Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 27
sfflessöittoiaH MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 27 Margar hendur vinna létt verk, þegar kemur ad því að fella jólatréð. Ljósm. Þorsteinn Þorsteinsson. Jólatrjáasala í Daníelslundi Nokkur undanfarin ár hafa björgunarsveitimar Brák í Borgar- nesi og Heiðar í Borgarfirði, í sam- starfi við Skógræktarfélag Borgar- fjarðar, selt jólatré í Daníelslundi til styrktar starfsemi sinni. Þá hefur fólk getað komið í lundinn, gengið um í þessu fallega umhverfi og val- ið sér jólatré. Björgunarsveitar- menn hafa síðan aðstoðað við að höggva, þegar búið er að velja jóla- tré fjölskyldunnar. Þessi siður hefur notið vaxandi vinsælda og mörgum sem finnst það orðið ómissandi þáttur í jólatmdirbúningnum að fara í Daníelslund og velja sér jóla- tré. Ekki verður nein breyting á þessu fyrirkomulagi í ár. Laugar- daginn 9. desember ffá kl. 10-15, verða félagar úr bj.sv. Brák í Daní- elslundi að velja og fella jólatré. Þennan sama dag verður fjöl- skyldudagur í lundinum þar sem fjölskyldan getur komið og átt sam- an skemmtilega stund við jólatré- svalið. Kakó og fleira góðgæti verð- ur á boðstólum. Ekki er loku fyrir það skotið að jólasveinamir verði á ferðinni á leið til byggða. Helgina á eftir, 16. og 17. desember, frá klukkan 13-17 verða svo menn úr bj.sv. Heiðari í Daníelslundi, í sömu erindagjörðum, þ.e. að hjálpa fólki að velja og fella jólatré. I Daníelsltmdi er góð aðstaða til að borða nesti ef fólk vill koma með heitt kakó og eitthvað til að maula með. Einnig er útigrill í skóginum sem nota má til að grilla sér pylsur eða annað góðgæti. BGK Landflutningar J SÁMSKIP REYKJAVIK - AKRANES Attu von a pakka! Við förum fjórar ferðirá dag frá FLYTJANDA, Klettagörðum, Reykjavík og tvær ferðir á dag frá LANDFLUTNINGUM, Kjalarvogi, Reykjavík Flytjandi 10:00 12:00 15:00 17:00 (Síðasta ferð úr Reykjavík kl. 16 áföstudögum) FÁÐ'ANN HEIM TÍMANLEGA Öllum almennum vörusendingum er keyrt heim 15:30 Sfftif 431 1500 Landflutningar 10:00 Geymið ' B Geymið www.skessuhorn.is Velkomin í Gallerí Ozone! Frábært úrval af jólafatnaði og jólagjöfum á alla fjölskylduna Tískuföt íþróttafatnaður Barnafatnaður Leikföng Umboðsaðili fyrir Leikbæ og Dótabúðina Opið sunnudaginn frá kl. 13 til 17 eri ozone I Akranesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.