Fréttablaðið - 11.09.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 1 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M I Ð V I K U D A G U R 1 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Októberfest
Finndu okkur á
A
ct
av
is
9
1
1
0
1
3
Omeprazol
Actavis
20 mg, 14 og 28 stk.
Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til
skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis
(t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu
lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á
fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á
umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.
Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á
frekari upplýsingum um áhættu og auka-
verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á
www.serlyfjaskra.is
n Umsvif RÚV á auglýsingamark-
aðir eiga að vera óbreytt
n Draga á úr umsvifum RÚV
á auglýsingamarkaði
n RÚV á að hverfa alfarið af
auglýsingamarkaði
41%
34,4%
24
,6%
Hvert af
eftirtöldu
lýsir best
afstöðu þinni
til umsvifa RÚV
á auglýsinga-
markaði?
✿ Könnun Fréttablaðsins
borgarleikhus.is
SÝNING
AR KL. 1
3
LAUGA
RDAGA
OG SUN
NUDAG
A
FJÖLMIÐLAR Meira en helmingur
þeirra sem tóku afstöðu í nýrri
könnun vill að RÚV hverfi alfarið af
eða dragi úr umsvifum sínum á aug-
lýsingamarkaði. Þetta kemur fram í
niðurstöðum könnunar sem Zenter
rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið
og frettabladid.is.
Tæpur f jórðungur svarenda
tók ekki afstöðu. Af þeim sem
tóku afstöðu til spurningarinnar
telja 34,4 prósent að draga eigi úr
umsvifum RÚV á auglýsingamark-
aði, 18,6 prósent telja að RÚV eigi að
hverfa alfarið af auglýsingamarkaði,
samanlagt gera það 59 prósent. Þá
vilja 41 prósent að umsvifin eigi að
vera óbreytt.
Líkt og Fréttablaðið greindi frá á
mánudaginn stefnir Lilja Alfreðs-
dóttir menntamálaráðherra á að
taka RÚV af auglýsingamarkaði.
Þær fyrirætlanir hafa ekki verið
kynntar ríkisstjórninni formlega og
telur Katrín Jakobsdóttir forsætis-
ráðherra að bæta þurfi tekjurnar
upp með hækkuðu útvarpsgjaldi.
Yngra fólk er almennt hlynntara
minni umsvifum RÚV á auglýsinga-
markaði en þeir sem eldri eru. Kjós-
endur Flokks fólksins, Sjálfstæðis-
f lokksins og Miðf lokksins vilja
helst að RÚV dragi úr umsvifum
sínum eða hverfi alfarið af auglýs-
ingamarkaði. Meirihluti stuðnings-
manna Framsóknarflokksins, Sam-
fylkingarinnar og Vinstri grænna
vill hins vegar óbreytt ástand.
Tölunum svipar nokkuð til niður-
staðna könnunar MMR frá árinu
2008. Þá sögðust 51,5 prósent vera
hlynnt því að RÚV hyrfi af auglýs-
ingamarkaði. Athygli vekur að þá
voru það síst kjósendur Sjálfstæðis-
flokksins sem vildu RÚV af auglýs-
ingamarkaði á sama tíma og meiri-
Vilja minnka
markaðshluta
Ríkisútvarps
Rúm 59 prósent þeirra sem taka afstöðu í nýrri
könnun vilja draga úr umsvifum eða að RÚV hverfi
af auglýsingamarkaði. Kjósendur Samfylkingar-
innar og Vinstri grænna vilja helst óbreytt ástand.
hluti kjósenda Vinstri grænna og
Samfylkingarinnar vildi það helst.
Könnunin var framkvæmd 5. til 9.
september síðastliðinn og var send
á 2.100 einstaklinga í könnunarhóp
Zenter rannsókna. Svarhlutfallið
var 52 prósent en gögnin voru vigt-
uð eftir kyni, aldri og búsetu. – ab
59%
vilja draga úr umsvifum
eða að RÚV hverfi alfarið
af auglýsingamarkaði.
VIÐSKIPTI Hluthafar kísilversins
á Bakka við Húsavík, þýska fyrir-
tækið PCC SE og íslenskir lífeyris-
sjóðir, skoða nú leiðir til að leggja
fyrirtækinu til aukið fjármagn
á næstu vikum svo tryggja megi
rekstrargrundvöll þess. Samkvæmt
heimildum gera áætlanir ráð fyrir
því að kísilverið þurfi mögulega á
innspýtingu að fjárhæð um fimm
milljarða króna að halda.
Miklar tafir og erfiðar aðstæður
á hávörumörkuðum, þar sem kísil-
verð hefur farið lækkandi, hafa ein-
kennt starfsemi kísilversins.
Á síðustu vikum hafa stjórnir
lífeyrissjóðanna fengið kynningu
á stöðu mála og hvaða leiðir séu
færar til að bæta fjárhagsstöðu kísil-
versins. – hae / sjá Markaðinn
Gæti þurft 5
milljarða króna
innspýtingu
VI Ð S K IP TI Benedikt Gíslason,
bankastjóri Arion banka, segir
of mikið einblínt á krónuna sem
orsök hárra vaxta. Vandamálið liggi
frekar í því hvernig stjórnvöld hafa
stillt upp starfsumhverfi bankanna.
„Spurningin er hvort við viljum
að okkar atvinnulíf búi við viðvar-
andi hærra vaxtastig en erlendir
keppinautar, sem tengist ekki gjald-
miðlinum, heldur því að við erum
búin að innleiða mun hærri eigin-
fjárkröfur en önnur Evrópuríki,“
útskýrir hann. – hae / sjá Markaðinn
Vandinn liggur
ekki í krónunni
Benedikt
Gíslason,
bankastjóri
Arion banka.
Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði í gærkvöldi fyrir Albönum með fjórum mörkum gegn tveimur.
Frakkar og Tyrkir, helstu keppninautarnir í riðlinum í undankeppni EM, unnu sína leiki og verður róðurinn
því þungur við að komast á þriðja stórmótið í röð. Næsti leikur er gegn Frökkum í október. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
1
1
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
F
-5
1
9
8
2
3
B
F
-5
0
5
C
2
3
B
F
-4
F
2
0
2
3
B
F
-4
D
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K