Mosfellingur - 04.07.2019, Side 4
Í þá gömlu góðu...
héðan og þaðan
Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)
„Erum orðin leið á að
hanga í sjoppunni“
Myndin er frá því í desember
árið 1981. Á henni eru
unglingar sem voru fremstir
í félagsmálum í GAGGÓ
MOS á þessum tíma. Hugur
þeirra stóð til þess að fá
félagsmiðstöð fyrir unglinga í
Mosfellssveit. Í framhaldinu
var stofnuð Félagsmiðstöðin
BÓL eða BÓLIÐ.
Bólið hefur verið til húsa í
Símstöðvarhúsinu við Brú-
arland og Læknishúsinu við
Varmárskóla. Nafnið kemur til
af því að húsið var upphaflega
byggt fyrir héraðslækninn,
sem aldrei flutti í húsið en
annað hús var byggt á Reykja-
lundi fyrir hann. Upphaflega
var rekin heimavist þar fyrir
nemendur af Kjalarnesi og úr
Kjós. Síðan var þar leikskóli,
smíðakennsla o.fl.
MOSFELLINGUR
www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is
Næsti Mosfellingur kemur út 27. ágúst
Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is
Ritstjórn:
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is
Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is
Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is
Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn.
Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.
Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265
Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.
Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.
Mikið hefur verið skrafað um þjónustu heilsugæslunnar
okkar í Mosfellsbæ. Það er slæmt að
fá ekki þá þjónustu sem maður þarf,
þegar maður þarf. Ljóst er
að heilsugæslustöðin er
löngu sprungin enda
fjölgar Mosfellingum
hraðar en ég veit
ekki hvað. Hér hefur
verið mesta íbúafjölg-
un nánast allra
sveitarfélaga á
Íslandi síðast-
liðinn áratug.
Mosfelling-
um hefur
fjölgað um 57% á síðustu 10 árum. Til
viðmiðunar hefur heilsugæslan verið
í Kjarnanum í 20 ár. Læknar hafa
ekki fengist til starfa og heilsugæslan
gaf út afsökunarbeiðni á dögunum
þar sem þjónustan er hörmuð. Nú
hefur verið ákveðið að byggja nýja
stöð í Krikahverfi og styttist vonandi í
sómasamlega þjónustu í umdæminu.
Bæjarblaðið Mosfellingur fer nú í sumarfrí og mætir aftur til leiks
fyrir bæjarhátíðina Í túninu heima í
lok ágúst. Hvet ég Mosfellinga til að
taka virkan þátt í hátíðarhöldunum
og undirbúa eitthvað stórkostlegt.
Þetta er hátíðin okkar.
Betri heilsugæsla
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings
www.isfugl.is
SímStöðvarhúSið
LækniShúSið
Unglingahópur. Fremst
Ingibjörg Guðjónsdóttir,
Sigríður Tómasdóttir,
Guðmundur Hreinsson,
Svava Tómasdóttir, Árni
Stefánsson og aftast
Dagný Davíðsdóttir,
Sigsteinn Grétarsson.
- Fréttir úr bæjarlífinu64
take away tilboð
TAKTU
MEÐ’ÉR
HEIM
Þrjár pizzur fyrir tvær ef Þú sækir
ódýrasta pizzan er frí
Blackbox Borgartúni 26 / Blackbox Mosó háholt 13-15 blackboxpizza.is
3
2/
Chickencado
sósa, óðals búri, kjúklingur, kirsuberja-tómatar,
avókadó, pestó og chili majó
Pizzilla
hvítlauksolía, ostablanda, Romano, beikon,
rauðlaukur, jalapeno, döðlur og chili mayo
nýjar pizzur hjá okkur
h-angrytilboð
Sýndu miðann og þú fæ
rð
KRYDDBRAUÐ
frítt með keyptri pizzu