Morgunblaðið - 09.03.2019, Page 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2019
Laxabakki við Sog; verndun, end-
urbygging, nýting og framtíðarsýn,
er yfirskrift málþings í sýningar-
skála Íslenska bæjarins í Austur-
Meðalholtum í Flóahreppi kl. 13 í
dag. Í áratug hafa margir sýnt við-
leitni til bjargar þessu fallega og
byggingarsögulega merkilega húsi,
sem Ósvald Knudsen kvikmynda-
gerðarmaður reisti 1942 í Grímsnes-
og Grafningshreppi.
Byggingin er sambland af torfbæ
og timburhúsi með sterk höfundar-
einkenni í húsinu sjálfu sem og inn-
réttingum, húsmunum og umhverfi.
Laxabakki er síðasti hlekkurinn í
óslitinni 1100 ára byggingarsögu ís-
lenska torfbæjarins og er baðstofan
sögð sú síðasta sem er rétt smíðuð
samkvæmt gamalli hefð. Byggingin
kallast á við ýmsar hræringar í sam-
tímabyggingarlist og -hönnun og
ber handverkið vott um fagleg
vinnubrögð. Í tilkynningu segir að
hallað hafi á ógæfuhlið hússins síð-
ustu ár vegna vanrækslu og ekki
megi tæpara standa ef takast eigi að
bjarga húsinu og endurreisa.
Á þinginu munu helstu sérfræð-
ingar landsins innan bygging-
arlistar, hönnunar, myndlistar,
handverks og minjaverndar,
náttúruverndar og landslags-
arkitektúrs flytja stutt erindi, m.a.
um staðbundna og vistvæna bygg-
ingarlist, sögu hússins og sérkenni
þess. Svæðið verður greint frá bygg-
ingarsögulegu sjónarmiði, fjallað
um samþættingu mannvirkis og um-
hverfis, minjagildi og menningar-
sögulegt samhengi og margt fleira.
Þá verða fyrirspurnir og umræður
auk þess sem Eyjólfur Eyjólfsson
tenór flytur lagið Sveitin milli sanda,
sem samið var að frumkvæði Ós-
valds Knudsen, upphaflegs eiganda
og hönnuðar Laxabakka. Gert er
ráð fyrir að dagskránni ljúki kl.
15.30 og gefst þá gestum kostur á að
skoða Laxabakka, húsin og land-
svæði sem þeim tilheyrir.
Laxabakki er síðasti hlekkurinn í 1100
ára byggingarsögu íslenska torfbæjarins
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Merkishús Sigið hefur á ógæfuhlið Laxabakka vegna vanrækslu og viðhaldsskorts.
Nánar um dagskrána á FB-síðu
verkefnisins: Laxabakki - Falleg-
asta hús á Íslandi.
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Transit
Metacritic 77/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 18.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 20.00
Stupid Young Heart
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 20.00
The House That Jack
Built
Metacritic 43/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.00
Butterflies
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.00
Zama
Metacritic 89/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 20.00
Another Day of Life
Bíó Paradís 22.15
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.30
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.40, 22.30
Fighting with
My Family 12
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 19.30
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Smárabíó 19.50
Háskólabíó 21.00
Tryggð Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 18.20
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Vice Laugarásbíó 20.00
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 22.30
Háskólabíó 20.40
Borgarbíó Akureyri 21.50
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.45
Sambíóin Akureyri 22.20
Að synda eða
sökkva Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 15.40
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 15.30, 18.10,
20.30
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
19.50
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.40
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Kringlunni 19.00
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20
Sambíóin Kringlunni 13.50
Sambíóin Akureyri 15.00,
17.20
Sambíóin Keflavík 15.00
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 13.00, 14.50
Háskólabíó 15.30
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Kringlunni 14.00
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 12.50, 15.40,
17.40
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.30
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20
Sambíóin Álfabakka 14.00 (VIP), 14.20,
16.40 (VIP), 17.00, 19.20 (VIP), 19.40, 20.50,
22.00 (VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 16.00, 17.20, 18.00, 19.00,
20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 13.40, 16.20, 19.00, 21.40
Sambíóin Akureyri 14.20, 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20
Smárabíó 13.00 (LÚX), 13.30, 16.00 (LÚX), 16.30, 19.00
(LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX), 22.20
Captain Marvel 12
Að temja
drekann sinn 3 Laugarásbíó 13.40, 14.00,
15.50, 16.30, 18.00, 19.45,
22.00
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.40, 17.40
Sambíóin Keflavík 14.40, 17.30
Smárabíó 13.10, 15.40, 17.30
Háskólabíó 15.40, 18.20
Borgarbíó Akureyri 13.00, 15.15, 17.30, 19.50, 22.00
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starfar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.00
Sambíóin Kringlunni 21.45
Sambíóin Akureyri 19.40
Sambíóin Keflavík 19.50
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
NÁNAR Á
S A L U R I N N . I S
17/03 kl. 20:00
LOS
MAMBOLITOS
TÓNLEIKARÖÐ
2 0 1 8–2 0 1 9T Í B r Á
A
le
xa
nd
ra
Kj
el
d,
D
an
íe
lH
el
ga
so
n,
Kr
ist
of
er
Ro
dr
ig
ue
sS
vö
nu
so
n,
Si
gr
ún
Kr
ist
bj
ör
g
Jó
ns
dó
tt
ir
ás
am
tS
ól
ve
ig
u
M
or
áv
ek
og
M
at
th
ía
si
H
em
st
oc
kfl
yt
ja
tó
nl
ist
fr
áK
ól
um
bí
u.
N Ý F O R M
h ú s g a g n a v e r s l u n
Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is
Komið og skoðið úrvalið
Erum á
facebook
Opið virka daga
11-18
laugardaga
11-15