Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 23

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 23
Neyslukönnun 1995 21 ástæður þess að fólk vildi fresta þátttöku voru annríki, veikindi og orlof. Allt eru þetta aðstæður sem hafa áhrif á neyslumynstur heimila. I neyslukönnuninni 1995 frestaði fólk helst þátttöku yfir hásumarið. Þátttakendur urðu flestir á haustmánuðum þegar heimilin sem frestað höfðu þátttöku yfir sumartímann færðu búreikning auk hinna sem þá lentu í könnuninni. Mynd 2 sýnirþátttöku eftirtímabilum, skipt eftir því hvort heimili frestaði þátttöku eða færði búreikning á því tímabili sem því hafði upphaflega verið úthlutað. for wanting to postpone participation - too busy, illness and vacations - all have an impact on household consumption pattems. In the 1995 survey, participation was mainly post- poned during the middle of summer. Participation was highest in autumn when the households that had postponed participa- tion during the summer began keeping diaries, along with those that had already been sampled then. Fig. 2 shows participation by period, broken down according to whether or not the household postponed participation or kept diaries over the period originally assigned. Fjöldi Number 80 ' Mynd 2. Fjöldi heimila eftir tímabilum Figure 2. Number of households by time of participation Frestanir Postponements Af sama tímabili Assigned period 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 Tímabil Time ofparticipation 6. Úrvinnsla 6. Processing of the survey ÖIl úrvinnsla gagna fór fram á Hagstofunni. Gögnin voru flokkuð eftir nýrri alþjóðlegri neysluflokkun, COICOP (Classification of Individual Consumption by Purpose). Þessi flokkun er sýnd í viðauka 1. Endanlegar niðurstöður fengust með því að tengja saman upplýsingar úr búreikningum, ársfjórðungsskýrslum og þeim viðtölum sem tekin voru. Upplýsingar um kaup á matvörum, drykkjarvörum, fatnaði, hreinlætis- og snyrtivörum voru einungis fengnar úr búreikn- ingum þar sem ekki var spurt um þessi útgjöld í ársfjórðungs- skýrslum né ársfjórðungsviðtölum. Úr ársfjórðungsgögnum voru einkum notaðar upplýsingar um rekstur húsnæðis og bfls, kostnað vegna skólagöngu, barnagæslu og ferðalaga til útlanda. Útgöld voru umreiknuð í ársútgjöld. All processing of data was conducted at Statistics Iceland. Data were classified according to the new international COICOP (Classification of Individual Consumption by Pur- pose). Final results were obtained by linking information from the household diaries, quarterly questionnaires and those interviews which were taken. Information on pur- chases of food, beverages, clothing, and sanitary and cos- metic products, were solely derived from household diaries, since no questions were asked about these expenditure items in the quarterly qustionnaires and interviews. In particular, information on housing, car, education cost, care of children and foreign travel was taken from the quarterly data. Expen- ditures were converted to annual figures.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.