Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 14
Loftin eru hvítmáluð og þykkir loftlistar eru í stíl við innréttingar. Eldhúsið er í heild sinni ákafalega vandað og fallegt. Borðstofuborðið minnir á gamla tímann og skapar hlýleika á móti hvítu innréttingunum. Ljósið er úr basti og er sérlega fallegt. Þrjú veggljós á endaveggnum búa til góða vinnulýsingu. Í eldhúsinu eru hvítar sprautulakkaðar innréttingar og fyrir ofan vaskinn er ein hilla í stað efri skápa. 14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.