Fréttablaðið - 11.09.2019, Page 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
990
KR/KG
1.990
Verð áður:
LÍFIÐ ER
GOTTERÍ
50%
AFSLÁTTUR
990
KR/KG
1.990
Verð áður:
Þjóðernisfélagshyggju-menn eru að reyna að ryðja sér til rúms á Íslandi.
Þeir hafa opnað vef, mætt á
fjölfarna staði og gengið í hús
til að breiða út boðskap sinn
um andúð gegn útlendingum.
Þessir hópar hafa ekki verið
áberandi hér á landi hingað til
en það er áhyggjuefni ef þeir ná
sömu fótfestu hér og í mörgum
nágrannalöndum okkar. Inn-
f lytjendur auðga menningu
okkar og örva efnahagslífið.
Það er mikilvægt að gera
greinarmun á skoðunum og
fordómum. Fordómar eru ekki
skoðanir heldur lífssýn sem
fólk þróar með sér til dæmis
vegna vanþekkingar, ótta við
hið óþekkta eða óánægju með
hlutskipti sitt í lífinu. Það er
því í sjálfu sér engin þörf á
því að sýna fordómum sömu
virðingu og fólki sem hefur
bara aðrar skoðanir en maður
sjálfur og fordómar þurfa því
ekki endilega að njóta jafn
ríkrar verndar á grundvelli
skoðanafrelsis.
Sumir hafa keppst við að
fordæma þetta fólk á samfélags-
miðlum með upphrópunum.
Það er auðvitað alltaf freistandi
að koma því á framfæri að
maður sé betri en einhverjir
aðrir. Ég efast hins vegar um að
það sé mjög líklegt til árangurs.
Fólk er ekki líklegt til að skipta
um skoðun eða sýn á lífið við
það að vera uppnefnt eða að
öskrað sé á það.
Eins erfitt og það kann að
vera þá er nauðsynlegt að
hlusta á þetta fólk og ræða við
það af yfirvegun og á jafningja-
grundvelli. Fræðsla og aukin
þekking á öðrum menningar-
heimum er lykillinn að því að
berjast gegn fordómum.
Fordómar
fordæmdir
Davíðs
Þorlákssonar
BAKÞANKAR
Taktu Enska boltann
með í sumarbústaðinn
Enski boltinn er nú hluti af Sjónvarpi Símans Premium.
Fáðu 4K-myndlykil sem tengist þráðlaust á farsímaneti Símans
og horfðu á Sjónvarp Símans Premium þegar þér hentar.
Nú er boltinn hjá þér!
siminn.is
1
1
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
F
-5
1
9
8
2
3
B
F
-5
0
5
C
2
3
B
F
-4
F
2
0
2
3
B
F
-4
D
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K