Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Síða 22

Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Síða 22
20 Útreikningsaðferðir og skilgreiningar (Hagstofa Islands er fyrir íslands hönd aðili að Eurostat samstarfi). Að kröfu Eurostat hafa Norðurlöndin (eins og önnur aðildarlönd) endurreiknað útgjaldatölur aftur til ársins 1990 samkvæmt „nýja“ Esspros. OECD sem um árabil hefur borið saman velferðarmálaútgjöld aðildarríkja samkvæmt uppgjöri þjóðhagsreikninga hefur nú hafið samvinnu við Eurostat um að nota Esspros gögn í samanburði af þessu tagi. Fyrsta niðurstaða OECD á þeim grunni er að finna í SOCX 1996 gagnagrunninum. Eurostat safnar ekki upplýsingum enn sem komið er um fjölda lífeyris-/bótaþega eða fjölda þeirra sem njóta þjónustu en það gerir NOSOSKO hins vegar. 1.3. NOMESKO NOMESKO eða Norræna nefndin um heilbrigðisskýrslur (Nordisk Medicinalstatistisk Komité) er ein af fastanefndum Norrænu ráðherranefndarinnar. Hlutverk hennar er að skapa grundvöll fyrir samanburð á hagtölum á sviði heilbrigðismála á Norðurlöndum og eiga frumkvæði að þróunarverkefnum á því sviði, auk þess að fylgjast með alþjóðlegri þróun hagtalna urn heilbrigðismál. NOMESKO nefndin var stofnuð 1966 en ísland hóf þátt- töku árið 1973. A vegurn nefndarinnar hafa starfað nefndir eða vinnuhópar sem tekið hafa fyrir ákveðin svið. Má þar nefna skráningu efnis um fæðingar, samræmingu í skráningu dánarmeina, sjúkdóma, aðgerða og slysa. Ennfremur hafa sérfræðingahópar fjallað um skilgreiningar og framsetningu efnis um starfsemi sjúkrahúsa, heilsugæslu og um heil- brigðisstéttir, útgjöld auk fleiri þátta. NOMESKO hefur gefið út Heilbrigðisskýrslur Norðurlanda (Helsestatistik for de nordiske lande) árlega síðan 1980. Er það starf í höndum ritnefndar sem skipuð er fulltrúum allra Norðurlandanna þ.m.t. frá Færeyjum, Grænlandi og Alandseyjum. Er efni ritsins í stöðugri endurskoðun og kapp lagt á að ná fram sem bestri samræmingu við hagtölugerðina. I ritinu eru upplýsingar um ísland sem í sumum tilvikum hafa ekki birst með sama hætti í íslenskum heimildum. Er hluti af því efni hér í ritinu. 1.4. OECD OECD hefur um allangt skeið safnað margvíslegum upplýsingum um heilbrigðismál hjá aðildarríkjum sínum þ.m.t. Islandi og hefur Hagstofan umsjón með miðlun efnis fyrir Island. Þróaður hefur verið yfirgripsmikill alþjóðlegur gagnagrunnur um heilsufar og starfsemi heilbrigðiskerfa. Utgjöld til heilbrigðismála og skipting þeirra skipa þar veigamikinn sess en þau hafa farið vaxandi sem hlutur af heildarríkisútgjöldum. Er því mikil þörf fyrir samræmdar hagtölur til að geta borið saman vöxt, árangur og jöfnuð heilbrigðiskerfa og slíkar upplýsingarmikilvægarfyrir stefnu- mótun í heilbrigðismálum. Samræming hagtalna er lykillinn að því að hægt sé að gera raunhæfan samanburð milli landa. Samstarf alþjóðastofnana og aðildarlanda þeirra undanfarin ár hefur þokað því máli áfram en enn vantar nokkuð á að fullnægjandi árangur hafi náðst á öllum sviðum og því ber að hafa nokkum fyrirvara á alþjóðlegum samanburði. OECD gefur út árlega geisladisk með efni úr gagnagrunni sínum urn heilbrigðismál (OECD Health Data). Þar era tölur, skilgreiningar og einnig athugasemdir af hálfu aðildar- þjóðanna. Upplýsingarnar ná yfir heilsufar, starfsemi heilbrigðisþjónustunnar, útgjöld, lyfjamál, lífstflsþætti o.fl. Árið 2001 gaf OECD út rit byggt á efni úr gagnagrunninum (Health at a Glance) og er önnur útgáfa væntanleg haustið 2003. 1.5. Helstu heimildir Helstu heimilda um útgjöld á sviði félags- og heilbrigðismála er að leita í ríkisreikningi, reikningum sveitarfélaga og reikningum Tryggingastofnunar ríkisins. Að auki er leitað fanga í reikningum Atvinnuleysistryggingasjóðs, Ábyrgðar- sjóðs launa, Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga. Einnig er byggt á samantekt Fjármála- eftírlits (áður Bankaeftirlits) úr ársreikningum lífeyrissjóða. Upplýsinga um fjölda og skiptingu þeirra sem njóta þjónustu eða taka á móti greiðslum lífeyris eða bóta er aflað: a. beint frá stofnunum, b. frá aðilum sem skrá slíkar upplýsingar, c. úr launamiðaúrvinnslu Þjóðhagsstofnunar og d. úr vinnumarkaðsrannsóknum Hagstofu sem fram fara tvisvar á ári. Dæmi um hið fyrstnefnda eru upplýsingar um þjónustu félagsmálastofnana sveitarfélaga og viststofnana aldraðra, sem árlega senda Hagstofu svör við fyrirspum um starfsemi sína. Helstu aðilar er skrá eða vinna upplýsingar og leitað er til eru Tryggingastofnun ríksins, heilbrigðis- ráðuneyti, Landlæknisembætti, Vinnumálastofnun (áður Atvinnuleysistryggingasjóður) og Bamavemdarstofa. Erlendar upplýsingar eru einkum sóttar í ýmis rit frá Eurostat (hagstofu Evrópusambandsins), ennfremur í rit NOSOSKO, Social tryghed i de nordiske lande, í rit NOMESKO, Health statistics in the Nordic countries, og í gagnasafn OECD um heilbrigðismál (OECD Health Data).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Félags- og heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félags- og heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/1388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.