Mosfellingur - 04.07.2019, Qupperneq 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080
Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Þverholt - miðbær
Mjög fallegt og vel skipulagt fjölbýlishús á 3−4 hæðum auk
bílakjallara. Íbúðum fylgir bílastæði í bílageymslu og eru öll
stæði í bílakjallara tilbúin fyrir rafhleðslustöðvar. Allar íbúðirnar
afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og gólfefnum.
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Þjónustuverkstæði
Bílaleiga
á staðnum
cabaS
tjónaskoðun
ný
skiptum um framrúður
9. tbl. 18. árg. fimmtudagur 4. júlí 2019 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrir tæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS
Vefútgáfawww.mosfellingur.is
Við sjáum
um dekkin
Alltaf til staðar N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ
Pantaðu tíma á N1.is
Mosfellingurinn Bernhard Linn atvinnubílstjóri
Vinnudagarnir voru
oft ansi langir 22
Fylgstu með okkur á Facebook
www.facebook.com/fastmos
AfheNDING Í SePTeMBeR OG NÓVeMBeR 2019
Bjartari dagar í vændum með betri mönnun og betra aðgengi að þjónustu
Ný heilsugæsla í Sunnukrika
Heilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað
undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ.
Stöðin mun rísa í Sunnukrika, neðst í Krikahverfi, og munu
framkvæmdir hefjast á næstu dögum. Gert er ráð fyrir að hús-
næðið verði tilbúið í lok ársins 2020. Þar verður einnig gert ráð
fyrir apóteki og annarri heilsutengdri starfsemi.
Húsnæðið í Kjarna sem nú þjónar umdæminu er löngu
sprungið og tími kominn á bætta aðstöðu.
„Það eru bjartari dagar í vændum með betri mönnun og
betra aðgengi að þjónustu,“ segir Svanhildur Þengilsdóttir
svæðisstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.
„Undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir hjá okkur og við
höfum því miður ekki getað annað öllu því fólki sem sækir til
okkar. Læknaskortur er meðal þess sem við höfum verið að
glíma við. Ýmsum rangfærslum hefur verið haldið fram, m.a.
á samfélagsmiðlum, sem ekki eru svaraverðar.
Þeir sem hér eru að vinna hafa alltaf lagt sig 150% fram
við að mæta öllum þörfum þeirra sem hingað hafa leitað og
þykir okkur umræðan því auðvitað leiðinleg og oftar en ekki
ósanngjörn
Staðan í dag er orðin betri og við höfum fengið til okkar
lækna til starfa, bæði nýja og frá öðrum stöðum.“
framkvæmdir við nýja heilsugæslu
í krikahverfi hefjast á næstu dögum
nýtt húsnæði verður
tilbúið í lok árs 2020
„flottasta heilsugæslan
á höfuðborgarsvæðinu“
erfiðlega gengið að sinna
íbúum vegna læknaskorts
10