Fréttablaðið - 11.09.2019, Page 13
Miðvikudagur 11. september 2019
ARKAÐURINN
33. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Sjónmælingar
eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Verið
að rýra
verðmæti
hluthafa
Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri
Arion, segir fjármögnun stærri fyrir-
tækja eiga eftir að færast á skulda-
bréfamarkaðinn. Bankarnir ekki
samkeppnisfærir. Krónan ekki
orsök hærra vaxtastigs heldur
strangar eiginfjárkröfur og
háir skattar á bankana.
Umsvif dragist saman
samtímis því að efna-
hagsreikningurinn
minnki. » 6
Það er erfitt
að horfa framan
í hluthafa þegar
arðsemin er undir
áhættulausum
vöxtum í landinu.
»2
PCC gæti þurft fimm
milljarða innspýtingu
Hluthafar kísilversins á Bakka kanna
fjármögnunarleiðir til að bæta
fjárhagsstöðu félagsins. Leitað til
íslenskra lífeyrissjóða um að leggja
til frekara fjármagn ásamt þýska
fyrirtækinu PCC SE.
»4
Sjóður Stefnis kaupir
meirihluta í Men&Mice
Sjóðurinn SÍA III hefur keypt yfir 90
prósenta hlut í tæknifyrirtækinu.
Seljendur eru meðal annars Nýsköp-
unarsjóður atvinnulífsins. Horfa til
vaxtar í Bandaríkjunum og Þýska-
landi.
»8
H&M setur þrýsting á
leigusala
H&M hefur farið fram á við leigu-
sala erlendis að sett verði ákvæði
í leigusamninga um að vöruskil til
verslana lækki veltutengdar leigu-
greiðslur. Verslanakeðjan hefur ekki
krafist þess af íslensku fasteigna-
félögunum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
1
1
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
F
-5
B
7
8
2
3
B
F
-5
A
3
C
2
3
B
F
-5
9
0
0
2
3
B
F
-5
7
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K