Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 83

Fréttablaðið - 07.09.2019, Side 83
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Eiríkur Gunnar Ólafsson Pósthússtræti 1, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, miðvikudaginn 4. september. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 10. september kl. 13.00. Hrafnhildur Gunnarsdóttir Ásgeir Eiríksson Ólöf Jónsdóttir Marta Eiríksdóttir Friðrik Þór Friðriksson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, dóttir og amma, Guðrún Atladóttir Tangasundi 5, Grindavík, lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, laugardaginn 31. ágúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegar þakkir til starfsfólks Víðihlíðar fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Helgi Sæmundsson Atli Örlygsson María Ingibjörg Kristinsdóttir Rósa Vigfúsdóttir Sigursveinn Óskar Grétarsson Íris Kristinsdóttir Grettir Adolf Haraldsson Bjartmar Freyr Erlingsson Nanna María Elfarsdóttir Hafþór Bjarni Helgason Guðríður Sæmundsdóttir Hlynur Sæberg Helgason Sigurbjörg Eyfeld Skúladóttir Heiðar Elís Helgason Birgitta Rán Friðfinnsdóttir Þóra Sigurjónsdóttir og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Svanfríður Kjartansdóttir lést 2. september. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 11. september kl. 13. Gunnlaugur Óskar Ragnarsson Gréta Hrund Grétarsdóttir Gunnar Bjarki Finnbogason Þóra Steinunn Pétursdóttir Jón Óttar Ólafsson Heiðrún Grétarsdóttir Kristján Hrafn Guðmundsson Þórunn Grétarsdóttir Björn Sighvatsson og ömmubörn. Okkar ástkæra Adda Kristrún Gunnarsdóttir frá Brettingsstöðum á Flateyjardal, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst. Útförin hefur farið fram. Aðstandendur þakka starfsfólki lyflækningadeildar sjúkrahússins fyrir afar góða umönnun. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Ingveldur Gunnarsdóttir Þökkum samúð og hlýhug vegna fráfalls móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ernu Finnsdóttur Sóltúni 2. Hallgrímur B. Geirsson Aðalbjörg Jakobsdóttir Kristín Geirsdóttir Freyr Þórarinsson Finnur Geirsson Steinunn K. Þorvaldsdóttir Áslaug Geirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ingólfur Ármannsson fyrrv. skóla- og menningarfulltrúi á Akureyri sem lést 1. september sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. september kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Súlur, björgunarsveit á Akureyri. Hrefna Hjálmarsdóttir Ásgeir H. Ingólfsson Auður H. Ingólfsdóttir Ármann Ingólfsson og Erla Colwill Anderson Vala Pauline Ingolfsson og Ari Dalmann Ingolfsson Okkar ástkæri Guðmundur Jóhann Jóhannsson frá Ísafirði, lést 2. september á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Útför hans fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 13. september klukkan 16. Hjartans þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins Áss fyrir hjartahlýju og góða umönnun. Sigríður Jóhannsdóttur Hannes Kristjánsson Viggó G. Jóhannsson Eydís Ósk Hjartardóttir Kristinn R. Jóhannsson Supattra Teerachai og aðrir ástvinir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurgestur Ingvarsson múrarameistari, Sævangi 14, Hafnarfirði, lést að morgni 1. september. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 12. september kl. 15. Sigrún Erlendsdóttir Þórdís Björk Sigurgestsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Áslaug Sigurgestsdóttir Dagbjartur Jónsson Frosti Sigurgestsson Sigurlín Hrund Kjartansdóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Gunnarsdóttir Hólavöllum 14, Grindavík, lést á Hrafnistu Hlévangi, fimmtudaginn 29. ágúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir til starfsfólks Hlévangs, heimahjúkrunar í Grindavík og Miðgarðs, fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Gunnar Jóhannesson Andrea Klara Hauksdóttir María Jóhannesdóttir Jóhann Reimar Júlíusson Kristín Jóhannesdóttir Ólöf Þóra Jóhannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ég kem kannski ekki til með að leysa öll heimsins vandamál en ég ætla að fara aðeins yfir það hvaða áhrif hækkandi hitastig og aukin úrkoma geta haft á varðveislu minja, bæði standandi og undir yfirborði.“ Þetta segir Guðmundur Stefán Sigurðar- son, minjavörður Norðurlands vestra, um erindi sitt á málþingi í Kakalaskála í dag. Guðmundur er þátttakandi, fyrir Íslands hönd, í verkefni sem nefnist Aðlögun menningarminja á Norður- slóðum að loftslagsbreytingum og kveðst ætla að lýsa því svolítið á mál- þinginu. Hann nefnir hækkun sjávar- borðs og breytingar á útbreiðslu dýra, smárra og stórra, meðal þess sem fylgi breytingum á veðrakerfum. „Veggja- títlur nema lönd þegar skilyrði batna fyrir þær. Svo hverfa minjar í gróður í auknum mæli og aukin hætta er á gróðureldum.“ Ýmislegt er sérstakt við Ísland sem ekki er alheimsvandamál, að sögn Guð- mundar. „Í okkar umhverfi eru margar minjar úr torfi og grjóti og það bygg- ingarefni bregst öðruvísi við aukinni úrkomu en grjóthlaðnir kastalar í öðrum löndum,“ tekur hann sem dæmi. Guðmundur kveðst hafa unnið í tíu ár hjá hjá Guðnýju Zoëga í fornleifadeild Skagfirðinga áður en hann hóf störf hjá Minjastofnun. „Þetta svæði er endalaus uppspretta rannsóknarefna á þessu sviði, sagan er við hvert fótmál hér eins og víðar. Þar sem búseta hefur verið frá landnámi, eða upp úr því, geymir jörðin heilmiklar upplýsingar. Það er því úr ýmsu að moða,“ segir hann og bendir á að Skagfirðingar hafi verið duglegir að halda utan um menningararf sinn með ritun byggðasögu og starfrækslu fornleifadeildar hjá Byggðasafni Skag- firðinga. Nefnir líka stóra fornleifaupp- grefti á Hólum og í Hegranesi sem unnið hafi verið að síðasta áratuginn. Guðmundur er að byggja á jörð for- eldra sinna á Kringlumýri. Þar stendur Kakalaskáli og í honum var opnuð sögu- og listasýning um Þórð kakala í lok ágúst. „Það voru 14 listamenn frá tíu þjóðlöndum sem unnu hér í þrjár vikur í listamannabúðum í vor, hver og einn skilaði tveimur verkum og einhverjum sameiginlegum. Þau mynda sýninguna og svo er hlýtt á leiðsögn föður míns, Sigurðar Hansen, á ferðalagi gegnum þessa sýningu.“ Málþingið er opið öllum endurgjalds- laust. gun@frettabladid.is Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. Guðmundur er ánægður á heimaslóðum í Blönduhlíð í Skagafirði. Hann er að byggja hús á jörð foreldra sinna á Kringlumýri. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -B 7 4 0 2 3 B 9 -B 6 0 4 2 3 B 9 -B 4 C 8 2 3 B 9 -B 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.