Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 22

Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 22
20 Neyslukönnun 1995 Svörun var mjög mismunandi eftir heimilisgerð. Besta svörunin var hjá hjónum með böm en lökust hjá einhleypum. Neitanir vom hlutfallslega flestar hjá heimilum sem flokkast sem önnur heimilisgerð, 49,4%, og hjá einhleypum, 46,7% en hlutfallslega fæstar hjá hjónum með börn, 27,8%. Því var ákveðið að leiðrétta niðurstöður könnunarinnar með tilliti til brottfalls. Nánar er fjallað um það í kaflanum um úrvinnslu. Response rate varied sharply according to type of house- hold. The best response rate was among couples with chil- dren, and the poorest among one-person households. Refus- als were proportionally highest among households in the category “other” at 49.4%, and among one-person house- holds at 46.7%, but lowest among couples with children, at 27.8%. It was therefore decided to adjust the results of the survey to allow for non-response, as described in more detail in the chapter on processing of results. 6. yfirlit. Svörun í neyslukönnun 1995 eftir heimilisgerð Summary 6. Response rate in the 1995 household budget survey by type of household Einhleypir One-person households Hjón/ sambýlis- fólk án bama Couples without children Hjón/ sambýlis- fólk með börn Couples witli children Einstæðir foreldrar Single- parent households Önnur heimilisgerð Other households Alls Total Fjöldi heimila Number of households Neituðu þátttöku 248 173 305 61 217 1.004 Refusals Náðist ekki í 36 5 7 6 54 Non-contact Luku ekki þátttöku 52 41 86 25 29 233 Did not complete Ófullnægjandi gögn 10 2 16 5 8 41 Unusable data Þátttakendur 185 209 686 116 179 1.375 Respondents Alls 531 425 1.098 214 439 2.707 Total Hlutfall Per cent Neituðu þátttöku 46,7 40,7 27,8 28,5 49,4 37,1 Refusals Náðist ekki í 6,8 0,5 3,3 1,4 2,0 Non-contact Luku ekki þátttöku 9,8 9,6 7,8 11,7 6,6 8,6 Did not complete Ófullnægjandi gögn 1,9 0,5 1,5 2,3 1,8 1,5 Unusable data Þátttakendur 34,8 49,2 62,5 54,2 40,8 50,8 Respondents Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Total 233 heimili sem fengu send búreikningshefti luku ekki þátttöku í könnuninni. Ýmist gáfust þau upp á meðan á búreikningshaldi stóð eða skiluðu ekki gögnum þrátt fyrir ítrekanir. Mjög vel gekk að finna þá sem lentu í úrtakinu. Ekki náðist í 54 aðila af 2.707 eða 2,0%. Af þeim voru 37 skráðir með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu, 14 í þéttbýli úti á landi og 3 í dreifbýli. Ef skráning í þjóðskrá er notuð til viðmiðunar þá voru 36 þeirra eða 66,7% einhleypingar. Það virðast því helst vera heimili einhleypinga sem erfitt var að ná í. Búreikningar og ársfjórðungsskýrslur voru yfirleitt vel úfylltar. Þó skilaði 41 heimili ófullnægjandi gögnum. Meginástæðan var sú að fólk skilaði kassastrimlum sem ekki sýndu heiti keyptrar vöru. 5.2 Frestun Ef það tímabil þegar heimili var beðið um að taka þátt í könnuninni hentaði ekki mátti velja annað tímabil sem hentaði betur. Af 1.375 heimilum tóku 239 heimili, eða 17,4% þátt á öðru tímabili en því sem þeim hafði upphaflega verið úthlutað. Ef mikið er um frestanir getur það valdið skekkju. Helstu A total of 233 households which were sent household diaries did not complete the survey. They either gave up in the middle of keeping the diaries or did not submit data in spite of reminders to this effect. It proved very easy to contact those who were selected for the sample. Only 54 of 2,707 persons could not be contacted, or 2.0%. Of these, 37 were registered as domiciled in the capital area, 14 in towns outside the capital area and 3 in other communities. According to the National Register, 36 of these, or 66.7%, are one-person households. Household diaries and quarterly records were generally filled out well. However, 41 households submitted data which proved impossible to use. The main reason was that people retumed cash receipts which did not indicate the name of the product purchased. 5.2 Postponements If the period when a household was asked to take part in the survey tumed out to be inconvenient, they were allowed to choose another. Of 1,375 households, 239 (17.4%) took part in a different period from that originally assigned to them. A high level of postponements may cause an error. The main reasons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.