Vinnuafl - 15.01.1996, Page 21
Vinnuafl 1963-1990
19
Ársverk
Mynd 9. Svæðisbundin þróun verslunar.
Frávik ársverka frá landsmeðaltali 1972-80, 1980-87 og 1987-90
300
-400 -I---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Höfiiðborgar- Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland
svæði vestra eystra
Á 9. yfirlitsmynd hefur færsla starfa til einstakra landhluta
og frá þeim verið reiknuð út miðað við landsmeðaltal. Þar
kemur fram að þróun verslunarhefur verið nokkuð frábrugðin
þróun iðnaðar á þessu tímabili. Höfuðborgarsvæðið missti
nokkuð af störfum á fyrsta og síðasta tímabilinu en dró til sín
störfáárunum 1980-1987. ÞróunináNorðurlandieystravar
þveröfug. Suðumes hafa dregið til sín störf í verslun allt
tímabilið.
Opinber starfsemi
í 6. yfirlitstöflu eryfirlityfirþróun og svæðisbundna skipingu
vinnuafls hjá hinu opinbera, þ.e. ríki og sveitarfélögum.
Eins og áður hefur komið fram tvöfaldaðist fjöldi starfa hjá
hinu opinbera á ámnum 1972-1990. í lok tímabilsins tók
þessi þáttur í atvinnustarfsemi landsmanna til sín stærsta
hluta vinnuaflsins. Líkt og í verslun em langflest störf hjá
hinu opinbera á höfuðborgarsvæðinu en um tveir þriðju
hlutar ársverka þess era unnir þar. F æstir opinberir starfsmenn
starfa á Vestfjörðum.
Störfum hjá hinu opinbera hefur fjölgað svo um munar í
öllum landshlutum. Af einstökum landshlutum fjölgaði
störfum hjá hinu opinbera hlutfallslega næst minnst á
höfuðborgarsvæðinu og var aukningin undir landsmeðaltali.
Þetta leiddi til þess að hlutfallslegt vægi höfuðborgar-
svæðisins í vinnuaflsnotkun hins opinbera minnkaði úr 68%
í 66% á tímabilinu. Ársverkum í opinberri starfsemi fjölgaði
minnst á Vestfjörðum og hlutdeild Vestfjarða minnkaði en
jókst í öðrum landshlutum.
6. yfirlit. Vinnuaflsnotkun hjá hinu opinbera eftir landsvæðum 1972-1990
Summary 6. Empioyment in government services by region 1972-1990
Ársverk Man-years 1972 1980 1987 1990 Mismunur Difference 1972-1990 Vísitala Indices 1990
Island alls Iceland total 11.348 16.605 22.236 22.751 11.403 200,5
Höfuðborgarsvæði Capital region 7.748 10.997 14.763 15.051 7.303 194,2
Suðumes 389 592 841 808 419 207,7
Vesturland 468 788 1.066 1.081 613 230,9
Vestfirðir 366 502 655 669 303 182,8
Norðurland vestra 407 593 807 900 493 221,1
N orðiuland ey stra 987 1.482 1.908 1.959 973 198,5
Austurland 325 593 830 893 568 274,8
Suðurland 657 1.059 1.366 1.389 732 211,4