Skessuhorn - 22.11.2006, Síða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 22. NOVEMBER 2006
...fllMH. . |
Fjölmenni sótti Haraldarhús
um helgina
verandi og fyrrverandi starfsmenn
fyrirtækja Haraldar Böðvarssonar
saman tdl samkomu í Bíóhöllinni.
Þar horfðu gestir á kvikmynd úr
starfi fyrirtækisins og einnig
skemmtu Álftagerðisbræður gest-
rnn. Að samkomunni lokinni þáðu
gestir veitingar í Haraldarhúsi um
leið og þeir skoðuðu sýninguna.
A laugardag og sunnudag var sýn-
ingin opin almenningi og var hún
fjölsótt. Að sögn Haraldar Stur-
Guðmundur Gunnarsson og Bjöm jfónsson
síldarverksmiSjunni.
Á annað þúsund manns sótti sýn-
ingu í Haraldarhúsi á Akranesi um
helgina. Eins og ffam hefur komið í
Skessuhomi var sýningin opuð 17.
nóvember í tilefhi þess að þá voru
100 ár liðin ffá því að Haraldur
Böðvarsson hóf atvinnurekstur á
Akranesi. Það er sonarsonur hans,
Haraldur Sturlaugsson, sem á veg
sem um árabil störfuðu í
og vanda af uppsetn-
ingu sýningarinnar í
húsi því sem Harald-
ur Böðvarsson hóf
að reisa árið 1924 við
Vesturgötu 32.
Á afmælisdaginn
sjálfan komu saman
um tvöhundruð nú-
Lóa Gísladóttir, Sigríður Guðjónsdóttir og Aslaug Valdimarsdóttir störfuðu allar á símim
tíma ífrystihúsinu.
Elín Hannesdóttir, Þorsteinn Þorvaldsson,
Bergþór Guðmundsson, Eðvarð Ingólfssm
og Helgi Daníelsson.
laugssonar sóttu ríflega þúsund
manns sýninguna og segist hann
mjög ánægður með þann áhuga.
Hann segir þar bæði hafa ráðið
áhugi fólks á atvinnurekstrinum og
einnig hafi margir haft áhuga á að
skoða húsið sjálff.
HJ/Ljósm: Myndsmiðjan,
Akranesi.
Oskað eftir frestun framkvæmda
við Tónlistarskóla
Minnihluti bæjarstjórnar Akra-
ness gerði á fundi bæjarstjórnar í
gær mjög alvarlegar athugasemdir
við fyrirætlanir meirihluta bæjar-
stjórnar um flutning Tónlistarskól-
ans í nýtt húsnæði á Miðbæjarreit
og óskar eftir því áð ffamkvæmdum
verði ffestað. Eins og ffam hefur
komið í ffétt Skessuhorns stefhir
kosmaður við kaup og innréttingu
húsnæðisins í 480 milljónir króna.
Minnihlutinn segir að þeim hafi
ekki borist áreiðanlegar áætlanir
um kosmað sem af flutningnum
hlýst og af fundargerðum megi
ráða að innri hönnun húsnæðisins
sé langt komin og innréttingar og
breytingar muni kosta að minnsta
kosti 240 milljónir króna.
„Þar að auki virðist sem svo að
allt kennsluhúsnæðið verði glugga-
laust. Við teljum að slíkt fyrir-
komulag sé með öllu óviðxmandi í
skólastofhun sem starfa á til ffam-
tíðar. Því förum við fram á að
hönntm og ffamkvæmdum vegna
þessa húsnæðis fyrir Tónlistarskól-
ann verði ffestað á meðan bæjar-
stjómin öll fer yfir málið, bæði
hvað varðar húsnæðið sjálft og
kosmaðaráætlanir,“ segir í bókun
minnihlutans.
Aðspurður hvort minnihluti bæj-
arstjórnar eigi ekki sinn fulltrúa í
ffamkvæmdanefhd mannvirkja og
hafi þar með aðgang að ffamvindu
málsins segir Sveinn Kristinsson
bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar svo
vera. Hins vegar hafi málið ekki
komið inn á borð nefndarinnar fyrr
en fyrir skömmu og þá hafi kostn-
aðaráætlun við innréttingu hússins
verið kominn í 240 milljónir króna.
Minnihlutinn hafi því litlar sem
engar upplýsingar haft tun málið og
því sé full ástæða til þess að staldra
við og fara yfir það.
HJ
Mesti snjómokstur í fiórtán ár
Snjómokstur var í fullum gangi á
gömm Akraness um og eftir síðusm
helgi og voru m'u moksturstæki að
störfum þegar mest var, að sögn
Sigurðar Þorsteinssonar verkstjóra
á ffamkvæmdasviði Akraneskaup-
staðar. Hann segir snjómoksturinn
hafa gangið vel, bæði hreinsun að-
alleiða og hreinsun gangstétta. Ak-
umesingar hafa á seinni ámm ekki
átt slíkum snjó að venjast og segir
Sigurður að liðin séu fjórtán ár ffá
því að vinna hafi þurft við snjó-
moksmr að einhverju ráði hjá bæj-
arfélaginu.
Gísli S. Einarsson bæjarstjóri
segir að í fjárhagsáætlun sé gert ráð
fyrir tæpum tveimur milljónum
króna í snjómoksmr og ljóst sé að
þeir fjármunir klárist fljótt. Hann
segir veðurspá ekki hjálpa til því á
miðvikudag geti bætt við snjóinn
samkvæmt spá Veðurstofu. HJ
Leikskólakennarar leggja land undir fót
Leikskólakennarar á leikskólun-
um Garðaseli og Teigaseli á Akra-
nesi undirbúa nú náms- og kynn-
ingarferðir erlendis sem farnar
verða í vor. Kennarar Garðasels
stefna á að fara til Kaupmanna-
hafnar þar sem þeir munu væntan-
lega heimsækja 2-3 leikskóla.
Kennarar Teigasels stefna til Eng-
lands til þess að kynna sér notkun
Mumicon kubba við stærðfræði-
kennslu. Þar munu þeir sækja
námskeið í notkun kubbanna auk
þess að heimsækja skóla.
Námsferðirnar verða farnar 18.-
22. apríl og hefur bæjarráð Akra-
ness samþykkt að styrkja ferð
kennara Garðasels um 150 þúsund
krónur. Ráðið hafnaði hins vegar
styrkveitingu til kennara Teigasels
þar sem sami aðili gemr ekki feng-
ið styrk oftar en á fjögurra ára
fresti.
HJ
Lögregla á hálendis-
flugi yfir veiðilendum
Lögreglan í Borgarnesi
hefur haldið uppi eftirliti
með rjúpnaveiðimönnum í
sínu umdæmi en því lýkur í
lok nóvember. Lögreglu-
menn hafa farið í nokkur
eftirlitsflug á flugvél sem
þeir hafa aðgang að og í
framhaldi af því haft af-
skipti af grunsamlegum
mannaferðum á jörðu niðri.
Einnig hafa lögreglumenn
frá Ríkislögreglustjóra farið
í eftirlitsferðir um veiði-
staði í héraðinu.
I gær var farið með þyrlu
Landhelgisgæslunnar TF-
Sif sem lenti á Kárastaða-
flugvelli ofan við Borgarnes
og tók upp tvo lögreglu-
menn sem voru þaðan.
Flogið var vítt og breitt um hálend-
ið og veiðilendur í umdæminu en
engar rjúpnaskytmr sáust, enda
mánudagurinn „banndagur" til
veiða. Ekki sást til rjúpna en tveir
hafernir sáust hringa sig tígulega
yfir Staðarhrauninu upp af Mýrum
og lém þeir sér fátt um finnast um
hávaðasamt þyrluflugið fyrir ofan
sig. Snjór var lítill uppi á heiðum
en víða var þó vel sporrækt og á
nokkrum stöðum máttd sjá för eftir
bíla á hálendisvegum. Athygli vakti
að ís var á öllum helstu stöðuvöm-
vun á svæðinu en þó var Háleiks-
vatnið íslaust og autt með öllu. Há-
leiksvatnið er í um 540 metra hæð
yfir sjó en Langavatnið sem er í um
215 metra hæð var allt þakið ís.
KH
Akranesdeild Rauða
krossins vill þjónusta
útlendinga
Akranesdeild Rauða krossins
hefur boðið bæjarfélaginu samning
um þjónusm við útlendinga búsetta
í bænum og er lagt til að samning-
urinn verði gerður í tdlraimaskyni í
eitt til tvö ár. Hugmynd deildarinn-
ar er sú að komið verði á fót upp-
lýsingamiðstöð um málefhi útlend-
inga í húsi Rauða krossins þar sem
að útlendingar geti leitað nauðsyn-
legra upplýsinga á einum stað.
I upplýsingamiðstöðinni væri
m.a. hægt að afla upplýsinga um
húsnæðismál, dvalar- og atvinnu-
leyfi, heilsugæslu, aðgengi að ís-
lenskunámi, réttindi og skyldur á
vinnumarkaði, mannréttindi og svo
ffamvegis. Einnig tæki starfsmaður
deildarinnar að sér að halda utan
um upplýsingar um málefiú útlend-
inga í bænum og miðla þeim tdl
fagfólks eftir þörfum.
Rauði Krossirm á Akranesi bend-
ir bæjarráði á að þeir hafi sinnt fjöl-
breyttum verkefiium í þágu útlend-
inga og búi því yfir dýrmætri
reynslu, mannauði og þekkingu.
Deildin hafi á að skipa öflugum
hópi sjálfboðaliða sem sinnt gæti
túlkaþjónustu, félagsráðgjöf,
kennslu og sálffæðiráðgjöf. Einnig
hafi verkefnastjóri deildarinnar,
Anna Lára Steindal, aflað sér sér-
þekkingar á málefhum útlendinga
og því vel í stakk búin til þess að
vinna með þessum hópi fólks.
Gera má ráð fyrir að allt að 200
einstaklingar af erlendum uppruna
séu nú búsettir á Akranesi og líkt
og Rauði krossinn bendir á, veltur
það að verulegu leyti á því hvemig
sveitarfélagið gerir þeim kleiff að
nýta hæfileika sína til þess að vera
fullgildir og sjálfstæðir þátttakend-
ur á öllum sviðum samfélagsins.
Bæjarráð samþykkti að vísa mál-
inu til umsagnar félagsmálaráðs.
KH
Borgnesingar á
skotskónum hjá BB
Aukin spenna
færðist í aðaltví-
menningskeppni
Bridsfélags Borg-
arfjarðar sl.
mánudag þegar
þriðja kvöldið af
sex var spilað.
Borgnesingar
voru í banastuði,
uppskáru eftir því
og tylltu sér á
toppinn. Unn-
steinn Arason og
Rúnar Ragnars-
son skoruðu mest allra þetta kvöld,
eða 97 stig þrátt fyrir yfirsetu. Þá
voru þeir Jón H Einarsson og Jó-
hann Gestsson í góðum gír sem og
heimamennirnir Ingimundur og
Karvel.
Staðan eftir 3 umferðir erþessi:
1. Dóra/RúnarAJnnsteinn 131 stig
2. Elín og Guómundur 130 stig
3. Sveinn og Magnús 124 stig
4. Sveinbj'óm og Lárus 113 stig
5. Jón og Baldur 110 stig.