Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2019 MORGUNBLAÐIÐ 33 Í stofunni fá húsgögnin að njóta sín og gætti Sæja þess vel að ofhlaða ekki inn á heim- ilið svo það væri andrými. Vinnuaðstaðan er vel hönnuð með góðu skápaplássi þannig að hægt er að geyma möppur og vinnudót inni í skáp. Mörgum finnst það kostur enda hafa möppur sjaldan þótt stofustáss. Andstæðurnar mætast í eldhús- inu. Eyjan er ljós með ljósum sprautulökkuðum hurðum og marmara en stóri endavegg- urinn er dökkbæsaður askur. Takið eftir að skáparnir ná upp fyrir borðplötuna. Ljósmyndir/Guðfinna Magg Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum Þitt er valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska. við hönnum og teiknum Komdumeð eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska inn- réttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. gott skipulag Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestanmáta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn. styrkur - ending - gæði eldhúsinnréttingar hÁgÆða danskar opið: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.