Vinnuafl - 15.01.1996, Page 5

Vinnuafl - 15.01.1996, Page 5
Formáli Riti þessu um vinnuaflsnotkun er ætlað að veita samræmdar upplýsingarumendurskoðaðartölurHagstofunnarumi]ölda ársverka hér á landi samkvæmt slysatryggingaskrám skattyfirvalda. Skýrslan hefur að geyma yfirlit yfir vinnuaflsnotkun eftir atvinnugreinum, landsvæðum og stærð sveitarfélaga árin 1972-1990. Jafnframt eru birtar tölur um vinnuaflsnotkun á landinu í heild eftir atvinnugreinum frá árinu 1963 en það er upphafsár þessara gagna. Ástæðumar fyrir því að Hagstofan ræðst í að birta endurskoðaðar tölur um fjölda ársverka em margvíslegar. 1 fyrsta lagi þykir fengur að því að þetta efni sé aðgengilegt á einum stað. í öðm lagi hafa aðrar opinberar stofhanir á undanfömum ámm unnið úr öðmm gögnum og birt yfirlit yfir fjölda ársverka eftir atvinnugreinum og svæðum. Niðurstöður þessarar úrvinnslu koma ekki heim og saman við niðurstöður Hagstofunnar og því hafa komið fram efasemdir um áreiðanleika og gæði þessara gagna. 1 þriðja lagi hefur flokkun vinnuaflsins eftir atvinnugreinum verið mismunandi eftir því hvaða opinber stofhun á í hlut. 1 fjórða lagi hefur sú svæðaskipting sem Hagstofan hefur miðað við tekið vemlegum breytingum á þeim tæpum þrjátíu ámm sem liðin em fxá upphafi þessarar úrvinnslu. Af þeim sökum hefur verið erfitt að mynda óslitnar tímaraðir fyrir einstök svæði. í fímmta lagi hefur vinna Gylfa Ambjömssonar svæðahagfræðings við myndun gagnagmnnsins svceran gert kleift að ráðast í þetta verkefni. Gylfi hefur í tengslum við rannsóknir sínar á svæðisbundinni þróun iðnaðar hér á landi endumnnið öll tölvugögn skattyfirvalda frá árinu 1972 um slysatryggðar vinnuvikur, þ.e. fjölda vinnuvikna sem álagning iðgjalds vegna lögboðinna slysatrygginga starfandi manna á vinnumarkaði hefur byggst á ár hvert. Gerð hagskýrslna um vinnuaflsnotkun á grundvelli vinnuvikna samkvæmt slysatryggingaskrám hófst frá og með árinu 1963. Grunnupplýsingar á tölvutæku formi em frá og með árinu 1972 og því miðast úrvinnsla með fullri sundurliðun við það ár. Við myndun gagnagmnnsins svœran hefur jafnframt verið lögð áhersla á að niðurstöður endurspegli nákvæmlega niðurstöður Hagstofunnar. Hagstofan hefur því gert samning við Gylfa um afhot af þessum gagnagmnni og em allar tölur um tímabilið 1972- 1990íþessari skýrsluunnarbeintúrgmnninum. Lokshefur talningu ársverka að mestu verið hætt eftir að álagningu gjalda vegna slysatrygginga starfsmanna á vinnumarkaði var breytt í ársbyrjun 1991. Af þeim sökum hefur Hagstofan gjörbreytt hagskýrslugerð um vinnumarkaðinn. Vorið 1991 hóf hún reglubundnar vinnumarkaðskannanir, þ.e. úrtaks- athuganir á stöðu einstaklinga á vinnumarkaði, atvinnu, störfum, menntun, vinnutíma o.fl. Niðurstöður þessara kannana hafa birst í tveimur ritum Hagstofunnar, Vinnu- markaður 1991-1993 og 1994. Efhi þessarar bókar skiptist í þrjá meginhluta. I hinum fyrsta er greint frá heimildum, flokkunaraðferðum og breytingum áuppgjörsaðferðum. í öðmm hluta er fjallað um megindrætti í þróun starfa á árunum 1963-1990 með sérstaka áherslu á tímabilið eftir 1972, skipt eftir atvinnugreinum, hémðum og stærðarflokkum sveitarfélaga. I þriðja hluta er sjálft talnaefni skýrslunnar og skiptist það í þrjá efhisþætti. Fyrst fer yfirlit yfir skiptingu vinnuafls eftir atvinnugreinum árin 1963-1990. í annan stað er vinnuaflinu árin 1972-1990 skipt á hémð og innan þeirra á atvinnugreinar. Einnig kemur ffarn hvemig vinnuafl einstakra atvinnugreina skiptist á hémð. í þriðja lagi er vinnuaflinu skipt eftir stærðarflokkum sveitarfélaga, þ.e. eftir íbúafjölda, og því næst eftir atvinnu- greinum. í þessum kafla er vinnuafli í einstökum atvinnu- greinum einnig skipt eftir stærðarflokkum sveitarfélaga. Framsetning talnaefnisins er eins í öllum köflum skýrslunnar; tiltekinn er fjöldi ársverka, hlutfallsleg skipting þeirra á viðkomandi flokkunarlykil, hlutfallsleg breyting frá einu ári til annars og þróun frá árinu 1972. í viðaukum er gerð nánari grein fyrir atvinnugreinaflokkun og flokkun sveitarfélaga eftir stærð. Gylfi Ambjömsson tók þetta rit saman í samvinnu við starfsmenn Hagstofunnar, einkum Magnús S. Magnússon og undirritaðan. Sigurborg Steingrímsdóttir og Þyrí Baldurs- dóttir önnuðust tölvuvinnslu og umbrot bókarinnar. Hagstofu Islands í janúar 1996 Hallgrímur Snorrason
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Vinnuafl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnuafl
https://timarit.is/publication/1394

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.