Morgunblaðið - 26.08.2019, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 2019
TWIN LIGHT RÚLLUGARDÍNA
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta.
Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 n Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 n Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 n alnabaer.is
Við erum sérhæfð í gluggatjöldum
alnabaer.is
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„HVERSU OFT HEF ÉG BEÐIÐ ÞIG AÐ AKA
EKKI AF STAÐ FYRR EN ÉG HEF SETT
GLERAUGUN UPP?”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að stíga
föstudagsdanssporin.
ÉG HEF AUGA
FYRIR FEGURÐ
TA-
DA!
SÖNN FEGURÐ ÞARF EKKI
AÐ SEGJA „ta-da!”
ÉG HEYRÐI
ÞETTA!
GET ÉG FENGIÐ ÓKEYPIS
ÁLEGG Á PÍTSUNA?
ALGERLEGA!
ALLT SEM
ÞÚ VILT Á
PÍTSUNA ER
ÓKEYPIS!
KOMDU MEÐ PÍTSU MEÐ ANNARRI
PÍTSU OFAN Á!
BJÖRN VAR HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR
Í MARGMENNI – EN ALLS EKKI UNDIR
FJÖGUR AUGU.
LÁTTU EINS OG
ÉG SÉ NAKIN.
Dætur Daníels Ágústs eru: 1)
Daníela Daníelsdóttir, f. 2.12. 1989,
húðflúrari, búsett í Reykjavík, en
móðir hennar er Gabríela Friðriks-
dóttir myndlistarmaður. Dóttir
Daníelu er Una Guðný, f. 13.7. 2007;
2) Lilja Constance Daníelsdóttir, f.
11.9. 2009, en móðir hennar er
Cathy Louise Lapka sem gengur
undir listamannsnafninu Kitty von
Sometime og er kvikmyndagerðar-
kona og sjónlistakona.
Alsystir Daníels er Sara Haralds-
dóttir, f. 17.4. 1971, leikskólakenn-
ari í Reykjavík. Hálfsystkini sam-
feðra eru Helga Kristín Haralds-
dóttir, f. 24.3. 1968, verkefnastjóri
hjá Jónsson og Le’Macks, búsett í
Hafnarfirði, og Georg Haraldsson,
f. 8.12. 1976, forstöðumaður við-
skiptastýringar hjá Iceland Travel,
búsettur í Reykjavík. Hálfsystkini
sammæðra eru Dýrleif Björk Páls-
dóttir, f. 30.3. 1979, landslags-
arkitekt, búsett í Reykjavík, og
Kristján Páll Pálsson, f. 9.3. 1982,
vinnur við umönnun aldraðra á
næturvöktum, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Daníels Ágústs eru
Harald G. Haralds, f. 1.9. 1943, leik-
ari, söngvari og þýðandi, búsettur í
Reykjavík, og Guðný Daníelsdóttir,
f. 9.3. 1939, endurhæfingarlæknir,
búsett í Reykjavík.
Daníel Ágúst
Haraldsson
Guðný Daníelsdóttir
endurhæfi ngarlæknir í Rvík
Daníel Á. Daníelsson
læknir á Dalvík
Guðný Kristín Finnsdóttir
húsfreyja í Önundarfi rði, á
Suðureyri, Ísafi rði og í Rvík
Daníel Bjarnason
hákarlaskipstjóri í Önundarfi rði, síðar
skipasmiður á Suðureyri og Ísafi rði, síðast í Rvík
Bjarni Daníelsson
fv. óperustjóri og
skólastjóri
Finnur Bjarnason
óperusöngvari á Englandi
Daníel Bjarnason tónskáld
og hljómsveitarstjóri
Friðrik Alexandersson raftæknifr. í Rvík
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
leik- og söngkona
Kristjana Bjarnadóttir
húsfr. á Stakkhamri,
Miklaholtshr.
Guðrún Alexandersdóttir
fv. skrifstofumaður, bús.
í Ólafsvík
Magnús Stefánsson
bæjarstjóri
Suðurnesjabæjar, söngvari
og fv. alþm. og ráðherra
Friðrik Sæmundsson
bóndi á Efri-Hólum og
víðar í Núpasveit
Dýrleif Friðriksdóttir
ljósmóðir á Dalvík
Guðrún Halldórsdóttir
ljósmóðir í Núpasveit
Halldóra Friðriksdóttir
kennari í Rvík
Guðrún Sigurðardóttir
húsfreyja á Hallormsstað
S. Björn Blöndal gítarleikari
í Ham og fv. borgarfulltrúi
Barði Friðriksson skrifstofustjóri
og lögmaður VSÍ
Margrét Barðadóttir
sérkennari í Rvík
Barði Jóhannsson
tónlistarmaður
Magndís Benediktsdóttir
húsfreyja í Miklaholtsseli
Bjarni Ívarsson
b. í Miklaholtsseli, Miklaholtshr., Snæf
Sigurbjörg Bjarnadóttir
húsmóðir og verslunarmaður í Rvík
Haraldur S. Guðmundsson
stórkaupmaður í Reykjavík
Guðfi nna Magnúsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Guðmundur Sveinsson
verkamaður í Rvík
Úr frændgarði Daníels Ágústs Haraldssonar
Harald G. Haralds
leikari, söngvari og þýðandi í Rvík
Ingólfi Ómari segist svo frá:„Skrapp í Skagafjörð og
dvaldi þar eina viku og þá varð
þessi til um fjallið Glóðafeyki sem
mér finnst svo tignarlegt“:
Dröngum gyrtur himinhár
héraðsjöfur fríði,
Glóðafeykir fagurblár
fáguð drottins smíði.
Svo gerði ég þessa eftir að ég
kom suður eitt kvöldið þegar sól-
in var að setjast, himindýrðin var
svo fögur og veðrið var kyrrt og
milt og ládauður sjór:
„Skærum logum skýjahöll
skreytir himinvegi,
aftanblikið baðar fjöll
blundar hrönn á legi.“
„Óvænt heimsókn,“ segir Guð-
mundur Arnfinnsson á Boðnar-
miði. „Sólarlagið í gær var
óvenju fagurt, þegar kvöldsólin
myndaði breiða geislarák á sjón-
um:“
Sólin boðar svefnsins ró
senn til viðar hnígur,
rauðan borða á djúpið dró,
Drottinn á hann stígur.
Pétur Stefánsson var líka í sól-
skinsskapi:
Förum um með friði og spekt,
fjarri grimmd og reiði
því veðrið er gott og glæsilegt
með glampandi sól í heiði.
Helgi Ingólfsson yrkir af því
tilefni að Trump hætti við heim-
sókn sína til Danmerkur þar sem
kaup á Grænlandi yrðu ekki
rædd:
Nú Danir, svo leiðir og lens,
lúta, því Trump bremsar skrens.
En annars fæst veiði,
á Íslandi er heiði
seld fyrir sosum 1 pence.
Helgi hélt síðan áfram með
þeirri athugasemd að gárung-
arnir segðu að Trump hefði ætlað
að senda 50 cent í Tívolí sem
fyrstu útborgun fyrir Grænland:
Að Grænlandi gaman vér hentum,
í gangsteraklóm samt við lentum.
Nú bregðumst við stappi
og bófanna rappi:
Þeir borga í 50 centum.
Indriði Aðalsteinsson segir ekki
von á góðu:
Bandaríkja djúpt er díki.
Djöflast karl þar enn.
Vont er þegar voldug ríki
velja svona menn.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af Grænlandi,
Baltimore og Flórída