Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2019, Blaðsíða 26
26 31. maí 2019FRÉTTIR - RÍKIR ÍSLENDINGAR OnePortal er vefgátt sem gerir fyrirtækjum og sveitar- félögum kleift að veita íbúum þjónustu allan sólahringinn, allt árið um kring. Rafrænir innri ferlar eru tengdir við þjónustugátt fyrir íbúa eða viðskiptavini, þar sem þeir Gæða- stjórnun á stóran þátt í góðum árangri fyrirtækja. OneQuality er lausn sem OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi. OneRecords er öug lausn sem auðveldar fyrirtækjum og sveitarfélögum halda utan um mál sem eru í gangi á hverjum tíma. Stjórnendur hafa yrsýn yr gang mála innan fyrirtækisins og notendur geta á einfaldan máta sótt lista yr þau mál sem þeir bera ábyrgð á. Vilt þú koma skjalamálunum í lag? VELJUM ÍSLENST - VELJUM ÍS LE NS KT -V EL JUM ÍSLENSKT - Records Mála- og skjalakerfi Self-Service www.one.is OneSystems - sími: 660 8551 | fax: 588 1057 | www.one.is | one@one.is www.one.is . one@one.is sími: 660 8551 . fax: 588 1057 Guðlaugur og Ágústa – Á ferð og flugi G uðlaugur Þór Þórðarson utanrík- isráðherra hefur setið á þingi fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn í sextán ár. Auk þess var hann í borgarstjórn Reykjavíkur í átta ár, frá 1998 til 2006. Á árunum 2007 til 2009 gegndi hann stöðu heilbrigðisráðherra og er hann talinn vera því næst sjálfkjörinn sem arftaki Bjarna Benediktssonar í formannsstól flokksins. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, hefur verið einn helsti líkams- ræktarfrömuður landsins um langt skeið. Árið 2017 settist hún í stjórn Bláa Lóns- ins, en í gegnum eignarhaldsfélagið Bog- manninn á hún tæplega þriggja prósenta hlut í Bláa Lóninu. Guðlaugur og Ágústa fóru að stinga saman nefjum í kringum aldamótin en áður var Ágústa gift Hrafni Friðbjörnssyni líkamsræktarfrömuði. Guðlaugur og Ágústa búa í veglegu einbýlishúsi í Grafarvoginum, með tvö- földum bílskúr. Guðlaugur og Ágústa ferðast mik- ið, bæði innan- og utanlands á framandi slóðum, og því er hægt að fullyrða að staða utanríkisráðherra henti Guðlaugi einkar vel. Logafold 48 Glæsihýsi í Grafarvoginum. Heimili: Logafold 48, 197,3 fm Fasteignamat: 62.900.000 Guðlaugur Þór Þórðarson: Tekjublað DV 2018: 1.893.000 kr. Ágústa Johnson: Tekjublað DV 2018: 496.000 kr. Hrefna Sætran – Staffinu boðið á fína veitingastaði erlendis Á rið hefði getað byrjað betur hjá stjörnu- kokkinum og veitingastaðaeigandanum Hr- efnu Rósu Sætran. En nýverið þurfti hún að loka Skelfiskmarkaðinum, sem hún opnaði í ágústmánuði í fyrra. Hrefna rekur enn þá tvo aðra veitingastaði, Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Hafa þeir verið tveir af allra best reknu stöðunum í miðbæ Reykjavíkur um marg a ára skeið. Auk þess á fyrirtæki hennar hluta í barnum Skúla Craft Bar. Hrefna, sem er 38 ára göm l, hefur verið mjög áberandi í fjölmiðlum undanfarin ár. Hún hef- ur meðal annars stýrt matreiðsluþáttum, gefið út matreiðslubækur og eigin vörulínur. Þá hann- ar hún góðgerðarpítsu Domino’s sem vakið hef- ur mikla lukku. Hún byrjaði sem kokkur og byggði smám saman upp veldi sitt en erfiðasta hjallann hefur hún sagt hafa verið áhrif gossins í Eyja- fjallajökli. Hrefna býr með manni sínum, Birni Árnasyni ljósmyndara, í snotru einbýlis- húsi í Skerjafirðinum. Gifting þeirra fór fram að ásatrúarsið. Eiga þau saman tvö börn og kött. Fluttu þau inn á neðri hæðina árið 2011 en árið 2017 keyptu þau þá efri líka. Hluti af skýringu velgengni Grill- og Fiskmarkaðarins er kannski fólginn í því að vel er gert við starfsfólkið. Hrefna býður þeim stundum til útlanda, til dæmis til Lundúna, þar sem farið er á fína veitingastaði. Fossagata 6 Heimili Hrefnu í Skerjafirðinum. Heimili: Fossagata 6, 176,2 fm Fasteignamat: 87.500.000 kr. Hrefna Rósa Sætran: Tekjublað DV 2018: 1.120.000 kr.Byggði upp veldi Hrefna Sætran byrjaði sem óbreyttur kokkur. MYND: INSTAGRAM HREFNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.