Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 203
Greinargerð um aðferðir og hugtök
201
Brottfallsskekkjur. í öllum rannsóknum geta niðurstöður
skekkst vegna þess að brottfall í úrtakinu dreifist misjafnt
eftir hópum. Helstu ástæður brottfalls eru neitanir, hindranir
vegna veikinda eða fötlunar, fjarvera frá heimili meðan á
könnun stendur eða að ekki tekst að finna aðsetur eða
símanúmer þeirra sem eru í úrtakinu.
Yfirleitt reynist erfiðara að ná til karla en kvenna. Oftast
er það vegna fjarveru frá heimili eða þess að þeir finnast
ekki. Eifiðara er að hafa uppi á ungu fólki í síma en þeim
sem eldri eru. Þá reynist fólk á höfuðborgarsvæðinu oftar
fjarverandi en fólk annars staðar á landinu.
Höfuðborgarbúar og eldra fólk eru líklegri en aðrir til að
hafna þátttöku í rannsókninni. Hins vegar eru konur, fólk
utan höfuðborgarsvæðis og fólk á miðjum aldri að jafnaði
með hærra svarhlutfall en aðrir þátttakendur enda er að
jafnaði auðveldara að ná til þessara hópa í síma en annarra.
(Tafla 10.5).
Til þess að minnka bjaga vegna þessa hafa niðurstöður
verið vegnar eftir kyni og aldri.
Af einstaka starfsstéttum eru það sjómenn og aðrir sem
vinna fjarri heimili sínu sem eru hlutfallslega flestir í hópi
þeirra sem annað hvort eru fjarverandi eða finnast ekki. Frá
og með nóvember 1993 hefur verið reynt að leysa þetta mál
með því að leggja spurningar fyrir maka eða foreldra
þessara þátttakenda. Fjöldi slíkra svara er þó óverulegur
eða innan við 1 % af öllum svörum.
Annars konar brottfall er vegna svara við einstökum
spurningum. Þótt einstaklingur sé tilbúinn að taka þátt í
rannsókn getur verið að hann vilji ekki svara ákveðnum
spurningum, annað hvort vegna þess að hann telur þær of
nærgöngular eða hann man ekki eða veit ekki rétta svarið.
Einnig getur slíkt brottfall stafað af því að spyrlum hefur
láðst að leggja fram spuminguna eða gleymt að skrá svarið.
I stað þess að láta slíkt brottfall afskiptalaust hefur í
þessari skýrslu verið fyllt upp í öll ófullgerð svör með
sérstökum aðferðum. Aðferðimar em aðallega tvenns konar.
Annars vegar hefur líklegt svar verið leitt af svömm annarra
líkra svarenda. Til dæmis hafa ónýt svör um vinnutíma
verið reiknuð með tilliti til dreifingar vinnutíma eftir kyni,
starfs-hlutfalli og starfsstétt. Einnig hefur líklegt svar verið
leitt af öðrum svörum sama einstaklings í sömu könnun eða
úr fyrri könnunum sem hann hefur tekið þátt í.
Aðrar skekkjur. Öðmm skekkjum má í grófum dráttum
skipta í þrjá flokka. Skráningarskekkjur, úrvinnsluskekkjur
og sniðskekkjur.
Skráningarskekkjur. Spyrlar geta skráð svör viðmælenda
sinna ranglega, hlaupið yfir spurningar, ruglast í röð þeirra
eða umorðað þær þannig að spurt er um annað en til stóð.
Einkum bar á slíkum vandamálum þegar notuð vom prentuð
spurningablöð.
account the age distribution on 31 December of the year in
question. The difference between these two methods is
negligible, or less than 0.1%, and therefore seems to cause
no bias.
Non-response errors. In all surveys, results may represent
errors because of non-response in the sample being unevenly
distributed among groups. The main reasons for non-
response are refusals, hindrances due to illness or disability,
absence from home while the survey is proceeding, or a
failure to find the residence or telephone number of those in
the sample.
In general, males are more difficult to reach than females,
most frequently because of their being absent from home or
their not being found. It is more difficult to contact young
people by telephone than those who are older, and inhabitants
of the capital city region are more often absent than people
elsewhere in Iceland.
Refusals to participate in the survey are more prevalent
among inhabitants of the capital city region and older
persons. In contrast, response rates are higher for women,
people outside the capital city region and middle-aged
persons, since these groups are usually easier to contact by
telephone than others (Table 10.5).
To counter bias because of this, the results have been
weighted by sex and age.
Among specific occupational groups, sailors and others
working away from home are proportionally more often in
the group of those who are either absent or can not be found.
Since November 1993 there has been an effort to deal with
this problem by asking questions of the spouse or parents of
these participants. The number of such answers is
nevertheless insignificant, or less than one percent of all
responses.
Another type of non-response involves answers to certain
queries. Although an individual is ready to take part in the
survey, he or she might not wish to answer certain questions,
either because they touch that individual too closely or
because the individual does not remember or does not know
the right answer. In addition, such non-response can stem
from the interviewer neglecting to present the question or
forgetting to record the answer.
Instead of ignoring such non-response, special methods
have been applied in this report to fill in all the incomplete
answers. Above all, two methods have been used. Firstly, a
probable answer has been deduced from the answers of
other similar respondents. Unusable answers on working
hours, for example, have been replaced by imputing in
regard to the distribution of working hours by sex, the
percentage of a full position, and the occupational group.
Secondly, a probable response has been deduced from other
responses by the same individual, either in the same survey
or former surveys in which he or she participated.
Other errors. Other errors can generally be classified into
three categories: interviewer errors, processing errors and
design errors.
Interviewer errors. Interviewers can record the answers of
their respondents wrongly, omit questions, confuse the
order of questions, or rephrase them so as to ask about
something other than was intended. These problems were
most pronounced when printed question sheets were in use.