Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 26

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 26
24 Neyslukönnun 1995 7.3 Útreikningur heildarútgjalda Að lokum var búin til samsett vog sem tekur bæði til mismun- andi líkinda á að lenda í úrtakinu og mismunandi líkinda á þátttöku. Þessari vog var síðan beitt til að reikna heildarútgjöld eftir útgjaldaflokkum. Nánari grein fyrir útreikningi voga og heildarútgjalda er gerð í viðauka 2. 7.4 Ahrif voga Þegar vegið er vegna mismunandi úrtakslíkinda minnkar vægi heimila með marga einstaklinga 18 ára og eldri. Ahrifin eru því mest á heimilisgerðir þar sem eru hjón með stálpuð böm og í flokknum „aðrar hei milisgerðir". Þegar vegið er vegna mismun- andi þátttöku eftir heimilisgerðum em áhrifin hins vegar mest áeinhleypingsheimili þar sem svömn þeirra varlökust. Heildar- áhrifin urðu þau að vægi stórra heimila minnkaði en vægi lítilla heimilajókst. Þessi leiðrétting gerir niðurstöður könnunarinnar áreiðanlegri en ella. Eftir að þessum vogum hafði verið beitt var vegið hlutfall einhleypra 26%, hjóna og sambýlisfólks án barna 17%, hjóna og sambýlisfólks meðböm 39%, einstæðra foreldra 8% og annarra heimilisgerða 10%. 7.3 Calculation of total expenditures Finally, a composite weighting was created incorporating the different probabilities both for being sampled and for taking part. This weighting was then applied in order to calculate total expenditures by groups. A more detailed explanation of the calculation of weighting and total expenditures is given in Appendix 2. 7.4 The impact of the weightings Adjusting data on the basis of different probabilities of being sampled reduces the relative share of households with many individuals aged 18 and over. Therefore, the impact is greatest on households comprising a couple with older children and in the category other households. Adjusting data on the basis of different levels of participation by type of household, has the greatest impact on one-person house- holds, since their response rate was lowest. Thus the total effect was that the weighting of large households was re- duced and that of smaller households increased. Such an adjustment enhances the reliability of the survey results. 8. Þátttakendur 8. Participants 8.1 Meðalstærð heimila A þeim 1.375 heimilum sem þátt tóku í neyslukönnuninni bjuggu 4.519 einstaklingar eða um 1,7% af þjóðinni miðað við þjóðskrá 1. desember 1995. Vegin meðalstærð heimilis var 2,82 eintaklingar: 1,11 böm og 1,71 fullorðnir. Meðal- stærð heimila í þéttbýli var minni en í dreifbýli og minnst á höfuðborgarsvæðinu. Heimilisgerð var mjög mismunandi eftirbúsetu. Einhleypir voru hlutfallslegafleiri áhöfuðborgar- svæðinu en annars staðar á landinu. í dreifbýli vom hjón með börn og aðrar heimilisgerðir rúmlega 76% heimila en á höfuðborgarsvæðinu var þetta sama hlutfall rúmlega 58%. Þessar tvær heimilisgerðir em með flesta heimilismenn og heimili í dreifbýli em því stærri en heimili annars staðar á landinu. 8.1 Average size of households The 1,375 households responding to the HBS had 4,519 individuals living in them, or 1.7% of the population of Iceland according to the National Register of Persons on December 1, 1995. The weighted average size of household was 2.82 individuals, 1.11 children and 1.71 adults. Average household size in towns outside the capital area was lower than in other communities, and lowest of all in the capital area. A marked difference emerged in type of household according to residence. One-person households were rela- tively more common in the capital area than elsewhere. In other communities, couples with children and “other house- holds” accounted for just over 76% of the total while in the capital area this proportion was just over 58%. 7. yflrlit. Meðalstærð heimila í neyslukönnun 1995 eftir heimilisgerð Summary 7. Average size of households in the 1995 household budget survey by type of household Fjöldi Fjöldi Fjöldi bama fullorðinna heimilismanna Fjöldi heimila Number of Number of Number Number of children adults of persons households Einhleypir _ 1,00 1,00 185 One-person households Hjón/sambýlisfólk án bama - 2,00 2,00 209 Couples without children Hjón/sambýlisfólk með böm 2,14 2,00 4,14 686 Couples with children Einstæðir foreldrar 1,66 1,00 2,66 116 Single-parent households Önnur heimilisgerð 1,48 2,50 3,98 179 Other households Allir 1,11 1,71 2,82 1.375 Total
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.