Fréttablaðið - 06.07.2019, Side 26
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Benedikt Bóas Hinriksson,
benediktboas@frettabladid.is, s. 550 5763 | Ásta Eir Árnadóttir, astaeir@frettabladid.is, s. 550 5764
| Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Sólrún Freyja Sen,
solrunfreyja@frettabladid.is, s. 550 5765 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Björgvin er hin eina sanna poppstjarna Íslands. Í september verða 50 ár frá popphátinni í Laugardalshöllinni.
Poppstjarna í 50 ár
Björgvin hefur sannarlega gefið
rokki og róli öll sín bestu ár..
1969
4.500 manns mættu í Laugardals-
höll á tónleika Ævintýris. Björgvin
er valinn poppstjarna ársins. Þó
líði ár og öld kemur út.
1973
Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíus-
son endurvekja Hljóma og bjóða
Björgvini að vera með. Hljómar 74
er tekin upp um jólin.
1976
Vísnaplatan Einu sinni var kemur
út. Ein vinsælasta plata sem gefin
hefur verið út á Íslandi. Brimkló
endurlífguð og slær í gegn.
1977
Önnur vísnaplata kemur út og er
nefnd Út um græna grundu. Hlaut
frábærar móttökur.
1978
Sólóplatan Ég syng fyrir þig kom
út. Lögin Eina ósk, Skýið, Guð einn
það veit og Elskar þú mig á morgun
1979
Leðurjakkinn birtist með Halla og
Ladda í HLH flokknum.
1980
Dagar og nætur í samstarfi við
Ragnhildi Gísladóttur. Sama ár
er frumsýnd kvikmyndin Óðal
feðranna, þar flutti Björgvin lagið
Sönn ást.
1982
Þriðja sólóplatan, Á hverju kvöldi,
kemur út.
1986
Sólóplatan Björgvin. Þar má finna
Ég lifi í draumi eftir Eyjólf Krist-
jánsson.
1987
Fyrsta jólaplatan í fjögurra platna
seríu þar sem Björgvin tekur á
móti jólagestum. Allir fá þá eitt-
hvað fallegt, Jólagestir 3 og Jóla-
gestir 4 fylgja í kjölfarið.
1990
Fyrsta plata Sléttuúlfanna kemur
út. Sú síðari kemur út ári síðar.
1993
Gospelplatan Kom heim, fyrir
Samhjálp, sem heldur betur slær
í gegn með lögunum um Gull-
vagninn og Milljón glappaskot.
Kom Gospeltónlistinni á kortið
hér á landi. Björgvin átti síðar eftir
að vinna tvær plötur í svipuðum
dúr, Hærra til þín (1995) og Alla
leið heim (1997).
1995
Þó líði ár og öld, tvöföld safnplata
kemur út í tilefni af 25 ára hljóð-
ritunarafmæli Björgvins. Stórsýn-
ing á Broadway hefur göngu sína
sem gekk á þrjú ár fyrir fullu húsi.
Björgvin tekur þátt í Eurovision.
1999
Tvöföld plata, Bestu jólalög Björg-
vins, kemur út. Ári síðar kom Um
jólin.
2001
Sólóplatan Eftirlýstur þar sem
Björgvin túlkar Megasarlögin
Spáðu í mig og Tvær stjörnur auk
lagsins um Lennon (hinn eini sanni
Jón), sem er eftir Björgvin sjálfan.
2002
Ballöðusafn Björgvins, Ég tala um
þig.
2003
Fyrsta Duet-platan kemur út.
2005
Ár og öld kemur út. Söngbók Björg-
vins Halldórssonar 1970-2005. Þar
er að finna 70 þekkt lög Björgvins.
2006
Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit
Íslands. Voru gefnir út á DVD og CD
og seldust í yfir 20.000 einstökum.
2011
Sæmdur riddarakrossi hinnar
íslensku fálkaorðu fyrir framlag
sitt til íslenskrar tónlistar.
2019
Fær fyrstu stjörnu íslenskrar tón-
listar.
Tónlistarveisla í viku
Mánudagur 8. júlí
Stórtónleikar til heiðurs Björg-
vini Halldórssyni og hljómsveit
en á opnunarkvöldi hátíðarinn-
ar mun fyrsta Stjarna íslenskrar
tónlistar verða afhjúpuð á gang-
stéttinni fyrir framan Bæjarbíó.
Varla þarf að klóra sér lengi í
hausnum yfir ráðgátunni um
það hver fær fyrstu stjörnuna
nefnda eftir sér.
Þriðjudagur 9. júlí:
Dimma með tónleika í Bæjarbíói
kl. 20.30.
Útisvæði
Dimma á risa LED-skjá
og DJ til miðnættis.
Miðvikudagur 10. júlí:
Friðrik Dór með tónleika í Bæjar-
bíói kl. 20.30.
Útisvæði
l Friðrik Dór á risa LED-skjá.
l DJ til miðnættis.
Fimmtudagur 11. júlí:
Björgvin Halldórsson og hljóm-
sveit í Bæjarbíói kl. 20.30.
Útisvæði
l Björgvin Halldórsson á risa
LED-skjá.
l Papaball til kl. 01.00 (frítt inn á
útisvæði).
Föstudagur 12. júlí:
Jónas Sig og Milda hjartað í
Bæjarbíói.
Útisvæði
l Jónas Sig og Milda hjartað á
risa LED-skjá.
l Papaball til kl. 01.00.
Laugardagur 13. júlí:
Á móti sól í Bæjarbíói kl. 20.30.
Útisvæði
l Á móti sól á risa LED-skjá.
l Ball með Á móti sól til
kl. 01.00.
Sunnudagur 14. júlí:
Hljómsveitin Vök í Bæjarbíói kl.
20.30.
Á útisvæðinu verður risa-úti-
tjald þar sem dagskráin fer
að mestu leyti fram. Þá mætir
Bjórhöllin á svæðið og bestu
veitingastaðir Hafnarfjarðar
bjóða ýmislegt girnilegt sem
heilla mun sælkera.
Frítt verður á útisvæðið á opn-
unardeginum og fimmtudags-
kvöldinu í boði Hafnarfjarðar-
bæjar en þá geta allir notið þess
sem upp á verður boðið.
ánægjulegt að fá þetta hús undir
tónleikahald,“ bætir Jónatan við.
Bar og Mathiesenstofa
Jónatan bendir á öflugt tónleika-
hald í húsinu undanfarin þrjú ár.
Mörg merkileg bönd hafa fundið
þarna stað til að koma saman
aftur. „Tónlistarhátíðin Hjarta
Hafnarfjarðar fór af stað fyrir
tveimur árum og hefur vaxið og
dafnað síðan. Hátíðin hefur verið
mjög vel heppnuð og er orðin ein
stærsta slík tónlistarhátíð sem
bæjarfélag stendur að en hún er
styrkt af Hafnarfjarðarbæ. Hátíðin
lyftir bæjarfélaginu upp og það
lifnar yfir mannlífinu. Fjölmargt
tónlistarfólk býr í Hafnarfirði,
rekur ættir sínar þangað eða hefur
einhver tengsl við bæinn. Það eru
þó ekki bara Hafnfirðingar sem
koma fram heldur listafólk alls
staðar að af landinu. Til gamans má
geta þess að að Pétur Stephensen
(helmingurinn af Pétri og Páli) var
bassaleikari í Bendix á sínum tíma,
þegar Björgvin mætti á æfingu hjá
þeim og stóð sig svo vel í söngvara-
hlutverkinu að hann var ráðinn í
hljómsveitina. Söngvaranum sem
var þar fyrir gert að hætta,“ segir
Jónatan.
„Fyrir nokkrum mánuðum var
tekinn í notkun hliðarsalur. Þar
var verslun Jóns Mathiesen í gamla
daga og nefnist salurinn Mathie-
senstofa. Þar er horn tileinkað
Björgvini Halldórssyni en myndir
frá ferli hans skreyta Gullvegginn. Í
Mathiesenstofu er bar og setustofa,
þótt Jón Mathiesen hafi sjálfur
verið stakur stúkumaður.“
Jónatan segir að popptónlistar-
maður hafi aldrei verið heiðraður
með þessu móti fyrr í Hafnarfirði
en ákveðið hefur verið að halda
þessu áfram. „Bæjarlistamenn
hafa verið valdir en aldrei neitt
þessu líkt. Gangstéttin fyrir fram
bíóið mun því fá fleiri stjörnur og
verður svona Walk of Fame eins
og í Hollywood. Fyrsta stjarnan
verður afhjúpuð á mánudaginn
kl. 19 og er athöfnin opin öllum.
Það verður því dúndrandi fjör í
Hafnarfirði alla næstu viku,“ segir
Jónatan og bætir við að Björgvin sé
enn Poppstjarna Íslands þar sem
poppstjarna hafi aðeins verið kosin
einu sinni þegar hann var 18 ára.
„Þann 4. september eru 50 ár síðan
sú kosning fór fram. Björgvin er
fæddur töffari og verður það alltaf.“
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
6
-0
7
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
6
0
-9
C
0
0
2
3
6
0
-9
A
C
4
2
3
6
0
-9
9
8
8
2
3
6
0
-9
8
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K