Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2019 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Marta María mm@mbl.is „Okkur fannst spennandi að taka að okkur að stílisera sýningaríbúð- ina í Lerkidal. Þessi raðhús eru einstaklega falleg með björtum og opnum rýmum. Það var okkur augljóst frá upphafi að húsin eru afskaplega vönduð, bæði hvað efn- isval og frágang varðar. Við þurft- um því að vanda valið á hús- gögnum og húsmunum með fjölbreyttan hóp kaupenda í huga,“ segir hún. Húsin koma í tveimur stærðum og eru ýmist þriggja eða fjögurra herbergja. Minna húsið er á 39,9 milljónir en stærra á 44,9 millj- ónir. „Þrátt fyrir að hafa unnið í um áratug sem arkitektar var þetta verkefni eitt af þeim fyrstu þar sem við tókum að okkur að stíl- isera hús sérstaklega fyrir sölu. Við sóttumst sérstaklega eftir því að vinna með verslunum og hönn- uðum sem eru að okkar mati framúrskarandi á sínu sviði. Með því að velja fjölbreyttar vörur næst yfirbragð sem virkar per- sónulegt og líflegt. Við áttum mjög gott samstarf við NORR11 en vöruúrvalið þar rammar vel inn skandinavískan stíl sem við vorum að sækjast eftir. Ljósin í stofunni og borðstofunni eru þaðan, ásamt sófaborðum, og Mammoth- hægindastólnum sem er algjört stofustáss og einstaklega þægileg- ur,“ segir hún. Ástríður Birna segir að textíll, flauelspúðar og vönduð gólfteppi skapi hlýleika í rýminu. „Við völdum gólfteppin frá Kara Rugs, púða og teppi frá Ihanna home og flauelspúða frá DIMM- verslun. Rúmteppið og púðar í svefnherberginu auk ýmissa skrautmuna eru frá Lífi og list þar sem er endalaust úrval af fal- legum vörum. MUN stúdíó í Reykjavík er ein af uppáhalds- búðunum okkar en sú búð er rekin af sjálfum hönnuðunum. Það var frábært að vinna með þeim þar sem þær eru með svo skemmtilegt úrval af vandaðri íslenskri hönn- un, bæði húsgögn, muni og textíl. Til þess að ná fram upplifun í sýningaríbúð sem höfðar til sem flestra er mikilvægt að blanda saman vandaðri hönnun og hag- stæðum en smekklegum lausnum. Það er því gott að geta leitað í IKEA sem er nánast endalaus uppspretta. Borðstofuborðið og sófarnir eru úr Habitat / Tekk en þar er gott úrval af fallegum hús- gögnum sem eru bæði smekkleg og vönduð. Borðstofustólar og hill- urnar í barnaherberginu eru frá Ilva.“ Ástríður Birna segir að til að toppa rýmið hafi plöntum og myndlist verið komið fyrir í rað- húsinu. „Við fengum góða ráðgjöf um plöntur frá 4árstíðum og völdum nokkrar fallegar plöntur fyrir plöntustandana frá Stúdíó A Reykjavík. Steypta klukkan er úr smiðju Hildiberg sem er arkitekt frá Reykjanesbæ. Einnig áttum við fallegar myndir frá Reginu Rourke og Korkimon sem setja punktinn yfir i-ð.“ Draumahús fyrir litla peninga Dreymir þig um að eignast sérbýli með fallegum garði þar sem þú gætir vaknað við fuglasöng á morgnana? Ef svo er þá voru að koma í sölu splunkuný raðhús sem var verið að byggja. Þau eru í Lerkidal og eru ákaflega falleg. Ástríður Birna Árnadóttir sá um stíl- iseringu og innanhússráðgjöf en hún starfar hjá KOT og ÓRAR arkitektúr. Huggulegt Fallegar innrétt- ingar prýða húsið en hér sést hvernig viður og sprautulakk- aðar innréttingar mætast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.