Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 16

Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 16
14 Neyslukönnun 1995 3. Úrtak 3. 3.1 Úrtaksaðferð og úrtaksstærð Upphaflegt úrtak neyslukönnunar 1995 var 2.910 manns, tekið tilviljanakennt úr fjölskyldunúmerum fólks í þjóðskrá á aldrinum 18-74 ára með lögheimili á Islandi 1. desember 1994. í neyslukönnun er leitast við að mæla útgjöld til heimilisreksturs og rannsóknareiningin er því heimili. Æskilegast væri að geta tekið úrtak úr heimilum á Islandi og að þau hefðujafnar líkur á að lenda í úrtaki. í þjóðskráer ekki unnt að aðgreina heimili. Þar eru hins vegar skilgreindar svokallaðar kjamafjölskyldur sem eru hjón og sambýlisfólk án bama, hjón og sambýlisfólk með börn yngri en 16 ára og einstæðir foreldrar með böm yngri en 16 ára. Hver kjarna- fjölskylda hefur eitt fjölskyldunúmer og sama gildir um einhleypa. Við 16 ára aldur eru börn aðskilin frá kjarna- fjölskyldu í þjóðskrá og fá eigið fjölskyldunúmer. Úrtak neyslukönnunar 1995 var tekið úr fjölskyldunúmerum. Gert var ráð fyrir að 16 og 17 ára unglingar byggju enn í foreldra- húsum og því var úrtakið einungis miðað við fólk 18 ára og eldra. Vegna þess að talsverð vinna felst í því að taka þátt í neyslukönnun var miðað við að sá sem dreginn var í úrtakið væri ekki eldri en 74 ára. Úrtakslíkur vom því ekki þær sömu fyrir öll heimili. Heimili þar sem eru margir einstaklingar 18- 74 ára höfðu meiri möguleika á að vera valin í úrtakið en önnur heimili. Þátttakendur urðu allir sem bjuggu á heimili þess sem dreginn var út. Ef hjón og sambúðarfólk, sem lentu í úrtakinu, höfðu slitið samvistum þegar kom að þátttöku þeirra í könnuninni var haft samband við báða aðila og óskað eftir þátttöku beggja. Þegar haft var samband við einstaklingana sem lentu í úrtakinu kom í ljós að 203 þeirra fullnægðu ekki skilyrðum úrtaksins. Ekki var ætlast til þess að einstaklingar búsettir á stofnunum, svo sem sjúkrahúsum og elliheimilum, né einstaklingar búsettir erlendis tækju þátt í könnuninni. í úrtakinu lentu t.d. námsmenn sem mega halda lögheimili á Islandi stundi þeir nám utan Norðurlanda, fólk sem flutt var úr landi án þess að tilkynna það til þjóðskrár og fólk sem dvaldist á stofnunum til lengri eða skemmri tíma án þess að eiga þar lögheimili. Þar sem ekki er unnt að aðgreina heimili í þjóðskrá gat það gerst að fleiri en einn einstaklingur frá sama heimili lenti í úrtakinu en einungis var ætlast til að hvert heimili tæki þátt í könnuninni einu sinni. I 2. yfirliti kemur fram af hvaða ástæðum þessir 203 einstaklingar fullnægðu ekki skilyrðum úrtaksins. Sample 3.1 Sampling method and sample size The original sample for the 1995 household budget survey was 2,910 individuals, selected at random from family identity numbers of people in the National Register who were aged between 18 and 74 and resident in Iceland on December 1, 1994. It would have been preferable to be able to draw a sample of households in Iceland with an equal probability of them being selected. However, the National Register does not enable a distinction between different households. Nonetheless, it does define nuclear families comprising couples without chil- dren, couples with children younger than 16 and single parents with children younger than 16. Each nuclear family has one family identity number, and so do one-person households. At the age of 16 children are distinguished from the nuclear family in the National Register and given their own family identity number. The 1995 HBS sample was taken from family identity numbers, and since it was assumed that 16- and 17-year-olds were still living with their parents, the sample was limited to those aged 18 and above. On account of the considerable effort involved in taking part in the survey, a further limit was set that no one aged above 74 would be sampled. The sampling probability was therefore not equal for all households. Those with a large number of individuals aged 18 and above had a greater chance of being selected for the sample than others. Participants were all those living in the household which was selected. If couples who were included in the sample had separated when their time for participation in the survey came around, both parties were contacted and asked to take part. After they had been contacted, it emerged that 203 individu- als who had been selected did not fulfil the conditions of the sample. Individuals who were living at institutions such as hospitals, old people’s homes and the like, or living abroad, were not expected to take part in the survey. The initial sample included, for example, students who are permitted to retain their domicile in Iceland if they are studying outside Scandina- via, people who had emigrated from Iceland without notifying the National Register, and people who were institutionalized without being domiciled there. Since different households can not be distinguished from each other in the National Register, there was a chance that more than one individual from the same household would be selected for the sample. Summary 2 shows the reasons that these 203 individuals did not fulfil the condi- tions of the sample. 2. yfírlit. Heimili sem áttu ekki að vera í úrtaki Summary 2. Households not eligible in the sample Fjöldi Number Hlutfall Per cent Búsettir erlendis 146 71,9 Resident abroad Búsettir á stofnunum 44 21,7 Institutionalized Látnir 2 1,0 Deceased Heimili dróst tvisvar í úrtak 11 5,4 Twice in sample Alls 203 100,0 Total

x

Neyslukönnun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.