Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Síða 26

Skessuhorn - 29.11.2006, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 Bömin puntafyrirjólin Að búa til eitthvað fallegt til jóla er gamall siður, hvort sem um er að ræða nytjamuni eða muni til að prýða heimilin. Börnin í Andabæ á Hvanneyri eru ögn farin að hugsa til jólanna. Myndirnar tala sínu múli Jólaskraut úr kanilleir 1 deigið þarf: 2 bollar kanill og 1 1/2 bolli epp- lamauk (fæst í krukkum í búðum). Fytst er kanillinn semir í skil. epkm- aukinu 'bætt í og öllu hrært saman. Degið er óætt en ekki skaðlegt. Upp- lagt er að búa til ýmsar fígúrur og ef hugmyndaflugið bregst má nota pip- arkökumót. Þegar búið er að móta úr deiginu er það látið þoma. Annað hvort yfir nótt eða við vægan hita í bakaroíhi. Þá he&t næsta vers sem er að skreyta á ýmsan máta t.d. með glimmerlími og hengja síðan upp eða setja á jólapakka. Snjóhús með kerti Sniðið er út pappaspjald og það klætt með álpappír. Kerti, t.d. sprittkerti sett á spjaldið og gerður límhringur á álpappírinn. I límið er raðað molasykri í hring eftir hring. Gott er. að láta moiana skar- ast. Hver og einn hefur húsið eins hátt og hann vill og síðan er bara að kveikja á kertinu og njóta. Byrja svo að raöa molum í límií. Flott snjóhús Klœða spjald með dlpappír og teikna lím- hring I kringum kerti Komin ein röð, setja aftur lím og byrja á rnestu hœð. Gott aí molamir skarist Ghesilegt jólaskraut, tilbúið til notkunar I deigií þarf kanil og eplamauk og skál til að hnoða deigið í. Svo þarf að skreyta. Hvemig teltið þið að geraþetta? Eigum við að notaform eða bara búa eitthvað til? Búið að gerafullt afflottum munum. Jóla- og aðventuskreytíngar frá BUmalindinni Búðardal Skreyting sem allir cettu að geta spreytt sigá. Hér er um einfaldar skreytingar að ræða sem allir ættu að geta ráð- ið við að búa tdl. Allt efni í skreyt- ingarnar fæst í Blómalindinni í Búðardal. Skreytingarnar gerði Boga Kristín Thorlacius. Krans Efni: Hálmhringur, kransaplast, límbyssa, könglar, hreindýramosi og gerfiber. Aðferð: Hringurinn er vafinn með plastinu svo molni ekki úr honum um allt. Könglar eru límdir á hringinn og fyllt upp í bilin á milli þeirra með hreindýramosa og berjunum, sem einnig er límt fast. Skreyting Efifi: Pottur, óasis kubbur fyrir þurrskreytingar, smávegis af greni, hreindýramosi, vírlykkjur gerviepli, sveppir á prjóni og kramarhús fyrir kerti. Aðferð: Óasis kubburinn er skor- in til og settur í pottinn. Hann er látinn fylla vel út í pottinn og ná ögn upp fyrir brúnina. Óasisinn er hulin með mosanum sem festur er með vírlykkjum. Greninu stungið í, berj- um og sveppunum. Síðast er kram- arhúsinu komið vandlega fyrir í skreytingunrfi. Ekki er verra að setja lím á enda þess sem stungið er í óas- iskubbinn. Með jólakveðjum úr Blómalindinni. Krans sem meðal annars erfínn á úti- dymar eða hvar sem er. Saganum jólatréð Þegar halda átti jól í fyrsta sinn sagði Guð þremur englum sínum að fljúga út í heiminn til þess að finna jólatré. Það voru englarnir þrír sem honum þótti vænst um af öllum, sem hann sendi af stað. Engill trúarinnar, engill vonarinn- ar og engill kærleikans. Englamir flugu út yfir akra og engi í áttina til skógarins mikla í nístingsköldi veðri. A fluginu vor þeir að ræða saman. Engill trúarinnar sem er yndislegur hvítur engill með blá augu sem ávallt horfa upp í himin- inn til Guðs, tók fyrst til máls og sagði: „Eigi ég að vera jólatré, þá verður það að hafa krossmarkið á greinunum, en samt að vera bein- vaxið og teygja sig upp til himins.“ Engill vonarinnar sagði: „Það tré sem ég kýs má ekki visna, heldur verður það að vera grænt og kraft- mikið allan veturinn eins og lífið sem sigrar dauðann." Engill kær- leikans er yndislegastur þeirra allra. Það er hann sem elskar öll lítdl börn og ber alltaf lítínn dreng á hægri handlegg sér og litla stúlku á þeim vinstri. Hann mælti: „Það tré sem mér á að geðjast að verður að vera skjólsælt tré sem breiðir greinar sínar vinalega út til að skýla öllu litlu fuglunum." Hvaða tré ætli þeir hafi svo fundið? Blessað grenitréð. Það hefur kross á öllum greinunum. Er grænt í vetrarsnjónum og veit- ir öllum litlum fuglum skjól. Þeg- ar þeir höfðu fundið það vildu þeir líka hver fyrir sig gefa því eina gjöf. Engill trúarinnar gaf því yndislegu jólakertín til þess að staðið gætí af því himneskur ljómi eins og fyrstu jólanóttina. Engill vonarinnar setti stóra tíndrandi stjömu á toppinn. Engill kærleik- ans hengdi gjafir á allt fallega græna grenitréð. Og Guð gladdist yfir góðu englunum sínum. (Gömul Þjóðsaga) Jólamarkaðir á Vesturlandi Glatt á hjalla hjá jólameyjunum í Bolla Er líða fer að jólum fara jóla- meyjar og -sveinar á stjá um allt land tíl að sýna og selja afurðir sín- ar, tengdar jólum. Vesturland er engin undantekning frá þessu. Jólameyjar og sveinar í Borgamesi Að venju verður Jólafólkið með markað í Félagsbæ í Borgarnesi. Sami kjarni hefur staðið fyrir jóla- markaði í Borgarnesi í fjölda ára, þótt alltaf hafi einhver ný andlit bæst í hópinn, ár hvert. Fjölbreytt úrval heimaunnina muna er á boðstólnum ásamt einhverju jóla- hnossgæti, sem gott er að eiga í munninn og auðvitað heitu kaffi og með því. Markaðurinn verður opinn alla daga, nema sunnudaga, frá kl. 13-18 og á Þorláksmessu eins og verslanir. Jólamarkaður við Laxá Vegfarendur hafa tekið eftír því að Sveitamarkaður hefur verið starfræktur í gamla sláturhúsinu við Laxá í Hvalfjarðarsveit. Nú hefur verið ákveðið að hafa jólamarkað sunnudaginn 3. desember og verð- ur opið frá kl. 13-18. Þeir sem að markaðnum standa segja að þar fá- ist einstakar jólagjafir handa öllum, heima og erlendis og hægt er að gera góð kaup. Kaffihúsið frábæra verður einnig opið. Jólamarkaður og jóla- tréssala í Landnáms- setrinu í Borgamesi I Landnámssetrinu í Borgamesi verður settur upp jólamarkaðtir fyr- ir þessi jól. Búnar hafa verið til gjafakörfur í nokkrum verðflokkum með íslenskum vömm. I körfunum getur m.a. að líta íslenskt te, snyrti- vömr, spáspil, rúnir, buddur og ým- islegt fleira. Opið verður frá kl. 11- 17, mánudaga-föstudaga, en lengur um helgar. Jólatréssala Bj.sv. Brákar verður með breyttu sniði þetta árið þar sem salan verður staðsett við hús- næði Landnámsseturs. Opnunar- tími jólatréssölunnar verður sem hér segir: Sunnudaginn 10. desem- ber ffá kl. 13:00 til 18:00. Föstu- daginn 15. desember til föstudags- ins 22. desember, frá kl. 13:00 til 18:00. A Þorláksmessu 23. desem- ber er jólatréssalan opin frá kl. 13:00 til 20:00. Á sama tíma verður hægt að stinga sér inn í Landnáms- setrið og kaupa sér heitt kakó, ef fólk verður loppið við að velja sér tré og greinar. Jól í Álfhól Árlegur jólamarkaður verður haldinn í Gallerýi Álfhól, Bjarteyj- arsandi helgina 2.-3. desember. Opið er frá kl. 13-18. Þar verða fjölbreyttir handunnir munir til sýnis og sölu og jólasúkkulaði með rjóma og nýbökuðu góðgæti úr sveitinni. Jólarómantík eins og hún gerist best. Jólamarkaður Bolla Handverkshópurinn Bolli í Dala- byggð verður með jólamarkað í húsnæði sínu, Vesturbraut 12c í Búðardal, núna fyrir jólin. Nafnið Bolli á handverkshóp vaktí athygli blaðamanns sem fékk þær upplýs- ingar að hópurinn héti eftír Bolla Þorleikssyni, sem alltaf hefði verið minna hampað en fóstbróður hans Kjartani og með þessu væru þau að styðja lítilmagnann. Opið verður hjá Bolla alla daga frá 1. desember ffá kl. 14-19, nema sunnudaga. Þar verða handgerðir munir á boðstólnum, bæði þessir sígildu og eins þeir sem meira tengjast jólum. Einnig verða til sölu heimabakaðar smákökur, lagtertur og fleira góðgæti. Auðvitað verðtu- heitt á könnunni og heimagerðar smákökur til að maula með. Jólamarkaður BlómaBorgar Blómabúðin BlómaBorg hefur opnað jólamarkað í Hymutorginu. Verður opið alla daga vikunnar ffá kl. 13-18. Gefur þar að líta mikið úrval af alls kyns jólavörum eins og jólapappír, styttur, seríur og fleira í þeim dúr. Ymsar uppákomur eru fyrirhugaðar í desember, sem nánar verða auglýstar þegar þar að kemur. Mikið úrval af jólaskrauti og munum tiljóla

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.