Morgunblaðið - 14.06.2019, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 2019
Á laugardag
Austan 5-10 m/s. Dálítil rigning
suðaustanlands. Hiti frá 8 stigum
austast, upp í 20 stig á Vesturlandi.
Á sunnudag
Hæg austlæg átt og víða skýjað, en bjart veður vestan til á landinu. Hiti 12 til 18 stig, en
svalara austanlands og á annesjum fyrir norðan.
RÚV
12.25 Kastljós
12.40 Menningin
12.50 Japan – Skotland
14.50 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
15.20 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
15.50 Jamaíka – Ítalía
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt í einum graut
18.25 Tryllitæki – Vekjarinn
18.31 Bitið, brennt og stungið
18.46 Græðum
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Íslenskt grínsumar:
Limbó
20.15 Íslenskt grínsumar:
Drekasvæðið
20.45 Martin læknir
21.35 Poirot – Morðið á golf-
vellinum
23.20 The Last of Robin Hood
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 The Good Place
13.30 Superstore
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Kling kling
19.55 The Bachelorette
21.25 You, Me and Dupree
23.10 Mission: Impossible –
Rogue Nation
01.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
02.05 NCIS
02.50 NCIS: Los Angeles
03.35 Billions
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Camping
10.05 The Good Doctor
10.50 Deception
11.35 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Fangavaktin
13.40 Fangavaktin
14.20 Made of Honor
16.00 Bróðir minn ljónshjarta
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Ísland í dag
19.05 Sportpakkinn
19.10 Veður
19.15 Strictly Come Dancing
21.30 The Constant Garde-
ner
23.35 The Zookeeper’s Wife
01.40 Gringo
03.30 Made of Honor
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 21 Úrval á föstudegi
endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinnandi fólk.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt:
Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:58 23:59
ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:14 23:42
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast SA-til. Skýjað austanlands og lítils háttar úrkoma, en
annars þurrt og bjart að mestu. Hiti frá 8 stigum NA-til upp í 20 stig á S- og Vesturlandi.
Kvikmyndir sem fá
mann til að hugsa,
endurskoða lífs-
viðhorfið og pæla að-
eins í því hvernig mað-
ur horfir á hlutina
þykja mér bera af öðr-
um. Sumar kvikmynd-
ir hreyfa svo við manni
að maður verður allur
uppveðraður, yfir-
spenntur og getur ekki
beðið efir því að til-
einka sér boðskap myndarinnar. Að öðrum kosti
er maður tekinn með í tilfinningarússíbana, líður
hálfóþægilega alla myndina og veit ekki í hvorn
fótinn á að stíga þegar áhorfinu er lokið.
Slík var upplifunin af fyrsta þætti nýrrar þátta-
raðar Black Mirror sem kom út í síðustu viku. Þó
ekki sé um kvikmynd að ræða er ný saga tekin
fyrir í hverjum þætti þar sem tækni framtíðar-
innar er samfléttuð tilvist mannkynsins, oftast á
ógnvekjandi hátt. Í þetta skipti þarf aðalsögu-
hetjan að glíma við alls kyns siðfræðilegar spurn-
ingar er fylgja notkun á sýndarveruleika svo
raunverulegum að erfitt er að greina á milli hans
og raunveruleikans, ekki ósvipað myndinni The
Matrix. Telst það framhjáhald að sofa hjá öðrum í
tilbúnum heimi, á meðan þú liggur einn uppi í sófa
heima hjá þér? Þín eigin upplifun er að minnsta
kosti sú sama og í raunveruleikanum. En hvað er
raunveruleikinn? Er hann eitthvað meira en upp-
lifun okkar af honum? Hvernig veistu að þú sért
að lesa þetta í hinum raunverulega heimi en ekki
Fylkinu alræmda?
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Fylkið Keanu Reves sem
tölvuþrjóturinn Neo.
IMDB
Fylkjareikningur 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og
Jón Axel rífa landsmenn á fætur
með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Kristín Sif
Stína tekur sér pásu
frá því að vakna eld
snemma á morgn-
ana og leysir Sigga
Gunnars af í dag, skemmtileg tón-
list og spjall.
12 til 16 Stefán Valmundar Stefán
leysir Ernu Hrönn af í dag með
skemmtilegri tónlist, spjalli og leikj-
um.
16 til 18 Logi Bergmann Logi
fylgir hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist,
umræðum um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög
síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Árið 2019 er
svo sann-
arlega ár leik-
arans Keanu
Reeves og
gaman að
fylgjast með
honum koma
tilbaka með svo miklum látum eftir
nokkurra ára lægð. Hann var í
þriðju John Wick myndinni sem sló
rækilega í gegn, síðan var það
rom-com á Netflix sem heitir
Always be my maybe ásamt því að
hann mun ljá einum af karakter-
unum í Toy Story 4 rödd sína. En
nýjasta verkefni leikarans er alveg
nýtt fyrir hann en hann mun leika í
tölvuleik sem heitir Cyperpunk
2077 og kemur út á næsta ári.
Það sem flestir aðdáendur
Keanu eru þó spenntastir fyrir er
kvikmyndinn Bill and Ted face the
music sem kemur út næsta sumar.
Það er því nóg að gera hjá leik-
aranum næstu misserin.
Keanu Reeves með
mörg járn í eldinum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 17 skúrir Algarve 24 léttskýjað
Akureyri 12 hagl Dublin 11 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 6 léttskýjað Vatnsskarðshólar 8 súld Glasgow 11 alskýjað
Mallorca 26 heiðskírt London 13 rigning
Róm 30 heiðskírt Nuuk 6 rigning París 19 skýjað
Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað
Winnipeg 21 heiðskírt Ósló 14 skýjað Hamborg 22 skúrir
Montreal 18 alskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 24 heiðskírt
New York 15 rigning Stokkhólmur 15 þoka Vín 30 léttskýjað
Chicago 14 rigning Helsinki 16 skýjað Moskva 19 heiðskírt
Bróðir minn ljónshjarta er mynd sem byggð er á sígildu ævintýri eftir Astrid
Lindgren. Bræðurnir Karl og Jónatan, sem kallaðir eru bræðurnir Ljónshjarta,
hittast aftur eftir stutta jarðneska dvöld í landinu Nangijala, þar sem sögur eru
sagðar.
Stöð 2 kl. 16.00 Bróðir minn ljónshjarta