Morgunblaðið - 09.03.2019, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2019
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
9 til 12
Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl
og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekkert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari
og crossfittari og mjög umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmtilega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl-
ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Bekkjarpartí
Við sláum upp alvörubekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
Athafnakonan, bloggarinn og fyrrverandi hönnuður
Arfleifðar, Ágústa Margrét Arnardóttir, ákvað í
september síðastliðnum að kanna hvort grundvöll-
ur væri fyrir útgáfu á barna- og ungmennatímariti.
Hún leitar nú áskrifenda og áheita í formi styrkja á
Karolina Fund og ræddi málið við Loga og Huldu á
K100. Hugmyndina fékk Ágústa fyrir sex árum þeg-
ar elsta dóttir hennar var sex ára og langaði að
verða áskrifandi að tímariti en fátt var um fína
drætti og hefur lítið breyst. Viðtalið við Ágústu má
nálgast á K100.
Tímaritið HVAÐ
20.00 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal.
20.30 Atvinnulífið
21.00 21 – Úrval á laug-
ardegi Samantekt úr bestu
og áhugaverðustu viðtöl-
unum úr Tuttuguogeinum í
liðinni viku.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 This Is Us
13.50 Happy Together
(2018)
14.15 The Bachelor
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her Bráðfyndin gam-
anþáttaröð um vinahóp
sem lendir í ótrúlegum
uppákomum. Aðal-
hlutverkin leika Josh Ra-
dor, Jason Segal, Cobie
Smulders, Neil Patrick
Harris og Alyson Hann-
igan.
17.30 Futurama Pizzasen-
dillinn Philip J. Fry upplifir
áhugaverð þúsaldamót
þegar hann frystir óvart
sjálfan sig og þiðnar ekki á
ný fyrr en þúsöld síðar.
Drykkfelldi gervimaðurinn
Bender, hin eineygða
Leela, læknirinn Zoidberg
og fleiri sjá til þess að aldr-
ei sé dauð stund hjá Fry.
17.55 Family Guy Peter
Griffin og fjölskylda ásamt
hundinum Brian búa á
Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar
sem kolsvartur húmor er
aldrei langt undan.
18.20 Our Cartoon Presi-
dent Bráðskemmtileg
teiknimyndasería þar sem
gert er grín að Donald
Trump forseta Bandaríkj-
anna og hans nánustu sam-
starfsmönnum.
18.45 Glee
19.30 The Voice US
20.15 Dumb and Dumber To
Gamanmynd frá 2014 með
Jim Carrey og Jeff Daniels
í aðalhlutverkum. Erkifíflin
Harry Dunne (Daniels) og
Lloyd Christmas (Carrey)
mæta aftur til leiks í nýju
framhaldi af myndinni
Dumb and Dumber frá
árinu 1994.
22.10 22 Jump Street
24.00 Armageddon
02.30 Jobs
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.05 Gettu betur (e)
11.10 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
11.55 Hemsley-systur elda
hollt og gott (Hemsley +
Hemsley: Healthy and Deli-
cious) (e)
12.20 Kiljan (e)
13.00 Úrslit (Bikarúrslit
kvenna í handbolta)
15.30 Úrslit (Bikarúrslit
karla í handbolta)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hjá dýralækninum
(Vetz) (e)
18.05 Strandverðirnir (Livr-
edderne II) (e)
18.17 Fótboltastrákurinn Ja-
mie (Jamie Johnson) (e)
18.45 Landakort (e)
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tímaflakkarinn –
Doktor Who (Doctor Who)
20.35 Norrænir Bíódagar:
Gúmmí-Tarsan (Gummi
Tarzan) Dönsk fjöl-
skyldumynd frá 1981 um Iv-
an, einmana átta ára strák
sem er strítt í skólanum á
hverjum degi. Hann fær lít-
inn stuðning heima fyrir, en
pabbi hans er mikill Tarsan-
aðdáðandi og fer ekki dult
með þær skoðanir sínar að
Ivan sé of lítill og veikburða.
Dag einn kynnist Ivan
kranabílstjóranum Ole og á
milli þeirra myndast einstök
vinátta.
22.05 Trainwreck (Út af
sporinu) Gamanmynd með
Amy Schumer í aðal-
hlutverki. Amy hefur staðið í
þeirri trú síðan hún var lítil
stúlka að einkvæni sé óeðli-
legt og hefur hagað lífi sínu
eftir því. En þegar hún fellur
fyrir heillandi íþróttalækni
fer hún að velta því fyrir sér
hvort hún hafi haft rangt
fyrir sér. Bannað börnum.
00.05 Top Gun (Orrustu-
flugmaðurinn) Bandarísk
Óskarsverðlaunamynd frá
1986 með Tom Cruise í aðal-
hlutverki. (e) Bannað börn-
um.
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.40 Kalli á þakinu
08.00 Dóra og vinir
08.25 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
08.40 Billi Blikk
08.55 Lína Langsokkur
09.20 Víkingurinn Viggó
09.30 Dagur Diðrik
09.55 K3
10.10 Latibær
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Seinfeld
14.35 Splitting Up Toget-
her
15.10 American Woman
15.35 The Great British
Bake Off
16.35 Grey’s Anatomy
17.20 Lóa Pind: Viltu í al-
vöru deyja?
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Mauraprakkarinn
20.40 Chappaquiddick
22.25 Unsane
00.05 Three Billboards Out-
side Ebbin, Missouri
02.00 Table 19
03.25 Dunkirk Mögnuð
mynd frá 2017 byggð á
sönnum atburðum með
Tom Hardy í aðahlutverki.
18.15 The Pursuit of Happy-
ness
20.15 Brad’s Status
22.00 American Fango
23.50 Rock the Kasbah
01.35 127 Hours
03.15 American Fango
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað: úr
menningarlífinu (e)
23.00 Ég um mig
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Mæja býfluga
16.48 Nilli Hólmgeirsson
17.00 Stóri og Litli
17.12 Zigby
17.23 Dagur Diðrik
17.45 Víkingurinn Viggó
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Syngdu
07.30 KR – Stjarnan
09.10 Domino’s karfa
10.50 Premier League
World 2018/2019
11.20 PL Match Pack
11.50 Premier League Pre-
view 2017/2018
12.20 Crystal Palace –
Brighton
14.50 WBA – Ipswich Town
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 M. City – Watford
19.25 Chievo – AC Milan
21.30 Parma – Genoa
23.10 Newcastle – Everton
00.50 Cardiff – West Ham
08.05 Norwich – Swansea
09.45 Juventus – Udinese
11.25 La Liga Report
11.55 Deportivo Alaves –
Eibar
14.20 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
15.10 Atl. M. – Leganes
17.25 Barcelona – Rayo
Vallecano
19.25 Chievo – AC Milan
21.30 Snæfell – Stjarnan
23.10 Southampton – Tott-
enham
00.50 Leicester – Fulham
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Japan, land hinnar rísandi
sólar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blindfull á sólríkum degi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Ég er engin mannæta. Í þætt-
inum er sögð saga fólks sem glímir
við þráhyggju- og árátturöskun, þar
heyrast sögur sem varpa skýrara
ljósi á sjúkdóminn sem oft hefur
verið smættaður niður í grín þar
sem lítill skilningur ríkir enn um
geðsjúkdóma. Með þessum þætti
er leitast við að breyta því og fá al-
menning til að skilja og hlusta.
Þátturinn er lokaverkefni Ernu
Agnesar Sigurgeirsdóttur í meist-
aranámi í blaða- og fréttamennsku
við Háskóla Íslands. Viðmælendur:
Sálfræðingarnir Fjóla Dögg Helga-
dóttir og Ólöf Sigurjónsdóttir, auk
þriggja viðmælenda sem ekki vildu
koma fram undir nafni. Umsjón:
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir. (Áður
á dagskrá 5. janúar sl.)
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Talið er að um
þrjú þúsund Íslendingar séu bú-
settir í New York-ríki.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.17 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Lára Ómarsdóttir fetar í fót-
spor föður síns með þættina
Ferðastiklur sem hafa verið
á dagskrá RÚV undanfarið.
Þó að erfitt sé að keppa við
hinar goðsagnarkenndu og
gríðarvinsælu Stiklur Ómars
Ragnarssonar hefur henni
tekist vel upp, og svo er sá
gamli með í för þó að hann sé
í aukahlutverki og komi mis-
mikið við sögu.
Austfirðingurinn ég hafði
sérstaklega gaman af þætt-
inum í síðustu viku sem
fjallaði um svæðið milli
Borgarfjarðar eystra og
Loðmundarfjarðar, sem ég
hef aldrei séð með eigin aug-
um. Þarna er stórbrotið
landslag og Lára nálgaðist
það á skemmtilegan hátt
með sínu tökuliði, bæði frá
sjó og af landi, og með skýr-
ingarkortum af svæðinu.
Virkilega vel gert og þarna
er mögnuð náttúrufegurð,
ennþá meiri en ég hafði áttað
mig á, og þarna var búið í
hverri vík á sínum tíma. En
ég saknaði þess þó að Loð-
mundarfjörður sjálfur væri
ekki með í þættinum nema
rétt á yfirlitsmynd úr ystu
hlíðum hans. Þessi eyði-
fjörður þar sem búið var
fram yfir 1970 hefur alltaf
vakið áhuga minn þó að aldr-
ei hafi orðið af heimsókn
þangað. Ég treysti því að
Lára fylgi þessu eftir og eigi
eftir að gera honum betri
skil.
Lára Ómars og
Loðmundarfjörður
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Morgunblaðið/Einar Falur
Eyðifjörður Fer Lára aftur í
Loðmundarfjörð?
18.25 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
18.50 Gulli byggir
19.15 Masterchef USA
20.00 Brother vs. Brother
20.45 Here and Now
21.45 Luck
22.45 Banshee
23.45 American Horror
Story: Cult
00.30 Boardwalk Empire
01.25 How To Make It in
America
Stöð 3
Á þessum degi árið 1987 kom fimmta breiðskífa
hljómsveitarinnar U2 út. Hlaut hún nafnið The Jos-
hua Tree og varð ein allra stærsta plata níunda ára-
tugarins. Geisladiskurinn rauk út og varð sá fyrsti
til að seljast í yfir milljón eintaka. Alls seldist The
Joshua Tree í yfir 30 milljónum eintaka á heims-
vísu. Platan komst á toppinn í yfir 20 löndum og
sat í alls 201 viku á breska vinsældalistanum. Á
plötunni er meðal annars að finna stórsmellina
„With Or Without You“ og „I Still Haven’t Found
What I’m Looking For“.
Útgáfudagur metsöluplötu
Platan kom út
árið 1987.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the Mast-
er
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Ágústa Margrét spjallaði
við Loga og Huldu.