Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.7. 2019 Í dag, 21. júlí, er slétt hálf öld liðin frá því Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið. Í undirbúningi fyrir þann leið- angur komu kandídatar NASA til Íslands í æfingaskyni og dvöldust þá meðal annars í Dyngjufjöllum við Öskju. Voru þeir þá við æfingar með- al annars á þeim stað sem hér sést en jarðfræðilegar aðstæður þar áttu að vera tilsvarandi því sem væri á mánanum. Hvað heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar voru tunglfarar? Svar:Nautgil heitir staðurinn og er sunnanvert í Dyngjufjöllum. Er nafngiftin dregin af enska orðinu Astronaut sem merkir einfaldlega geimfari. Staðarheiti þetta kom frá Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.