Mosfellingur - 04.07.2019, Page 31
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Þú finnur öll blöðin á netinu
www.mosfellingur. is
Þorbjörg
Sólbjarts-
dóttir
Lífið minnir
mig stundum á rispaða
plötu, nálin festist alltaf í
sömu rispunni og þú hlustar
alltaf á sama taktinn.. Það
er komin tími á að lyfta upp
nálinni segja skilið við allt
þetta neikvæða og athuga
hvort næsta lag á plötunni
sé ekki örlítið skárra!
24. júní
Líney
Ólafsdóttir
Lúsmý-
maðurinn
ógurlegi (Kalli Tomm) er
kominn á kreik. Það virðist
ekkert vefjast fyrir honum
þegar kemur að því að
gera og græja. Trésmíðar,
garðvinna, málningarvinna,
pípulagnir svo ekki sé talað
um rafvirkjun :) Vísindalegur
tilraunardagur nr. tvö. Engin
lúsmýbit eftir að Ragnheiður
Ásta Rúnarsdóttir okkar
færði okkur Lavender olíu
sem við spreyjum á okkur í
tíma og ótíma <3 22. júní
Benedikt
Steingríms-
son
Göngutúrinn á
Úlfarsfellið á fimmtudaginn
endaði á Landspítalanum
með hjartaþræðingu. Allt
gekk vel og er ég sem
nýr og nýt sólarinnar um
ókomin ár. 22. júní
Þórunn Ósk
Þórarinsd.
Það hefði
verið gott
ef það hefði komið fram
við skráningu ekki fyrir
slow runners... Skellti mér
í Álafosshlaupið og var
ásamt hinum hlaupurunum
mjög spennt við ráslínuna.
Þegar hlaupinu var startað
var nokkuð ljóst að það kom
engin þarna til að eignast
vini. Spólið var svo mikið
að rykið þyrlaðist upp og sá
ég ekki handa minna skil.
En ég hugsaðu bara jæja
oki við ætlum að fara þetta
á þessum hraða... fljótlega
stækkaði bilið milli mín og
annarra hlaupara og endaði
með því að ég var ein að
hlaupa með hjólaranum
sem fylgir síðasta manni/
konu. Á dauða mínum átti
ég von á frekar en að hitta
fyrrverandi mág minn Viðar
Þór við Hafravatn og þá
hugsaði ég tja nú er niður-
lægingin fullkomnuð, en svo
mundi ég að þetta eru alls
ekki verstu aðstæður sem
hann hefur séð mig í :)
Þjónusta við Mosfellinga - 31
a
Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is
Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070
www.arioddsson.is
FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI
MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA
www.bmarkan.is
Þverholti 3 - Sími: 566-6612
FÓTAAÐGERÐASTOFA
MOSFELLSBÆJAR
Verslaðu á www.netgolfvorur.is
Erum staðsett á Akranesi - Sendum frítt.
panta@netgolfvorur.is - sími 824-1418
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
síðan 1996
ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
síðan 1996
ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
Allar almennar bílaviðgerðir
Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ
Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapartar ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta
• Grabbi, grjótkló og fl.
• Útvega öll jarðefni.
• Traktor og sturtuvagn
í ýmis verkefni eða leigu.
• Sláttuþjónusta og fl.
Bj Verk ehf.
Björn s: 892-3042
GÓÐIR MENN EHF
Rafverktakar
GSM: 820-5900
• nýlagnir • viðgerðir
•
• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum
• síma og tölvulagnir
Löggiltur rafverktaki
Trjáklippingar / Trjáfellingar
893-5788