Morgunblaðið - 09.03.2019, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.03.2019, Qupperneq 32
32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2019 Óvíst er um efndir þótt „gengið verði fast á eftir loforðum“. Að ganga á eftir e-m þýðir að biðja e-n hvað eftir annað eða lengi um e-ð: „Ég gekk lengi á eftir honum að hætta að rukka mig.“ Að ganga eftir e-u er að krefjast e-s, sækja e-ð fast. Maður gengur fast eftir því að loforð verði efnd. Málið 9. mars 1950 Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Íslands voru haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, undir stjórn Ró- berts Abrahams Ottóssonar. Í umsögn í Þjóðviljanum var sagt að hljómsveitin hefði „þegar náð ótrúlegri sam- stillingu“. Telst þetta stofn- dagur hljómsveitarinnar. 9. mars 1966 Hljómplötufyrirtækið EMI gaf út tveggja laga plötu með Hljómum, sem á erlend- um markaði nefndust Thors- hammers. „Hljómar komnir á heimsmælikvarða,“ sagði á baksíðu Vísis. 9. mars 1979 Menntamálaráðuneytið sam- þykkti að friðlýsa Gullfoss í Hvítá í Árnessýslu ásamt næsta nágrenni. Á fyrri hluta tuttugustu aldar voru áform um að virkja fossinn. Hugmyndir um virkjun í Hvítá, þannig að fossinn myndi hverfa, voru síðast settar fram árið 1968. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 5 9 3 1 8 4 7 2 4 2 8 9 5 7 1 6 3 7 1 3 2 6 4 9 8 5 9 8 6 4 2 3 5 1 7 2 7 4 1 8 5 6 3 9 1 3 5 6 7 9 8 2 4 8 9 7 5 3 6 2 4 1 5 6 1 7 4 2 3 9 8 3 4 2 8 9 1 7 5 6 2 5 7 1 4 8 9 6 3 9 6 8 3 7 5 2 1 4 4 1 3 2 9 6 5 8 7 7 2 6 4 5 3 1 9 8 5 3 1 9 8 2 4 7 6 8 9 4 7 6 1 3 2 5 6 8 2 5 1 4 7 3 9 1 4 9 8 3 7 6 5 2 3 7 5 6 2 9 8 4 1 4 5 7 9 6 8 1 3 2 2 3 8 5 1 4 9 6 7 1 9 6 7 3 2 8 4 5 3 8 1 2 5 9 6 7 4 9 4 5 6 7 3 2 8 1 7 6 2 4 8 1 3 5 9 8 2 9 3 4 7 5 1 6 6 1 4 8 9 5 7 2 3 5 7 3 1 2 6 4 9 8 Lausn sudoku 5 7 2 9 6 1 2 6 4 9 8 2 7 4 8 5 6 4 1 7 4 9 8 2 1 7 8 9 8 7 3 1 9 5 3 9 4 6 7 3 6 8 5 1 4 1 9 5 6 4 5 9 8 1 3 5 4 7 1 7 3 2 4 1 5 9 4 1 4 5 2 3 7 9 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K V Y K Y W Q A T I H S O Y I Z U M H C P C L K V R A K Ó B S E L L M U N Y G R X I Y H L É S I N S L A P K K Z V K U Y N H Z J A P L A R P D K K A E R S K N G R P N A R B E J S X O I N X O Ú S U J B Ð T U L W Y J N Y B D O Ð B V E K A E I D F I R O G P T I U D A N J N P N I V A E E S A D F N S R C W I P V S D R A B M C G L U O E P Y O I S S A N I D K O V S M F A P D V K U V Ó V L H O U E J Ú R U G C M E E Æ D I J A S V X T R B W Q K A S G Ð K D D G L N Ó Z R I E Q Y L Z W I V P C X H X A G G J E Y S P M U R F I L K D B X Q L A Ú O D G M E I N L Æ T I S L E G A Ó N J G M T I L H L A U P I T V Y U Y J B L P Y W S K F O Z F J I S X B F G V R Búsgagn Gvendi Hlésins Hnúðunum Japlar Jólaljósin Júgóslavneskur Klifrum Klingjandi Lesbókar Meinlætislega Rekavið Svangan Tilhlaupi Ullarteppi Uppeldissvæði Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Fædd Hnúðs Stóra Orsök Runa Óskar Forin Ánauð Hró Kerti Rómar Lækur Sárar Æfum Lappa Okurkarls Nei Haka Núa Öfugt 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Afgangur 7) Plagg 8) Fáks 9) Róar 11) Slá 14) Nes 15) Alur 18) Kalt 19) Aftra 20) Skrifaði Lóðrétt: 2) Framan 3) Arga 4) Gaffla 5) Ríka 6) Spíra 10) Reitur 12) Álitið 13) Urtan 16) Hags 17) Lauf Lausn síðustu gátu 340 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 b6 5. a3 Bf8 6. Rf3 Re7 7. Bb5+ c6 8. Ba4 a5 9. Re2 Ba6 10. c3 Rd7 11. O-O c5 12. He1 b5 13. Bc2 Rc6 14. Rf4 cxd4 15. Rxe6 fxe6 16. Rxd4 Rcxe5 17. Rxe6 Db6 Staðan kom upp á lokuðu móti í Lviv í Úkraínu sem lauk fyrir skömmu. Úkraínski stórmeistarinn Mikhail Golubev (2479) hafði hvítt gegn Rúmenanum Stefan Tomici (2319). 18. Hxe5! Rxe5 19. Dxd5 Rc6 20. Be3 sókn hvíts er nú illstöðvanleg þótt svartur sé hróki yfir. Framhaldið varð eftirfarandi: 20. ... Db7 21. Dh5+ g6 22. Bxg6+! hxg6 23. Dxg6+ Kd7 24. Hd1+ Bd6 25. Rc5+ Kc8 26. Hxd6 og svartur gafst upp enda fátt um fína drætti í stöðu hans. Fjórða bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur held- ur áfram í dag og sem fyrr er Árdeg- ismót Skákdeildar KR haldið í dag en það hefst kl. 10:30, sjá nánar á tafl- felag.is og skak.is. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki svo slæmt. V-NS Norður ♠G1086 ♥10985 ♦Á104 ♣65 Vestur Austur ♠Á5 ♠4 ♥74 ♥KD632 ♦DG82 ♦9653 ♣ÁDG72 ♣1094 Suður ♠KD9732 ♥ÁG ♦K7 ♣K83 Suður spilar 4♠. „Þetta er sterkara spil en virðist í fyrstu,“ segir Terence Reese og rök- styður mál sitt vel að vanda. Vestur opnar á eðlilegu laufi, austur svarar á 1♥ og suður kemur inn á 1♠. Norður hækkar í 2♠ og suður í fjóra. Hjarta- sjöan út – drottning og ás. Það blasir við hvað gerist ef sagnhafi trompar út: vestur drepur, spilar hjarta yfir á kóng austurs, sem skiptir snar- lega yfir í lauf. Er eitthvað við þessu að gera? Vissulega. Sagnhafi spilar tígli þrisv- ar og hendir hjartagosa heima í tígultíu! Þar með er innkoma austurs á hjarta- kóng farin veg allrar veraldar og hægt að fría tvo slagi á hjarta með trompsvín- ingu. Vestur þarf auðvitað helst að eiga litlu hjónin í tígli til að þetta gangi upp. Eða „sofa á verðinum með drottninguna þriðju“, segir Reese: „Ekki margir spil- arar finna þá vörn að láta drottninguna detta strax undir kónginn.“ SKECHERS GOLDIE DÖMUSKÓR MEÐ MEMORY FOAM. STÆRÐIR 36-41. 12.995.- DÖMUSKÓR Sálm. 6.3 biblian.is Líkna mér, Drottinn, því að ég er magnþrota, lækna mig, Drottinn, því að bein mín tærast af ótta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.