Fréttablaðið - 06.07.2019, Síða 31
Verkefnastjóri í viðskiptaþróun
Capacent — leiðir til árangurs
Eik fasteignafélag sérhæfir
sig í eignarhaldi og útleigu á
atvinnuhúsnæði. Félagið er
meðal stærstu fasteignafélaga
landsins með rúmlega
300 þúsund fermetra í yfir
100 fasteignum. Um 84%
af eignasafni þess er á
helstu viðskiptakjörnum
höfuðborgarsvæðisins og eru
leigutakar félagsins yfir 450
talsins í yfir 600 leigueiningum.
Hlutabréf félagsins eru skráð á
aðallista Nasdaq Iceland.
Gildi Eikar eru, áreiðanleiki,
fagmennska, frumkvæði og
léttleiki.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14113
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Meistaranám í verkefnastjórnun (MPM) æskilegt.
Reynsla í verkefnastjórnun nauðsynleg.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
Lausnamiðuð hugsun.
Mjög góð tölvukunnátta.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
16. júlí 2019
Starfssvið:
Þróun nýrra viðskipatækifæra.
Mótun umhverfisstefnu Eikar og umhverfismál.
Samskipti við hagaðila.
Skilgreining stefnumarkandi verkefna með faglegum hætti.
Undirbúningur afmarkaðra verkefna, gerð
verkefnisáætlana, skipulagning, framkvæmd og lúkning.
Greiningar.
Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Eik fasteignafélag leitar að skipulögðum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, metnaði og framúrskarandi
samskiptahæfileikum til að sinna starfi verkefnastjóra á viðskiptaþróunarsviði.
U M S Ó K N I R :
C A PAC E N T. I S
Isavia leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra fjármálasviði
fyrirtækisins. Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hentar
einstaklingi sem býr yfir færni á sviði fjármálastjórnunar og samskipta.
Gerð er krafa um háskólapróf á sviði, fjármála, verkfræði, viðskipta-
fræði eða sambærilegu. Framkvæmdastjóri fjármálasviðs er hluti
af framkvæmdastjórn, vinnur náið með forstjóra og framkvæmda-
stjórn að því að framfylgja stefnu og ná rekstrarmarkmiðum félagsins.
Umsjón með ráðningu hefur Capacent. Konur jafnt sem karlar eru hvött
til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veita Hilmar Garðar Hjaltason, hilmar.hjaltason@
capacent.is, og Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is.
Meðal verkefna framkvæmdastjóra eru
• Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins
• Reikningshald og uppgjör fyrir samstæðu
• Fjármögnun og áhættu- og lausafjárstýring
• Umsjón með greiningum og
rekstrarupplýsingum
• Miðlæg innkaupaþjónusta
• Áætlanagerð og kostnaðareftirlit
F R A M K V Æ M D A S T J Ó R I F J Á R M Á L A S V I Ð S
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 4 . J Ú L Í
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda
er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
capacent.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 6 . J Ú L Í 2 0 1 9
0
6
-0
7
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
0
-A
0
F
0
2
3
6
0
-9
F
B
4
2
3
6
0
-9
E
7
8
2
3
6
0
-9
D
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
7
2
s
_
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K