Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 21.09.2019, Blaðsíða 85
Hvað? Málþing um sýninguna Fullt af litlu fólki Hvenær? 14.00-17.00 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Fyrir- lestrar og umræður á ensku um andleg málefni í listum, í tengslum við verk Gerðar Helgadóttur, Hilma af Klint og Rudolf Steiner á sýningunni Fullt af litlu fólki. Þátt- taka er ókeypis. Hvað? Þorsti og loforð Hvenær? 16.00 Hvar? Gallery Port, Laugavegi 23b. Listamaðurinn Almar Atlason opnar sýningu. Hvað? Komd'að kúra Hvenær? 16.00-20.00 Hvar? Flæði gallerý, Grettisgötu 3 Gjörningur sem snýst um að hafa það notalegt saman. Gestir mega mæta með kósíföt og góða bók. Hvað? Callista baðar sig Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Bur- lesk listahópurinn Dömur og herrar kynna haustsýninguna sína. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 22. SEPTEMBER 2019 Viðburðir Hvað? Þakklætisathöfn Hvenær? 10.15 Hvar? Bleikhóll rétt hjá Krýsuvík Samtökin European Grandmother Council leiða stund þar sem móður jörð eru sendir straumar af kærleik. Hvað? Komd’að kúra Hvenær? 12.00-20.00 Hvar? Flæði gallerý, Grettisgötu 3 Gjörningur sem snýst um að hafa það notalegt saman. Gestir mega mæta með kósíföt og góða bók. Hvað? „Just drink tea“ eða „bara drekka te“ Hvenær? 13.00-17.00 Hvar? Gerðarsafn listasafn Kópa- vogs Just Drink Tea er þátttöku gjörningur með listakonunni Dawn Nilo. Gestir bjóða hver öðrum te og taka þátt í röð ljóð- rænna og skynrænna sálaræfinga. Hvað? Fjölskyldusmiðja Hvenær? 13.00-15.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi. Smiðjunni Þátttaka- endur byggja borg með borðspili í yfirstærð. Hvað? Tangó praktika Hvenær? 13:30 - 15:30 Hvar? Sólon, Bankastræti 7 Umsjón hefur Snorri Sigfús Birgisson. Hvað? Listamannsspjall Hvenær? 15.00 Hvar? Ásmundarsalur, Freyjugötu 41 Elín Hansdóttir spjallar um sýningu sína, Annarsstaðar. Hvað? Lói þú flýgur aldrei einn Hvenær? 16.00 Hvar? Hof, Akureyri Hljómleikabíó við lifandi flutning Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands. Gestur: Högni Egilsson. Hvað? Tónleikhús Hvenær? 20.00 Hvar? Seltjarnarneskirkja Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur á Hólum. Þórey Sigþórsdóttir er miðpunktur sýningar í Seltjarnarneskirkju. Almar Atlason opnar sýningu í Gall- ery Porti, Laugavegi 23b. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 21. SEPTEMBER 2019 Viðburðir Hvað? Hvernig skynja börnin frið? Hvenær? 11.00 Hvar? Kjarninn, Þverholti 2 Mos- fellsbæ Sýning European Grand- mother Council á listaverkum barna í Leikskólanum Rjúpnahæð, á alþjóðafriðardegi. Hvað? Vísindasmiðja Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Harpa Vísindasmiðja HÍ býður upp á vinnusmiðjur fyrir fjölskylduna, áherslan er á að tengja saman vísindi og listir. Að- gangur ókeypis og allir velkomnar. Hvað? Haustsmiðja Hvenær? 13.00-15.00 Hvar? Náttúrufræðistofa Kópavogs, Hamraborg 6 Efni úr náttúrunni notuð til að búa til haustskraut. Heitt jurtate og notaleg stemning þó haustvindar blási. Ókeypis þátttaka. Hvað? Söguhringur kvenna Hvenær? 13.00-15.30 Hvar? Borgarbókasafnið Gerðubergi Magga Stína og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir bjóða konum í sann- kallað tónlistarferðalag. Hvað? Fjölbreytt dagskrá Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Listasafnið á Akureyri Bræðurnir Kārlis frá Lettlandi, á aldrinum 8-16 ára, flytja tónlist frá öllum heimshornum, Astrida Rogule lýsir lettneskri samtímalist á sýningunni Talaðu við mig!/Runä ar mani! Talk to Me! Í fræðslurými er ullarspunasmiðja í umsjón Guð- rúnar H. Bjarnadóttur og í sal 06 listamannsspjall með Eiríki Arnari Magnússyni. Hvað? Fræðslufundur Hvenær? 13.15 Hvar? Oddi HÍ, stofa 202 Aðalsteinn Hákonarson verkefnastjóri flytur erindið Grænsdalur, Grændalur, Grænidalur eða Grensdalur? á vegum Nafnfræðifélagsins. Allir velkomnir ókeypis. Hvað? Kona - Forntónlistarhátíð Hvenær? 13.30 Hvar? Skálholtskirkja Kammer- hópurinn ReykjavíkBarokk vekur athygli á tónsmíðum kventón- skálda í gegnum aldirnar. Auk hans koma fram Þórey Sigþórsdóttir leikkona, Hildigunnur Einarsdóttir söngkona, Laufey Jensdóttir fiðlu- leikari, kórinn Kordía og söngfólk úr uppsveitum Árnessýslu. Hvað? Pappírspési Hvenær? 14.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Herdís Egilsdóttir rithöfundur lýsir því hvernig Pappírs-Pési varð til, les upp, sýnir myndir og spilar lagið. Allir geta tekið undir söng. Hvað? Alþjóðafriðardagur Opnun og friðarganga Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið European Grandmother Council sér um viðburðinn í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Hvað? Málverk Hvenær? 14.00-16.00 Hvar? Listasalur Mosfellsbæjar Sævar Karl opnar einkasýningu á marglaga málverkum, fullum af litadýrð og orku. Alþingi hefur samþykkt lög nr. 70/2019, um vandaða starfshætti í vísindum. Samkvæmt 5. gr. laganna skipar ráðherra óháða sjö manna nefnd til fjögurra ára í senn. Þess skal gætt við skipun í nefnd um vandaða starfshætti í vísindum að þar sé fyrir hendi þekking á vísindasiðfræði, lögfræði og ólíkum rannsóknarsviðum, þ.m.t. rannsóknum í atvinnulífinu. Leita skal eftir tilnefningum frá háskólum og öðrum aðilum rannsóknasamfélagsins. Nefndin á meðal annars að: • vera stjórnvöldum og vísindasamfélaginu til ráðgjafar og veita umsagnir m.a. um lagafrumvörp, • beita sér fyrir opinberri umræðu um vandaða rannsóknarhætti, • veita álit um hvort brotið hafi verið gegn viðurkenndum siðferðisviðmiðum í rannsóknum. Forsætisráðuneytið óskar eftir tilnefningum um hæfa einstaklinga til setu í nefndinni. Með auglýsingu þessari er m.a. verið að leita eftir tilnefningum um einstaklinga sem hafa reynslu af rannsóknum í atvinnulífinu. Miðað er við að tveir nefndarmenn og tveir til vara verði skipaðir á grundvelli auglýsingarinnar. Samhliða verður samstarfsnefnd háskólastigsins boðið að tilnefna fjóra nefndarmenn og fjóra til vara. Formaður er skipaður án tilnefningar. Forsætisráðuneytið áskilur sér rétt til að leita einnig eftir tilnefningum eftir öðrum leiðum ef þörf krefur. Haft verður samráð við Vísinda- og tækniráð áður en gengið verður frá skipun í nefndina. Þóknun verður greidd fyrir nefndarstörfin samkvæmt ákvörðun ráðherra. Tilnefningar skulu berast á netfangið for@for.is eigi síðar en mánudaginn 14. október næstkomandi. Tilnefningum skal fylgja ferilskrá viðkomandi einstaklings og rökstuð- ningur fyrir hæfni hans. Tekið verður við tilnefningum (umsóknum) frá einstaklingum og frá stofnunum, fyrirtækjum og félagasamtökum. Nefnd um vandaða starfshætti í vísindum Forsætisráðuneytið óskar eftir tilnefningum Nánari upplýsingar veita Ásdís Jónsdóttir eða Páll Þórhallsson, forsætisráðuneytinu. Job.is Þú finnur draumastarfið á M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 D 6 -5 5 4 4 2 3 D 6 -5 4 0 8 2 3 D 6 -5 2 C C 2 3 D 6 -5 1 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.