Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 10
Allar nýjustu fréttir og blað dagsins eru fáanleg á www.frettabladid.is 1 Þjóðskrá neitar að leiðrétta nafn og kynskráningu Öldu Alda, sem er forritari og búsett í Þýskalandi, hefur lagt fram kæru á hendur samgöngu- og sveitar- stjórnarráðuneytinu. 2 Nonnabiti lokar eftir 27 ár Hinum vinsæla skyndibita- stað verður lokað í miðbænum en er áfram starfandi í Kópavogi. 3 Ríkið hafnar öllum kröfum Guðjóns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkis- stjórnina ætla að komast upp með dómsmorðin í Geirfinnsmálinu. 4 Stefna Landspítalanum vegna andláts barns síns Sonur Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur og Karls Olgeirssonar lést fimm dögum eftir fæðingu vegna alvar- legra mistaka á fæðingardeild. 5 Kona féll fram af svölum í Breiðholti Vitni sögðu að karl maður hafi hent henni fram af þeim niður á steyptar tröppur. RANGE ROVER EVOQUE MILD HYBRID NÝR EVOQUE MEÐ RAFTÆKNI landrover.is LAND ROVER HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 RANGE ROVER Evoque S 150D Fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur. Verð frá: 7.890.000 kr. E N N E M M / S ÍA / N M 9 5 8 7 4 R a n g e R o v e r E v o q u e 5 x 2 0 s e p t OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 DANMÖRK Samkvæmt Hagstofu Danmerkur (DST) hefur orðið veru- leg fjölgun á læknum sem eru lærðir erlendis. Alls störfuðu 2.100 læknar sem höfðu fengið þjálfun erlendis á dönskum sjúkrahúsum og sem heimilislæknar árið 2017. Það er fjölgun um 300 lækna, eða 19 pró- sent, frá árinu 2010. Andreas Rudkjøbing, formaður danska læknafélagsins, sagði að þetta sýndi að ekki hefði verið unnt að koma til móts við þarfir danska heilbrigðiskerfisins með ráðningum á læknum þjálfuðum í Danmörku. Því hafi þurft að fylla laus störf með læknum menntuðum erlendis. Samkvæmt greiningu DST voru 18 prósent sjúkrahúslækna og heimilis- lækna í dreifðari byggðum erlendir ríkisborgarar. Á landsvísu var hlut- fallið 9 prósent. Af læknum mennt- uðum erlendis eru f lestir þýskir ríkisborgarar (247 talsins), síðan pólskir (219), þá Írakar (163), Litháar (156) og Rússar (109). Þá eru einnig margir læknar frá Afganistan, Íran, Ungverjalandi, Rúmeníu og Noregi. Rudkjøbing segir gæði læknis- þjónustunnar og öryggi sjúklinga vera lykilatriði í þessu samhengi, en ekki hlutfallið sem slíkt. Samkvæmt gildandi reglum er þess krafist af læknum þjálfuðum utan Norðurlanda og Evrópu- sambandsins að þeir ljúki nám- skeiðum til að þeir geti starfað sem læknar í Danmörku. Þar á meðal er dönskupróf, próf í læknisfræðilegri þekkingu og skilningi á dönskum læknalögum. Í viðtali við Jyllands- Posten segir Rudkjøbing að hann sé fylgjandi því að krafa um að standast dönskupróf nái einnig til lækna frá Evrópusambandsríkjum. Undir það hafa fulltrúar ýmissa stjórnmálaflokkar tekið, svo sem Sósíaldemókrata, Danska þjóðar- flokksins og Rauðgræna bandalagsins. ds@frettabladid.is Rúmlega tvö þúsund erlendir læknar starfa í Danmörku Samkvæmt greiningu DST voru 18 prósent sjúkra- húslækna og heimilislækna í dreifðari byggðum erlendir ríkisborgarar. Á landsvísu var hlutfallið 9 prósent. Næstum einn af hverjum fimm læknum í dreifbýli í Danmörku var þjálfaður erlendis. Danska læknafélagið hefur kallað eftir strang- ari tungumálakröfum. Samkvæmt reglum þurfa læknar í Danmörku að kunna dönsku og þekkja dönsk læknalög. NORDICPHOTOS/GETTY 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -6 9 0 4 2 3 D 6 -6 7 C 8 2 3 D 6 -6 6 8 C 2 3 D 6 -6 5 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.