Skessuhorn


Skessuhorn - 22.11.2006, Side 17

Skessuhorn - 22.11.2006, Side 17
■ ■■.r-l.-uiM..- MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 17 HSH íolk á Silfurmóti ÍR Silfurmót ÍR í ffjálsum íþróttum 16 ára og yngri var haldið laugardaginn 18. nóv. sl. Þetta mót var áður stórmót IR en þar sem 50 ár eru liðin ffá því að Vil- hjálmur Einarsson vann til silfurverð- launa á Ólympíuleikunum í Astrahu var nafhinu breytt til heiðurs honum. HSH sendi sex keppendur á mótið og stóðu þeir sig vel að vanda. Brynjar Gauti Guðjónsson kepptd í 13 - 14 ára flokki og vann gull í hástökki og þrístökki þar sem hann fékk einnig bik- ar. Einnig varm hann til silfurverðlauna í kúluvarpi. Silja Rán Amardóttir náði bronsverðlaunum í kúluvarpi 13 - 14 ára. Það sem stóð upp úr hjá þátttak- endum var að gaman er að keppa í frjáls- um á móti þar sem aðstaðan er svo glæsileg eins og í nýju ffjálsíþrótttahöll- inni. KH yÍKT'f-i'Af) Á vsq Stórhýá gömlul Essókkliij Aðventublað Skessuhoms! Eins og kynnt hefur verið mun Aðventublað Skessuhorns 2006 koma út í næstu viku. Því verður dreift inn á öll heimili og fyrir- tæki á Vesturlandi. Síðustu for- vöð til að panta auglýsingar í blaðið er nú á föstudag, á hádegi. Pantanir má hringja inn í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á skessuhom@skessuhorn.is Fulltrúar á starfsmannasviði og í innkaupadeild Vegna stækkunar Norðuráls auglýsum við tvö ný störf laus til umsóknar: Fulltrúi á starfsmannasviði Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að sinna marvíslegum verkefnum á starfsmanna- sviði. Starfið felur m.a. í sér símsvörun, sam- skipti við stjórnendur og starfsmenn, skráningu gagna og þátttöku í öðrum fjölbreyttum verkefnum. Mikilvægt er að viðkomandi hafi ríka þjónustulund og búi yfir góðri samskipta- hæfni. Góð tölvukunnátta, íslensku- og enskukunnátta, frumkvæði og metnaður eru einnig skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. stúdentspróf eða sambæriiega menntun og geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs. Fulltrúi í innkaupadeild Við óskum eftir að ráða öflugan einstakling í innkaupadeild. Starfið felur m.a. í sér innkaup á hráefnum og rekstrarvörum, samskipti við birgja og tölulega úrvinnslu. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri tölvuþekkingu og vera talnaglöggur. Frumkvæði, metnaður og góð hæfni í samskiptum eru einnig skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi sé með viðskiptafræði- eða rekstrarfræðimenntun og hafi reynslu úr sambærilegum störfum. Heppilegt er að umsækjandi geti hafið störf fljótlega. Nánarí upplýsingar veitir Aksel Jansen, innkaupastjóri. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til að starfa hjá Norðuráli. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 4. desember næstkomandi. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Fulltrúi á starfsmannasviði eða Fulltrúi í innkaupadeild. Trúnaður Við förum með umsókn þína og allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Norðurál Hjá okkur starfa nú um 360 manns að margvíslegum verketnum og gert er ráð fyrir að starfsmenn verði orönir um 410 talsins árið 2007. Framleiðslugeta álversins er 220.000 tonn á ári og unnið er að stækkun sem felur í sér að framleiðslugetan eykst í 260.000 tonn á næsta ári. NORÐURÁL CenturyAi.uM!NUM Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is ÚLPUDAGAR 20% afsláttur af úlpum fimmtudag, föstudag og laugardag borgorsport Hyrnutorgi - s. 437 1707 NÝHÖNNUN TEIKNISTOFA Hvanneyrargötu 3 - Hvanneyri -311 Borgarnes Simi: +354 437 1500 - Fax: +354 437 1501 nyhonnun@nyhonnun.is - www.nyhonnun.is -----------------------------------------\ Leikaeiid Umf. ísienaings sýnir í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman Um sýnlnguna: „Þetta stykki á erindi til allra, atburðir sem gerast í þjóðfélaginu er fólk eldist er þama settur upp á skondinn og hnitmiðaðan hátt, parna er vel hægt að hlæja og gráta alla sýninguna, alla leið heim og marga daga á eftir." Sýningardagar: 8. Sunnudagur 26. nóvember kl. 21:00 9. Þriðjudagur 28. nóvember kl. 21:00 Tekið er á móti pöntunum eftir kl. 19:30 í símum: Lengi verður gott, gott því að gott verður á Gleðifutldi í Logalandi 25. nóv. n.k. (húsið opnar 20:30 - Gleðifundur hefst 21:00) Gott vœri að sjá þig í Logalandi: Með hatt á hausnum Með 3000 kr. í buddu eða plasti Með klingjandi bland ípoka Með 18 ára skírteini eða mömmu og pabba Gott fyrir þig að vita: Að HUNANG spilar (mjúkir Skriðjöklar) Að Bjartmar kveður Að veislustjórinn er endurunninn Að Skessuhorn ergott, gott, gott! Að panta þarf miða Að félagsmenn fá afslátt Aðþetta er GRINLAUST! Að allir eru velkomnir En best af öllu þá er gott að vita að Dœgurlagakeppnin er ekki gleymd, hún fer fram í vor með tilheyrandi gleði. Miðapantanir ísímum 662-5189, 435-1153 og 868-9037 Ungmennafélag Reykdæla

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.