Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 21

Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 21
Neyslukönnun 1995 19 Brottfallið í neyslukönnuninni verður að teljast mikið. Mikið brottfall getur skekkt niðurstöður könnunar ef brott- fallshópurinn er frábrugðinn þeim sem tekur þátt í henni. Þeir sem neituðu þátttöku voru spurðir sömu spurninga um heimilishagi sína og þeir sem samþykktu að taka þátt í könnuninni. Þetta var gert til að unnt væri að sjá hvort það væru ákveðnir hópar sem höfnuðu þátttöku og unnt væri að leiðrétta niðurstöður með tilliti til þess. Af þeim heimilum sem vildu ekki taka þátt í neyslukönnuninni voru rúmlega 75% fús til að svara spurningum um heimilishagi sína. Upplýsingar úr þjóðskrá voru notaðar til þess að áætla stærð og gerð þeirra heimila sem neituðu að svara spurningum um heimilishagi sína, heimili sem ekki náðist í og nokkur heimili sem ekki luku þátttöku í könnuninni. Heimilisstærð og -gerð var áætluð út frá upplýsingum í þjóðskrá fyrir 311 heimili. Til að meta hugsanlega skekkju í þessari aðferð var síðan tekið úrtak 228 heimila sem svöruðu spumingum um heimilishagi í neyslukönnuninni og svör þeirra um heimilishagi borin saman við áætlun um sömu atriði samkvæmtþjóðskrá. Niður- staðan var sú að ágætt samræmi var milli heimilisgerða samkvæmt ney slukönnun og áætlaðra heimilisgerða samkvæmt þjóðskrá. Mestu munaði íheimilisgerðinni hjónog sambýlisfólk án bama vegna þess að fólk skráir oft ekki óvígða sambúð í þjóðskrá. Sundurliðun á svörun í neyslukönnuninni eftir búsetu og heimilisgerð er sýnd í 5. og 6. yfirliti. Alls neituðu 1.004 heimili að taka þátt í könnuninni. A höfuðborgarsvæðinu neituðu 647 heimili þátttöku eða 38%. A þéttbýlisstöðum utan höfuðborgarsvæðis höfnuðu 233 heimili þátttöku eða 34,5%. í dreifbýli neituðu 124 heimili þátttöku eða 37,7%. Hlutfall neitana virðist því hafa verið svipað eftir búsetu. Heimili utan höfuðborgarsvæðis virtust síður ljúka þátttöku í könnuninni en heimili á höfuðborgarsvæðinu. The non-response rate in the survey must be considered high. A large non-response rate can cause an error in the survey findings if the non-respondents differ from those who participated. Those who refused to participate were asked the same questions about their household background as those who agreed to take part, in order to be able to establish whether specific groups refused to take part so that the results could be adjusted accordingly. Of the households refusing to take part, more than 75% were prepared to answer questions about their household background. Information from the National Register was used to estimate size and type among households which either refused to answer about their back- ground, could not be contacted or did not complete the survey. Size and type of 311 households were estimated on the basis of information in the National Register. In order to measure the conceivable error inherent in this method, a sub- sample of 228 households which had answered questions about their background was then drawn from the survey, and their answers compared with an estimate of the same factors according to the National Register, which yielded a good correspondence between results. The greatest difference in household type was among couples without children, be- cause it is common for people not to register cohabitation in the National Register. A breakdown of responses in the survey according to place of residence and type of household is shown in Summaries 5 and 6. Of the total 1,004 household refusing to take part in the survey, 647 were in the capital area (38% of all households selected there). In towns outside the capital area, 223 house- holds refused to take part, or 34.5% of those sampled there. Another 124 households (37.7%) refused to take part in other communities. The proportion of refusals therefore seems to have been similar irrespective of place of residence. 5. yfirlit. Svörun í neyslukönnun 1995 eftir búsetu Summary 5. Response rate in the 1995 household budget survey by residence Annað þéttbýli Höfuðborgarsvæði Towns outside Dreifbýli Alls Capital area capital area Other communities Total Fjöldi heimila Number of households Neituðu þátttöku 647 233 124 1.004 Refusals Náðist ekki í 37 14 3 54 Non-contact Luku ekki þátttöku 133 70 30 233 Did not complete Ofullnægjandi gögn 28 8 5 41 Unusable data Þátttakendur 857 351 167 1.375 Respondents Alls 1.702 676 329 2.707 Total Hlutfall Per cent Neituðu þátttöku 38,0 34,5 37,7 37,1 Refusals Náðist ekki í 2,2 2,1 0,9 2,0 Non-contact Luku ekki þátttöku 7,8 10,4 9,1 8,6 Did not complete Ofullnægjandi gögn 1,6 1,2 1,5 1,5 Unusable data Þátttakendur 50,4 51,9 50,8 50,8 Respondents Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 Total
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.