hentar ungum sem öldnum og hvetjum við ekki síst foreldra, ömmur og afa og frænkur og frændur til að mæta með börn og unglinga. Þá viljum við sérstaklega bjóða fyrrum nemendur við skólann velkomna enda frábært tækifæri til að rifja upp gamla tíma. Námið í skólanum Námsleiðir skólans, nemendaþjónusta og lesaðstaða nemenda til sýnis. Fyrirtækjakynningar Fyrirtæki í faginu kynna margvíslega þjónustu sína. Sjóvinna Gestir fá að reyna sig við að bæta net og hnýta hnúta. Turninn Eitt besta útsýni Reykjavíkur er úr turninum, allir verða að prófa að fara upp. Vélarúmshermir Opið er í vélarúmshermi, hægt að fylgjast með vinnu í vélarúmi. Siglingahermir Gestir fá að prófa stjórntökin í glæsilegum siglingahermi. Rafmagnsfræði Eitt og annað til sýnis og alltaf eitthvað í gangi. Glóðarhausavél Eins og venjulega þá verður hún gangsett, enginn má missa af því. Gamlar útskriftarmyndir Hægt verður að fletta upp gömlum útskriftarmyndum. Skrúfudagurinn 2019 Opið hús í Tækniskólanum á Háteigsvegi þann 9. mars. Fjölbreytt dagskrá frá kl. 13:00–16:00. Nemendur taka á móti gestum og leiðbeina um viðburði og skólann. VEITINGASALA NJÓTIÐ GÓÐRA VEITINGA Í VEITINGASÖLUNNI Á 4. HÆÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.