Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2019, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2019, Blaðsíða 19
Dýramunstur hafa verið áberandi undanfarið og þá sérstaklega í sumartískunni. Upp á síðkastið hafa mörg af stærstu tískuhúsum heims valið að hætta að nota feld og leður í fram- leiðslu sína. Þrátt fyrir það fá munstur innblásin af dýraríkinu að njóta sín í sumarlínum tísku- húsanna sem aldrei fyrr Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Karakter 29.995 kr. Vandaður jakki frá hönn- unarhúsinu NU Denmark. Zara 8.995 kr. Grófir hvítir strigaskór með sebramunstri. Gallerí 17 6.995 kr. Þröngar stuttbuxur úr jersey-efni frá danska merkinu Envii. H&M 2.995 kr. Hneppt skyrta með sebramunstri. Flott til að mynda við galla- buxur og strigaskó. Weekday 9.900 kr. Svalur sam- festingur með víðum skálmum. Bundinn saman í mittið með síðu bandi. Zara 1.995 kr. Þunn víð skyrta í töff- aralegu sniði. Dásamleg dýramunstur Andrea 21.900 kr. Falleg mittistaska með hlébarðamunstri. Monki 2.500 kr. Töff hattur með hlébarðamunstri. Off White sumar 2019 Maia 16.990 kr. Síðir og víðir kjólar hafa verið áberandi í sumar og hefur verið vinsælt að para þá við hvíta grófa strigaskó. Þessi kjóll er frá merkinu Just Female. Philosophy sumar 2019R13 sumar 2019 Yeoman 33.900 kr. Æðislegir skór með snákaskinnsmunstri frá Miista. 21.7. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 LÍFSSTÍLL @_jeanettemadsen_ @pernilleteisbaek @collyertwins @olaviapalermo @Wethepeoplestyle INSTAGRAM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.