Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 14

Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 14
12 Neyslukönnun 1995 Heimilisgerð. Tegund heimilis sem ræðst af fjölda, aldri og innbyrðis tengslum heimilismanna. Heimilum í neyslu- könnun 1995 var skipt í fimm gerðir: 1. Einhleypir 2. Hjón/sambýlisfólk án bama 3. Hjón/sambýlisfólk með böm 4. Einstæðir foreldrar 5. Önnur heimilisgerð. Dæmi: Þriggjakynslóðaheimili og heimili hjóna með böm þar sem eitt eða fleiri barnanna höfðu náð 25 ára aldri. I könnuninni var enginn greinarmunur gerður á hjónum og sambýlisfólki eða því hvort sambýlisfólkið hafði skráð sam- búðina í þjóðskrá eða ekki. I vinnu. Fólk taldist í vinnu ef það var í launaðri atvinnu í tólf klukkustundir eða lengur að jafnaði á viku. Menntun. Heimili voru flokkuð í þrjá flokka eftir menntun aðalfyrirvinnu. Miðað var við hæsta menntunarstig sem viðkomandi heimilismaður hafði lokið námi í. Grunnnám: Skyldunám, eins og það var skilgreint þegar viðkomandi var í námi. Starfs-og framhaldsnám: Allt nám umfram skyldunám sem er ekki á háskólastigi, t.d. í iðnskóla, tækniskóla (þeim hluta sem ekki er á háskólastigi), menntaskóla, fjölbrautaskóla og verslunarskóla. Háskólanám: Allt nám á háskólastigi. Neysla. Kaup heimila á vörum og þjónustu á tilteknu tímabili. Útgjöld voru bókfærð þegar til þeirra var stofnað en ekki þegar þau voru greidd ef þetta tvennt fór ekki saman. I sumum tilvikum var það þó vandkvæðum bundið svo sem þegar um kaup á þjónustu var að ræða þar sem útgjöld verða til yfir ákveðinn tíma t.d. útgjöld fyrir rafmagn og hita og sjónvarpsafnotagjöld. Þá var miðað við greiðslu á reikningi. Neysla heimila var umreiknuð í tölur fyrir heilt ár. Til neyslu teljast: • Peningaútgjöld til kaupa á neysluvörum og þjónustu. • Leiguígildi vegna afnota af eigin íbúð. Upplýsinga um þau var ekki aflað í könnuninni heldur var sá liður reiknaður út frá stærð og verðmæti húsnæðis sem þátttakendur bjuggu í. Til neyslu teljast ekki: • Vörur sem fengust gefins. Gefnar gjafir voru færðar í búreikning við kaup með öðrum útgjöldum heimilisins. • Beinir skattar, lífeyrissjóðsiðgjöld. • Fasteignakaup • Sparnaður Þess skal getið að reynt var að afla upplýsinga um neyslu á eigin framleiðslu bænda og sjómanna. Þær upplýsingar reyndust of rýrar til þess að unnt væri að taka mark á þeim. Ekki var spurt um hlunnindi í neyslukönnuninni 1995 en skattlögð hlunnindi voru metin með tekjum Neyslueining. Vegnaþess að heimili em misstór getur verið erfitt túlka niðurstöður neyslukönnunar. Ein aðferð við að taka tillit til ólíkra heimilisstærða er fólgin í því að búnar eru til vogir sem taka tillit til mismunandi samsemingar heimila. Útgjöld heimila þurfa ekki að aukast í réttu hlutfalli við ijölda heimilis- manna. Með því að umreikna stærð heimihs í ney slueiningar er reynt að taka tillit til þess að stór heimili eru hagkvæmari í rekstri en lítil og að útgjöld vegna bama em minni en útgjöld vegna fullorðinna. Hver einstaklingur á heimili fær tiltekið vægi eftir aldri sínum og stærð heimilis. Þá má bera saman útgjöld milli ólíkra heimilisgerða. Alþjóðastofnanir eins og Type of household. Type of household on the basis of number, age and relationship of its members. Households in the 1995 survey were divided into five types: 1. One-person 2. Couples without children 3. Couples with children 4. Single-parent 5. Other households. Examples: A household of three generations or a household of a couple with one or more children who had reached the age of 25. The survey did not differentiate between married or cohab- iting couples, or whether couples had registered their cohabi- tation in the National Register of Persons. Employed. Persons in paid employment for twelve hours or more an average per week. Education. Households were classified into three catego- ries according to the educational background of the their head. The reference was the highest level of education in which the respective member of the household had com- pleted a degree. Basic education: Mandatory education. Vocational and secondary education: All education above mandatory level, before university level, e.g. at colleges and secondary grammar schools. University education: All education at university level. Consumption. Household purchases of good and services over a specified period. Expenditures were recorded when purchases were made rather than when paid for, if these took place at different times. In some cases, however, this proved problematic, e.g. with purchases of a service for which expenditure covers a specific period, such as electricity and heating bills and TV licences. In such cases, payment of the bill was counted as expenditure. Household consumption was converted to annual figures. Consumption included: • Monetary expenditure for the purchase of consumer goods and services. • Imputed rent for use of own housing. Information on this item was calculated on the basis of the size and value of the housing in which respondents lived. Consumption did not include: ■ Goods received as gifts. • Direct taxation, pension fund levies. • Real estate purchases. • Savings. An attempt was made to gather information on consump- tion of own production by farmers and fishermen, but proved inadequate. No questions were asked about benefits in the 1995 HBS but taxed benefits were included in income. Equivalent scale. Differences in household size can make it difficult to interpret the results of budget surveys. One method for taking into account different household sizes involves the use of equivalent scales. Household expendi- tures need not increase in direct proportion to the size of households. Recalculating the household size by usingequiva- lent scales attempts to take into account the fact that larger homes are more economical to mn than small ones, and that expenditures on children are lower than on adults. Each individual in the household is given a specific weight accord- ing to age and household size, enabling expenditures to be
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Neyslukönnun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.