Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 83
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sterka parið Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Hólmar Einarsson náðu athyglisverðum árangri á Northern Lights mótinu sem spilað var á Siglufirði um helgina. Þeir voru sigurvegarar í bæði tvímennings- og sveitakeppnismótinu. Alls spiluð 46 pör í tvímenningskeppninni sem Aðalsteinn og Bjarni unnu með 57,4% skori. Í sveitakeppninni voru 23 sveitir og sigurinn kom í hlut sveitar Lögfræðistofu Íslands sem fékk 121,64 stig í 9 leikjum. Spilarar í þeirri sveit auk Aðalsteins og Bjarna voru Steinar Jónsson og Ragnar Magnússon. Aðalsteinn og Bjarni hafa góða tilfinningu fyrir tímasetningu (tempói) í spilum. Gott dæmi um það er þetta spil úr sveitakeppninni. Lokasamningurinn var sá sami á báðum borðum, 4 spaðar í norður. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Útspilið var það sama á báðum borðum, laufakóngur. Á báðum borðum trompaði norður, spilaði spaða á ás og meiri spaða. Þá skildi að í spilamennsku varnarinn- ar. Þar sem Ragnar var sagnhafi kom lítið spil, sagnhafi fékk slaginn og snéri sér að tíglinum. Slagir varnarinnar voru þrír, tveir á spaða og 1 á hjarta. Bjarni var hins vegar meðvitaður um tímasetninguna og vissi að hann þyrfti að hafa frumkvæðið gegn sagnhafa. Hann fór upp með spaðakóng og spilaði laufi. Sagnhafi gat trompað, en hafði tapað tímasetningunni og trompliturinn var orðinn óviðráðanlegur. Með þessari vörn fór sagnhafi 3 niður, þökk sé réttri tímasetningu. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður D10953 53 KD10984 - Suður Á8 ÁG62 Á2 109732 Austur 42 D54 G53 KD654 Vestur KG76 K1097 76 ÁG8 TVÖFALDUR SIGUR Svartur á leik LÁRÉTT 1 Tökum legg frá réttum bitum (7) 10 Sá hvumpni hefur smitast af skæðri pest (10) 11 Held ég herði bara svampa úr skóginum (11) 13 Slíkt tuð einkennir þó jafnan sík vartandi lið (10) 14 Dæludráttur við Vatns- mýrarsund (11) 15 Innri ber og epli eru hjón (8) 16 Leggur niður prik fyrir hvert orð sem hún ritar (9) 18 Stíga dans er samningur um stefnu liggur fyrir (11) 24 Af dauðsföllum karla sem hljótast af derringi (10) 25 Minn krapi er sígulur og sundurtættur (11) 26 Glernálin hemur makka völvanna (10) 30 Tala um þrótt og þrekmát (7) 31 Öldungur skammar barn- ið sem beit hann, vesa- linginn (10) 32 Ákveðinn kapteinn arkar í óninn (5) 34 Blæs á tryggð þess sem trúir (8) 37 Rif og feiti liðka fyrir skrúfuskurði (8) 38 Hann fer jafnan varlega í að sverja eið (6) 40 Ekki er allt málað sterkum litum, og ekkert þeim sömu (7) 42 Hér segir af þeim sem 17 lóðrétt settu á annan endann (9) 43 Best ég rissi upp þessa samstæðu: Blýant, strok- leður, yddara og sirkil (10) 44 Heyri ekkert fyrir óhljóð- unum í Móra og Andr- ésínu (11) 45 Auka þarf þrek frjálsra en þrekaðra manna (10) LÓÐRÉTT 1 Leggja öll í púkk og borga fyrir eyðslusegg (11) 2 Vikulangt kráaröltið og átökin sem það kostaði (11) 3 Alfreð ameríski berst gegn því sem er öllu verra (7) 4 Það er kjaftæði að ernir séu eftirsóttir fagmenn (7) 5 Tel broddinn gefa takið (8) 6 Hér rignir gersemum er tré blómstra (8) 7 Óskaplantan eyðir bólgu (8) 8 Ekki, hættu! Gættu þess sem kveikir eldinn! (8) 9 „Skemmst“? Ég hélt það stigbreyttist öðruvísi – og hættu nú að rífast (8) 12 Uppistand búfjár á húsi (9) 17 Þeir sem settu 42 lárétt á annan endann (9) 18 Byggi allt á læri (9) 19 Hvernig skýrir þú það sem þú litar innan frá? (7) 20 Reið f lytja vegalausa (7) 21 Það setur að mér ugg ef sál mín er að missa marks (8) 22 Mér skilst að hani láti snemma í sér heyra (6) 23 Flökkukindurnar Albína og Jakobína þurfa af l- vélar (8) 27 Una skaust niður eftir úrhellið (10) 28 Við þræðum opið við enda nýgræðings (10) 29 Aðstoðar konu r með heillanga hreifa (10) 33 Hef löngum óttast eftirlit, en þó enn frekar skort á því (8) 35 Þetta spil er búið, hefst nú sprikl undir berum himni (7) 36 Kerfispinni bætir nætur (7) 39 Einn og stakur bílstjóri vill stunda sína vinnu og ekkert rugl (6) 41 Hvíldum þjó í stæðum – má það? (5) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Olga eftir Bernhard Schlink frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Helga Gísla- dóttir, Kópavogi. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist örnefni. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. september á krossgata@fretta bladid.is merkt „20. september“. ## L A U S N R B E I N A P S G V N S T A L Í T A U G A V E I K I L E R K I S V E P P I L L I A Á D N E A N Ö L D U R S A M T T J A R N A R D R A G R R T M A G I S A I E I T L A P A R S T A F S E T U R N G I N S A R T M S N Ú N I N G S Á T T M A N N A L Á T U M T L E R Ú A I Ð U Í S M U L N I N G U R N O R N A H Á R I Ð Á F G A B F Á A N A F L M Æ L A L Í K A R L A N G A N N A R N Ó I N N N A D Ð Á T R Ú A N D A U S K E R O L Í A M T E I Ð V A R O A A M I S L I T T G K U M T U R N U Ð U Á V A Æ S U G G L T E I K N I S E T T A N D A G A R G I N U S Á L U A Ð R Ð M Á T T L A U S R A S Æ S K J A L D B A K A Lausnarorð síðustu viku var S Æ S K J A L D B A K A Ekenberg átti leik gegn Johansson í Svíþjóð árið 1974. 1...Dxf3! 2. gxf3 Hdg8+ 3. Bg3 Hxg3+! 4. hxg3 Bxf3 0-1. Júlíus Friðjónsson og Jón Kristinsson eru efstir og jafnir á Íslandsmóti öld- unga að loknum þremur umferðum af sex. Mótinu lýkur um helgina. www.skak.is: Skákhátíð í Faxafeni. 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 8 7 5 9 4 6 2 1 3 9 4 1 7 3 2 5 6 8 2 3 6 1 8 5 9 7 4 1 5 7 4 2 8 3 9 6 3 6 8 5 7 9 1 4 2 4 2 9 3 6 1 8 5 7 5 8 4 2 9 7 6 3 1 6 9 3 8 1 4 7 2 5 7 1 2 6 5 3 4 8 9 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 8 5 4 1 3 7 9 6 4 6 7 9 2 5 8 3 1 3 2 8 5 6 1 4 7 9 5 9 6 8 7 4 1 2 3 7 1 4 2 3 9 6 8 5 6 7 3 1 4 2 9 5 8 8 5 2 6 9 7 3 1 4 1 4 9 3 5 8 2 6 7 9 4 2 7 8 3 1 6 5 3 6 7 5 9 1 4 2 8 1 8 5 2 4 6 9 3 7 7 9 6 8 1 2 5 4 3 5 1 8 6 3 4 2 7 9 2 3 4 9 5 7 6 8 1 4 5 3 1 6 8 7 9 2 6 7 1 3 2 9 8 5 4 8 2 9 4 7 5 3 1 6 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -4 1 8 4 2 3 D 6 -4 0 4 8 2 3 D 6 -3 F 0 C 2 3 D 6 -3 D D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.