Morgunblaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.2019, Blaðsíða 20
BAKSVIÐ Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hin árlega vertíð skemmtiferðaskip- anna til Reykjavíkur hefst fyrir al- vöru í dag, fimmtudaginn 9. maí. Eitt af stærri skipum sumarsins, Celebrity Reflection, er væntanlegt að Skarfabakka í Sundahöfn klukk- an 13. Skipið er 125.366 brúttótonn og tekur 3.046 farþega. Síðan koma skipin hvert af öðru og það síðasta er væntanlegt til Reykjavíkur sunnudaginn 29. októ- ber. Reyndar þjófstartaði eitt skip um miðjan mars. Astoria hét það og hafði hér sólarhrings viðdvöl. Árið í ár verður það stærsta hvað varðar skipakomur farþegaskipa og farþegafjölda hingað til lands. Alls eru áætlaðar 199 skipakomur 85 far- þegaskipa til Faxaflóahafna (Reykjavík og Akranes) með 188.962 farþega. Samanlagður fjöldi farþega og áhafna skipanna er 272.119. Áætluð fjölgun á skipakomum er rúmlega 24% milli ára og fjölgun farþega um rúmlega 23%. „Það má því segja að vægi Íslands sem viðkomustaðar fyrir farþegaskip sé að aukast og landið ásamt innviðum virðist stand- ast væntingar,“ segir í frétt á heima- síðu Faxaflóahafna. Aukningin er ævintýraleg Árið 2018 voru skipakomur 152 og farþegar 144.658. Árið 2017 voru skipakomur 135 og farþegar 128.275. Árið 2001 komu 27.574 far- þegar með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur. Á þessu tölum má sjá að aukningin það sem af er öldinni hefur verið ævintýraleg. Sum skipanna koma margoft, til dæmis svokölluð leiðangursskip, sem eru í áætlunarferðum í kringum landið. Þannig mun skipið Ocean Diamond, sem Iceland Pro Cruises gerir út, koma í 16 skipti til hafnar í Reykjavík í sumar. Stærsta skip sumarsins er vænt- anlegt 28. september. Það heitir MSC Meraviglia og er 171.598 brúttótonn. Farþegar eru 4.500 tals- ins og í áhöfn eru 2.000 manns. Hinn 19. júlí er Queen Mary 2 væntanleg til Reykjavíkur. Skipið er 149.215 brúttótonn og 345 metra langt, það lengsta sem hingað hefur komið. Farþegar eru 2.620. Viking Sky, sem lenti í óveðri við Noregs- strendur í mars sl., er skráð með þrjár komur, þá fyrstu 8. júní. Starfsmenn Faxaflóahafna hafa unnið hörðum höndum að undirbún- ingi vertíðarinnar og nú er allt tilbú- ið. Nýlega var haldinn hinn árlegi vorfundur Faxaflóahafna. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar allra fyrir- tækja sem koma að móttöku skemmtiferðaskipa. Þar var farið yf- ir komur skemmtiferðaskipa, fyrir- komulag á hafnarsvæðinu, öryggis- mál og viðbragðsáætlanir. Móttaka skipanna krefst mikils undirbún- ings. Þess má geta að í sumar munu farþegar skipanna verða samtals 5.000 eða fleiri alls 13 daga. RMS QUEEN MARY 2 *Stoppar yfir nótt **Stoppar í 2 nætur ***Stoppar í 4 nætur @Bátabryggja á Akranesi Heimild: Faxaflóahafnir Komu- dagur Skip Hafnar- garður þús. tonn Komur í maí 9. CelebrityReflection* Skarfabakki 125 10. Ocean Diamond* Miðbakki 8 11. Marco Polo Skarfabakki 22 14. CelebritySilhouette* Skarfabakki 122 18. Spitsbergen Miðbakki 7 19. CelebrityReflection* Skarfabakki 125 20. Ocean Diamond Miðbakki 8 24. AIDAluna Skarfabakki 69 26. Fram Miðbakki 12 28. Akademik SergeyVavilov Miðbakki 6 29. Spitsbergen Faxagarður 7 29. Ocean Diamond Miðbakki 8 30. MSC Preziosa* Skarfabakki 139 31. NorwegianGetaway* Skarfabakki 146 1. Sun Princess Skarfabakki 77 Komur í júní 1. Seabourn Quest Sundabakki 32 5. Norwegian Spirit* Skarfabakki 76 6. Pan Orama Bátabryggja@ 1 6. CelebrityReflection* Skarfabakki 125 6. Pan Orama*** Grófarbakki 1 7. Ocean Diamond Miðbakki 8 7. Viking Sky** Skarfabakki 48 9. Spitsbergen Miðbakki 7 9. AIDAvita* Skarfabakki 42 10. AIDAluna Skarfabakki 69 12. Berlin Miðbakki 10 13. Bremen Miðbakki 7 15. Magellan* Skarfabakki 46 15. AIDAsol Skarfabakki 71 16. Ocean Diamond Miðbakki 8 16. Hebridean Sky Faxagarður 4 16. Mein Schiff 3* Skarfabakki 100 18. Silver Cloud Miðbakki 17 18. Zuiderdam* Skarfabakki 82 20. Spitsbergen Miðbakki 7 20. Crystal Serenity** Skarfabakki 69 21. Pan Orama** Grófarbakki 1 22. MSCOrchestra* Skarfabakki 92 23. RCGS Resolute Faxagarður 8 23. Bremen Miðbakki 7 23. Columbus Skarfabakki 64 23. Pacific Princess Sundabakki 30 24. Marco Polo Skarfabakki 22 25. Ocean Diamond Miðbakki 8 25. Boudicca* Korngarður 28 25. Rotterdam Skarfabakki 62 25. Star Breeze Faxagarður 10 25. CelebritySilhouette* Skarfabakki 122 26. Astor* Sundabakki 21 27 AIDAluna Skarfabakki 69 30. CostaMediterranea* Skarfabakki 86 30. Ventura* Skarfabakki 116 Komur í júlí 1. Spitsbergen Miðbakki 7 1. BlackWatch Korngarður 29 2. Star Breeze Miðbakki 10 3. Balmoral* Korngarður 44 3. Mein Schiff 3* Skarfabakki 100 4. Ocean Diamond Miðbakki 8 4. Aidabella* Skarfabakki 69 5. Vasco da Gama Skarfabakki 56 5. Pan Orama** Grófarbakki 1 5. Ocean Endeavour Miðbakki 13 8. Berlin Miðbakki 10 Komu- dagur Skip Hafnar- garður þús. tonn 8. QueenVictoria* Skarfabakki 90 9. Star Breeze Miðbakki 10 10. Seven SeasNavigator* Skarfabakki 29 10. Oriana Skarfabakki 69 11. Fram Miðbakki 12 12. Hamburg Miðbakki 15 12. Norwegian Spirit* Skarfabakki 76 13. Magellan Skarfabakki 46 13. Ocean Diamond Miðbakki 8 14. Ocean Endeavour Miðbakki 13 14. MSCOrchestra* Skarfabakki 92 14. Sea Princess Skarfabakki 77 16. N.G. Explorer Faxagarður 6 16. Star Breeze Miðbakki 10 16. AIDAluna Skarfabakki 69 17. Hanseatic Nature Miðbakki 16 17. Zuiderdam* Skarfabakki 82 17. Marco Polo Skarfabakki 22 19. QueenMary 2* Skarfabakki 149 19. Pan Orama* Grófarbakki 1 19. Europa* Skarfabakki 29 20. Astor Sundabakki 21 21. Mein Schiff 5* Skarfabakki 99 22. Ocean Diamond Miðbakki 8 22. Pan Orama Bátabryggja@ 1 23. Astoria** Skarfabakki 16 23. Sapphire Princess Skarfabakki 116 23. Star Breeze Miðbakki 10 24. Bremen Faxagarður 7 24. OceanAtlantic Skarfabakki 13 24. Le Champlain* Miðbakki 10 25. N.G. Explorer Faxagarður 6 25. DisneyMagic* Skarfabakki 83 25. Marco Polo Korngarður 22 26. Pan Orama* Grófarbakki 1 27. Saga Sapphire* Skarfabakki 37 28. Arcadia* Skarfabakki 84 28. Le Boreal Akraneshöfn 11 28. AIDAcara* Skarfabakki 39 29. Pan Orama Bátabryggja@ 1 30. Star Breeze Faxagarður 10 30. Rotterdam* Skarfabakki 62 30. MSC Preziosa* Skarfabakki 139 30. SilverWind* Miðbakki 17 31. Ocean Diamond Faxagarður 8 31. OceanAtlantic Korngarður 13 Komur í ágúst 1. Astoria* Sundabakki 16 1. Le Champlain Miðbakki 10 1. Costa Mediterranea Skarfabakki 86 1. Marella Explorer Skarfabakki 77 2. Pan Orama* Grófarbakki 1 2. Queen Elizabeth Skarfabakki 91 2. BlackWatch* Korngarður 29 2. AIDAluna Skarfabakki 69 3. N.G. Explorer Faxagarður 6 3. OceanMajesty Miðbakki 10 4. QueenVictoria* Skarfabakki 90 5. Silver Cloud Miðbakki 17 5. Pan Orama Bátabryggja@ 1 5. World Explorer Faxagarður 9 6. RoaldAmundsen Skarfabakki 21 6. Seabourn Quest Skarfabakki 32 6. Star Breeze Miðbakki 10 7. OceanAtlantic Miðbakki 13 8. Le Champlain Miðbakki 10 8. TheWorld** Skarfabakki 43 9. Ocean Diamond Miðbakki 8 10. Pacific Princess Sundabakki 30 10. Nieuw Statendam* Skarfabakki 100 Komu- dagur Skip Hafnar- garður þús. tonn 11. Boudicca* Skarfabakki 28 12. N.G. Explorer Miðbakki 6 12. Viking Sky** Skarfabakki 48 13. Mein Schiff 4* Skarfabakki 99 13. Star Breeze Miðbakki 10 14. Hamburg Miðbakki 15 14. Silver Cloud Sundabakki 17 15. Scenic Eclipse Miðbakki 22 16. Pan Orama* Grófarbakki 1 17. Polar Pioneer Faxagarður 2 17. World Explorer* Miðbakki 9 17. Nautica* Skarfabakki 30 18. AIDAcara* Skarfabakki 39 19. CelebritySilhouette* Skarfabakki 122 19. Pan Orama Bátabryggja@ 1 20. Star Breeze Miðbakki 10 21. N.G. Explorer Faxagarður 6 21. Seven SeasNavigator Skarfabakki 29 21. Astoria Miðbakki 16 22. Deutschland Skarfabakki 22 23. Pan Orama* Grófarbakki 1 23. Zuiderdam* Skarfabakki 82 25. Amadea Skarfabakki 29 26. Pan Orama Bátabryggja@ 1 27. MSCOrchestra Skarfabakki 92 28. Star Pride Miðbakki 10 28. AIDAvita Skarfabakki 42 29. Albatros* Skarfabakki 29 30. Pan Orama** Grófarbakki 1 30. World Explorer* Miðbakki 9 31. Ocean Diamond Faxagarður 8 31. Rotterdam* Skarfabakki 62 31. Serenade of theSeas* Skarfabakki 90 Komur í september 1. Pacific Princess Sundabakki 30 1. Ocean Nova Miðbakki 2 3. Hamburg Miðbakki 15 3. AIDAluna Skarfabakki 69 4 SilverWind* Miðbakki 17 7. Sea Spirit Miðbakki 4 8. Norwegian Spirit** Skarfabakki 76 8. AIDAcara* Skarfabakki 39 9. Ocean Diamond Faxagarður 8 9. OceanMajesty Miðbakki 10 10. Marella Explorer Skarfabakki 77 10. Riviera** Skarfabakki 66 11. Hanseatic Nature Miðbakki 16 12. AIDAdiva Skarfabakki 69 13. Queen Elizabeth* Skarfabakki 91 13. Pan Orama** Grófarbakki 1 16. Sea Spirit Faxagarður 4 16. Ocean Diamond Miðbakki 8 17. Viking Sea Skarfabakki 48 19. Viking Sun Skarfabakki 48 19. Magellan* Skarfabakki 46 20. Silver Cloud Miðbakki 17 20. Silver Explorer Faxagarður 6 22. Ocean Diamond Miðbakki 8 25. Sea Spirit Miðbakki 4 28. Ocean Diamond Miðbakki 8 28. MSCMeraviglia* Skarfabakki 168 Komur í október 4. Ocean Nova Miðbakki 2 5. Norwegian Spirit* Skarfabakki 76 18. Marco Polo* Skarfabakki 22 19. Magellan** Skarfabakki 46 24. Ocean Dream* Skarfabakki 35 29. Astoria* Skarfabakki 16 Komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur og Akraness@ í sumar 2019 Alls 199 skipakomur Enn eitt metið verður slegið á þessu sumri  Fyrsta risaskipið er væntanlegt til Reykjavíkur í dag  199 skipakomur Morgunblaðið/RAX Reykjavík Risaskip siglir inn í Sundahöfnina í fylgd Magna. 20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2019 Íslendingar hafa mikinn áhuga á skipum. Þegar stóru skemmti- ferðaskipin koma í Sundahöfn fyllist hafnarsvæðið af áhuga- sömum áhorfendum. Morgun- blaðið birtir árlega lista yfir skipakomur svo fólk viti hvaða daga skipin koma. Upplagt er að geyma listann, t.d. á ísskápn- um. Breytingar geta orðið af ýmsum ástæðum og þá er upp- lagt að fylgjast með uppfærðum lista á www. faxafloahafnir.is. Þar er komutími líka skráður. Fyrsta skipið kemur til Akur- eyrar í dag og þar má fylgjast með skipunum á www.port.is. Íslendingar áhugasamir SKEMMTIFERÐASKIPIN Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Einstök minning Stúdenta- myndatökur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.