Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 12

Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 12
10 Neyslukönnun 1995 1. yfirlit. Neyslukannanir 1939-1995 Summary 1. Household budget surveys 1939-1995 n Könnun framkvæmd 1939/1940 1953/1954 1964/1965 1978/1979 1985/1986 1990 1995 Þýði Staða Launþegar -verkamenn Launþegar -verkamenn Launþegar -verkamenn Launþegar -verkamenn Allir Allir Allir -sjómenn -iðnaðarmenn -sjómenn -iðnaðarmenn -sjómenn -iðnaðarmenn -sjómenn -iðnaðarmenn -skrifstofumenn -versl.- og -versl.- og -versl.- og skrifst.menn skrifst.menn skifst.menn -opinb. starfsm. -opinb. starfsm. Heimilis- Hjón með böm Hjón með böm Hjón með börn Hjón með böm Allir Allir Allir gerð yngri en 16 ára yngri en 16 ára yngri en 16 ára eða bamlaus yngri en 18 ára eða bamlaus Búseta Reykjavík Reykjavík Reykjavík Höfuðborgar- svæði og 5 staðir á landsbyggð 2) Allt landið Allt landið Allt landið Aldur Heimilisfaðir Heimilisfaðir Sá er lenti í Sá er lenti í Sá er lenti í 25-66 ára yngri en 67 ára úrtaki mátti ekki úrtaki mátti ekki úrtaki væri vera eldri en vera eldri en 18-74 ára 70 ára 70 ára Úrtak Milliganga verkalýðsfélaga Tilviljanakennt úr skattskrá Tilviljanakennt úr skattskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá og skattskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá Tilviljanakennt úr þjóðskrá Stærð 50 300 300 330 550 1.935 2.707 Fjöldi heimila 40 80 100 176 376 790 1.375 Meðalstærð heimilis 4,8 4,24 3,98 3,66 3,48 3,63 2,82 Gagna- öflun Búreikningar í 1 ár Búreikningar 1 ár Búreikningar í 4 vikur Búreikningar í 4 vikur Búreikningar í 2 vikur Búreikningar í 2 vikur Búreikningar í 2 vikur Viðtal Viðtal Viðtal Viðtal v/ársútgjalda v/ársútgjalda Ársútgjalda- skýrslur v/ársfj.útgjalda Ársfjórðungs- skýrslur v/ársfj.útgjalda Ársfjórðungs- skýrslur English translation ofthis table, page 41 2) Isafjörður, Akureyri, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar og Hvolsvöllur. 2. Skilgreiningar 2. Defmitions of tenns Hér á eftir fara skilgreiningar á nokkrum hugtökum sem notuð eru í neyslukönnunum og í þessari skýrslu. Aðalfyrirvinna. Sá heimilismaður sem hafði hæstar launatekjur, lífeyrisgreiðslur og hlunnindi árið 1995 skv. álagningu skatta 1996. Atvinnugrein. Starfssvið fyrirtækis eða stofnunar sem viðkomandi heimilismaður vinnur hjá og hann fær laun frá. Atvinnugreinar voru flokkaðar samkvæmt íslenskri atvinnugreinaflokkun - ISAT 95. Heimili voru flokkuð eftir atvinnugrein aðalfyrirvinnu. The following is a definition of various terms which are used in the HBS and this report. Head of household. The member of the household who had the highest wage income, pension income and benefits in 1995 according to the 1996 tax returns. Economic activity. The area of operation of the company or organization where an employee is employed. Households were classified by the economic activity of the head of household. Unemployed. Persons without work, who had been look-

x

Neyslukönnun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.