Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 28

Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 28
26 Neyslukönnun 1995 10. yfírlit. Búsetuskipting þátttakenda í neyslukönnun 1995 og í þjóðskrá 1. desember 1995 Summary 10. Regional distribution ofhouseholds in the 1995 household budget survey and in the National Register on 1 December 1995 Þátttakendur Respondents Þjóðskrá 1995 National Register 1995 Fjöldi heimila Number of households Hlutfall heimila Per cent of households Hlutfall landsmanna Per cent of population Höfuðborgarsvæði Capital area 857 62,3 59,2 Annað þéttbýli Towns outside capital area 351 25,5 27,7 Dreifbýli Other communities 167 12,1 13,1 Alls Total 1.375 100,0 100,0 Reykjavík 591 43,0 38,9 Reykjanes 335 24,4 26,1 Vesturland 66 4,8 5,3 Vestfirðir 36 2,6 3,4 Norðurland vestra 43 3,1 3,8 Norðurland eystra 137 10,0 10,0 Austurland 70 5,1 4,8 Suðurland 97 7,1 7,8 AUs Total 1.375 100,0 100,0 11. yfirlit. Meðalstærð húsnæðis í neyslukönnun 1995 Summary 11. Average size of dwellings in the 1995 household budget survey Gerð húsnæðis Aðaldvalarstaður Main dwelling Aukahúsnæði Secondary dwelling Type of dwelling Fjöldi m2 Square metres Herbergja- fjöldi Number of rooms Fjöldi m2 Square metres Herbergja- fjöldi Number of rooms Raðhús eða parhús 146,5 4,8 122,5 4,1 Single-family houses, terraced Einbýlishús 156,4 5,3 146,7 5,0 Single-family houses, detached 2-5 íbúða hús 93,7 3,5 73,2 2,9 Houses with 2-5 flats Fjölbýlishús 81,9 3,1 58,8 2,4 Blocks offlats with more than 5 flats Herbergi eða hl. af óskiptri íbúð 24,8 1,2 23,8 1,1 Single rooms Meðalstærð húsnæðis 114,6 4.0 91,7 3,3 Average size of dwellings 8.3 Húsnæði Rúmlega 81% þátttakenda bjuggu í eigin húsnæði. Af 1.375 heimilum höfðu 54 heimili búsetu á tveimur stöðum. Sá staður sem flestir heimilismanna bjuggu á taldist vera aðaldvalarstaður heimilisins. Sé miðað er við aðaldvalarstað bjuggu hlutfallslega flestir í einbýlishúsum eða 34%, 28% bjuggu í fjölbýlishúsum, 22% í 2-5 íbúða húsum, 15% í rað- húsum eða parhúsum og 1 % í stökum herbergjum. Talsverður munur kom fram á húsnæðisgerð eftir staðsetningu. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 62% þátttakenda í fjölbýlis- húsum eða 2-5 íbúða húsum. Á öðrum þéttbýlisstöðum bjuggu 68% í einbýlishúsum, raðhúsum eða parhúsum. I dreifbýli bjuggu 83% í einbýlishúsum, raðhúsum eða par- húsum. Meðalstærð húsnæðis var 114,6m2og4,0 herbergi. Nokkur munur kom fram á stærð húsnæðis eftir staðsetningu. Á höfuðborgarsvæðinu var meðalstærð húsnæðis 109,2 m2 8.3 Housing Just over 81% of respondents lived in their own housing. Of 1,375 households, 54 were resident in two places. The place where the majority of household members lived was consid- ered to be the main dwelling. Based on main dwelling, the largest proportion lived in detached houses (34%), 28% lived in blocks of more than five flats, 22% in buildings with 2-5 flats, 15% in one-family terraced or semidetached houses, and 1% in single rooms. A considerable difference emerged in type of housing according to location. In the capital area, 62% of respondents lived in blocks of more than five flats or buildings with 2-5 flats. In other towns, 68% lived in detached houses, or in one-family terraced or semidetached houses. In other communities, 83% lived in detached houses, or in one-family terraced or semidetached houses. The average size of housing was 114.6 m2 and 4.0 rooms. Some difference in size of housing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.