Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 12

Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 12
10 Vinnuafl 1963-1990 aðilar (þ.á m. sláturhúsa Sláturfélags Suðurlands) hefur ekki verið talin fram sérstaklega, heldur er öll starfsemi viðkomandi fyrirtækis skráð í því umdæmi þar sem aðal- bækistöð þess er. S ama er að segj a um by ggingarstarfsemi og mannvirkjagerð ýmissa byggingarfyrirtækja - starfsemin er yfirleitt talin þar sem fyrirtækið hefur aðal- bækistöð, enda eru vinnustaðirnir oft margir og aðeins unnið um hríð á hverjum stað. Byggingarstarfsemi er því oftalin í Reykjavík en vantalin að sama skapi utan Reykjavíkur. Þetta á við um byggingarstarfsemi einka- fyrirtækja með aðalbækistöð í Reykjavík og ekki síður um ýmsar verklegar framkvæmdir ríkisins þar sem örðugt er að skipta vinnuvikum niður á staði. Til ársloka 1976 voru vinnuvikur hjá Vegagerð ríkisins taldar í Reykjavík. Frá og með árinu 1977 tók launadeild fjármálaráðuneyti- sins að sér launagreiðslur fyrir Vegagerð ríkisins og hefur - auk atvinnugreinarmerkingar - séð um að skipta vinnuvikum hennar á helstu héraðsstjóra- og verkstjóra- svæði. Þetta olli mikilli fækkun vinnuvikna í Reykjavík í atvinnugrein 431 (Vega- og brúargerð opinberra aðila) frá 1976 til 1977, eða úr 39.354 vikum í 7.245 vikur og samsvarandi fjölgun vinnuvikna í kaupstöðum og sveitum í þessari grein. Ef um miklar og langvarandi framkvæmdir hefur verið að ræða á einum stað og upplýsingar verið fyrir hendi um starfsemina þar, hefur hún verið talin sérstök rekstrareining (virkjanir, hafnargerðir o.fl.) og starfsemin skráð í þvt sveitarfélagi. I sambandi við skiptingu vinnuvikna milli Reykjavíkur, einstakra kaupstaða og sýslna ber að hafa í huga, að starfsmenn fyrirtækja í Reykjavík, sem búa í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Garðabæ, Hafnarfirði og víðar, eru taldir íReykjavík, semerbæði vinnustaðurþeirraogtryggingar- staðurfyrirtækisins. Atvinnuvegaflokkuninerþvíflokkun fyrirtækja eða rekstrareininga fyrirtækja eftir atvinnu- greinum og starfsstöðum (stundum þó tryggingarstöðum) en ekki flokkun einstaklinga eftir búsetu (lögheimili eða dvalarstað). Y msir einstaklingar með sjálfstæða starfsemi (t.d. endurskoðendur, lögfræðingar, iðnaðarmenn o.fl.) sem eru búsettir í öðru lögsagnarumdæmi en starfsstaður þeirra er, koma hins vegar fram með eigin tryggingu í lögheimilisumdæmi sínu en ekki á starfsstaðnum. Vinnu- vikur sjálfstætt starfandi endurskoðanda, sem hefur skrifstofu í Reykjavík en á lögheimili í Hafnarfirði, eru t.d. skráðar í Hafnarfirði en ekki í Reykjavik, hafi hann verið slysatryggður. 6. Einstaklingar með eigin rekstur eru fyrst og fremst bændur ásamt eiginkonum þeirra og börnum 12-15 ára. I öðrum greinum en búrekstri hefur einstaklingum með eigin rekstur að jafnaði verið reiknaðar vinnuvikur. Mökum þeirra og börnum hafa hins vegar ekki verið reiknaðar vinnuvikur nema á skattframtali hafi beinlínis verið óskað eftir slysatryggingu og þar með gefið til kynna að hlutaðeigandi starfi f viðkomandi rekstri. 7. Aðalatvinnugrein 26 (trésmiðjur, húsgagnagerð, hús- gagnabólstrun) var frá og með 1974 skipt í tvennt, þ.e. atvgr. 261 (innréttingasmíði o.þ.h.) og 262 (húsgagnagerð og -bólstrun). I Hagtíðindum var birtur fjöldi vinnuvikna fyrir hvort númerið um sig vinnuárin 1974 og 1975. Þær tölur voru ekki áreiðanlegar enda mikil vandkvæði á þessari skiptingu. Arið 1976 mistókst þessi aðgreining og voru því þessar greinar taldar í einu lagi fyrir það ár. Frá og með árinu 1977 var fjöldi vinnuvikna í þessum greinum aftur birtur sundurgreindur í Hagtíðindum, enda þótt tölurnar hafi ekki verið áreiðanlegar fremur en árin 1974 og 1975.1 þessari skýrslu eru allar vinnuvikur (eða ársverk) þessara greina birtar í einu lagi. 8. Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytis hefur frá og með vinnuárinu 1976 séð um merkingu, flokkun og skiptingu vinnuvikna milli sveitarfélaga hjá þeim ríkis- fyrirtækjum og -stofnunum sem hún annast launagreiðslu fyrir. f nokkrum atvinnugreinum, þar sem ríkisfyrirtæki höfðu meginhluta umsvifanna með höndum, virtist þetta valda óeðlilegum breytingum á fjölda vinnuvikna milli áranna 1976 og 1977.5 9. Frá og með árinu 1983 var skráningu vinnuvikna í atvinnugrein 861 (heimilisaðstoð) breytt þar sem hætt var samkvæmt ákvæðum almannatryggingalaga að innheimta iðgjöld vegna slysatrygginga sambýliskvenna. Við þetta fækkaði skráðum vinnuvikum í atvinnugrein 861 mjög mikið eða úr um 68 þúsund vikum árið 1982 í um 5 þúsund vikur árið 1983. Fækkunin nam u. þ. b. 1.200 ársverkum. Nauðsynlegt er að taka tillit til þessa þegar vinnuaflsnotkun áranna eftir 1982 er borin saman við tölur fyrri ára. Að lokum er rétt að nefna nokkur atriði til frekari skýringa: Verslanir Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis (KRON) hafa allar verið taldar í atvinnugrein 629 (blönduð verslun (kaupfélög, stórmarkaðir)) þótt með réttu ætti að telja einstakar sérverslanir fyrirtækisins til annarra atvinnugreina. f Atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar var gert ráð fyrir að starfsemi ýmissa sjálfstæðra listamanna væri talin í atvinnu- grein 870 (rithöfundar, listmálarar, myndhöggvarar, tón- skáld). í reynd hefur slysatrygging ekki nema að litlu leyti verið látin ná til þeirra. Blaðaútgáfa utan Reykjavíkur kemur lítið sem ekkert fram í þessum gögnum enda mun mikið af þeirri starfsemi vera sjálfboðavinna. Prentun blaðanna kemur vitaskuld fram með prentsmiðjum. Lögreglumenn á vegum sveitarfélaga voru fram að vinnuári 1973 skráðir í atvinnugrein 819 (stjórnsýsla sveitarfélaga). Frá og með árinu 1973 eru þeir flokkaðir til atvinnugreinar 813 (stjórnsýsla ríkisins) þótt þeir hafi ekki orðið formlega ríkisstarfsmenn fyrr en í ársbyrjun 1974 (sbr. 13. gr. laga nr. 56/1972). Frá og með árinu 1988 hættu viðskiptabankar að greina frá skiptingu ársverka á útibú sín á landsbyggðinni. Því var ákveðið að áætla skiptingu ársverka í bankastarfsemi árin 1988-1990 á einstök sveitarfélög miðað við meðaltal áranna 1986 og 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Vinnuafl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnuafl
https://timarit.is/publication/1394

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.