Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 10

Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 10
Vinnuafl 1963-1990 2. Atvinnugreinaflokkun Fyrstaíslenskaatvinnugreinaflokkunin.Arv/nnnvegq/foktan Hagstofunnar, var gefin út af Hagstofu Islands árið 1962 og reist á atvinnugreinaflokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna, International Standard Industrial Classification of all eco- nomic activities (skammstafað ISIC), 1. endursk. frá 1958. Þessi flokkun var endurskoðuð árið 1968 og aftur árið 1970 meðhliðsjón af viðauka viðISIC, l.endursk. fráárinu 1964. Arið 1968 gaf Hagstofa Sameinuðu þjóðanna út 2. endur- skoðun ISIC. I kjölfar þess var í flestum nágrannaríkjum farið að beita atvinnugreinaflokkun sem byggðist á ISIC, 2. endursk. Sú útgáfa var aldrei tekin í notkun hér á landi en nokkur dæmi eru um að henni hafi verið beitt í gagnasöfnum og skýrslugerð. Fyrir u.þ.b. áratug var Hagstofa Islands komin vel á veg með að þýða og staðfæra ISIC, 2. endursk., en áður en því verki lauk var á alþjóðavettvangi hafist handa við 3. endurskoðun ISIC. Þóttu þá ekki lengur forsendur til útgáfu nýrrar flokkunar hér á landi á grundvelli ISIC, 2. endursk., og var ákveðið að bíða niðurstöðu þriðju endurskoðunarinnar. Aður en henni var lokið höfðu Evrópu- sambandið og EFTA-ríkin hafið viðræður um samning um Evrópskt efnahagssvæði. f þeim hluta samningsgerðarinnar sem laut að hagskýrslum beindist athyglin m.a. strax að nýrri atvinnugreinaflokkun ESB, Nomenclature générale des Activitées économique dans les Communautés 3. Svæðaskipting landsins I Hagtíðindum hefur fjöldi vinnuvikna ávallt verið birtur miðað við tvenns konar skiptingu á svæði. Annars vegar hafa vinnuvikur verið birtar í ítrustu sundurliðun eftir atvinnugreinum (þriggja stafa atvinnugreinaflokkun) fyrir Reykjavík, kaupstaði, sýslur og landið allt. Hins vegar hafa tölur um fjölda vinnuvikna eftir atvinnuvegum (eins stafs atvinnugreinaflokkun) verið birtar eftir kjördæmum og innan þeirra eftir kaupstöðum og sýslum. í báðum tilvikum er gengið út frá stjómsýsluskiptingu landsins. Stjómsýslu- skiptingin hefur tekið miklum breytingum á þeim tíma sem liðinn er frá því farið var að birta gögn um vinnumarkaðinn. Þannig vom t.d. einungis 14 kaupstaðir á landinu árið 1963 en þeir vom orðnir 28 að tölu árið 1990. Ennfremur hafa sveitarfélög verið sameinuð á þessu tímabili, sérstaklega hin síðari ár. Þetta hefur valdið því að ekki hefur verið hægt að mynda samfelldar tímaraðir út frá þeim gögnum sem birst hafa í Hagtíðindum nema fyrir kjördæmin í heild. Til þess að hægt væri að mynda í þessari skýrslu samfelldar tímaraðir miðað við einhlíta svæðaskiptingu landsins var gripið til þess ráðs að miða tölur alls tímabilsins í gagna- grunninum við þá skiptingu landsins í sveitarfélög sem í gildi var árið 1990. 2 Sem dæmi má nefna að á árinu 1988 Européennes (skammstafað NACE), 1. endursk. Urðu ríkin ásátt um að taka upp þá flokkun fremur en flokkun Sameinuðu þj óðanna og var formlega kveðið á um það í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Hér á landi hófsF Hagstofan handa árið 1993 við að semja íslenska útgáfu af NACE. Því verki lauk með útgáfu á Islenskri atvinnugreinaflokkun, ÍSAT 95, á árinu 1994 og tók hún formlega gildi 1. janúar 1995. Eins og áður kom fram byggist það flokkunarkerfi, sem Hagstofan notaði á árunum 1963-1990, á alþjóðlega flokkunarkerfmu frá 195 8. Hins vegar hefur Þj óðhagsstofnun beitt þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna frá 1968 (SNA-68) en það er nátengt ISIC-staðlinum frá 1968. Til þess að geta fengið mannaflatölur á sama grunni hefur Þjóðhagsstofnun endurflokkað staðalinn frá 1958 til sam- ræmis við staðalinn frá 1968. I þessari skýrslu er þeirri endurflokkun fylgt til þess að auðvelda samanburð, bæði við vinnuaflsþróun annarra landa og við aðrar innlendar hagtölur. Helsti munurinn á ISIC-stöðlunum frá 1958 og 1968 felst í því að ýmsar viðgerðargreinar, sem teljast til iðnaðar eftir flokkuninni frá 1958, eru taldar til þjónustu eftir ISIC 1968. Ennfremur er í staðlinum frá 1968 gerður skýrari greinar- munur á starfsemi fyrirtækja, starfsemi hins opinbera og annarri starfsemi en í eldri flokkuninni. voru öll sveitarfélög í Vestur-Barðastrandasýslu sameinuð í eitt sveitarfélag, Reykhólahrepp. Þessi breyting olli því að skráðum ársverkum í Geiradals-, Gufudals-, Múla- og Flateyjarhreppi var bætt við Reykhólahrepp aftur til ársins 1972 til þess að mynda samfellda tímaröð. I þeim töflum sem sýna fjölda ársverka eftir stærðar- flokkum sveitarfélaga er miðað við stærð sveitarfélaganna árið 1990 og sú flokkun notuð fyrir allt tímabilið. Með því að festa flokkunina á þennan hátt má fá betra yfirlit en ella yfir þróun starfa eftir stærðarflokkum sveitarfélaga. Þess skal getið að þetta er nokkuð frábrugðið þeirri aðferð sem notuð er varðandi skiptingu mannfjölda eftir byggðarstigi, en þar er ávallt miðað við stærðarflokkun þéttbýlisstaða á hverju ári. í yfirlitskaflanum um þróun starfa er ennfremur notast við skiptingu vinnuaflsins á höfuðborgarsvæði og landsbyggð. Til höfuðborgarsvæðisins teljast í þessu tilviki öll sveitarfélög á svæðinu frá og með Hafnarfirði til og með Kjósarhreppi. Til landsbyj>gðar teljast öll sveitarfélög utan höfuðborgar- svæðisins. I viðauka við þetta rit eru bæði kort og töflur til nánari skýringar við þá landfræðilegu skiptingu sem beitt er í þessu riti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Vinnuafl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnuafl
https://timarit.is/publication/1394

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.