Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Síða 20

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Síða 20
18 Áætlaðar magnbreytingar þjóðarframleiðslunnar 1970 og 1971 eftir atvinnugre inum. 1970 1971 % % Landbúnaður 0.2 9.2 Sjávarútvegur 5.7 -4.8 Iðnaður 22.0 13.0 Byggingarstarfsemi 2.0 17.0 Opinber þjónusta 4.5 6.4 önnur þjónusta og viðskipti 4.Q 13.7 Ibúðanot 2.1 3.5 A L L S 6.3 9.5 F j ármunamyndun. Mjög mikill samdráttur varð £ fjármunamyndun á árunum 1968 og 1969. Á árinu 1967 jókst fjármunamyndunin, þrátt fyrir þá minnkun eftirspurnar, er varð á því ári. Þó ber að hafa í huga, að árið 1967 var upphafsár framkvæmdanna við Búrfell og í Straumsvík, sem var helzta orsök aukningar fjármunamyndunarinnar. Árið 1968 minnkaði fjármunamyndunin um 7.3% mælt á verðlagi ársins 1971;.séu stórframkvæmdirnar undanskildar varð minnkunin miklum mun meiri. Árið 1969 varð svo mjög mikill samdráttur £ fjármuna- myndun eða um 22.3%, hér gætti bæði áhrifa hagsveiflunnar og talsverðs samdráttar framkvæmda við Búrfell og í Straumsvík. Eftir lægð ársins 1967 jókst fjármunamyndunin talsvert árið 1970. Aö vísu nam heildarvöxturinn aðeins um 5.7%, en á móti hemlaði 51.6% samdráttur stórframkvæmdanna við Búrfell og í Straumsvík. Hins vegar jókst fjárfesting atvinnuveganna um 22.3% og uitl'71.0% af Álverksmiðjan er undanskilin. Innflutningur skipa og flugvóla varð talsverður, en hafði verið nær þv£ enginn 1969. Þróun fjármunamyndunarinnar £ fbúðarbyggingum gegnum hagsveifluna var með l£kum hætti og oft áður. Eftir mikinn samdrátt 1969 varð aukningin sáral£til árið eftir, og það var ekki fyrr en 1971, að skriður komst á fbúðabyggingar, en aukning fjármunamyndunar £ fbúðarbyggingum nam 13.4% 1971. Vöxtur fjármunamyndunarinnar £

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.