Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 29

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 29
Neyslukönnun 1995 27 og 3,8 herbergi, á þéttbýlisstöðum utan höfuðborgarsvæðis var meðalstærðin 121,9 m2 og 4,3 herbergi og í dreifbýli var húsnæðið stærst að meðaltali eða 131,8 m2 og 4,7 herbergi. Meðalstærð húsnæðis sem heimilið hafði til umráða auk aðaldvalarstaðar, var minni en meðalstærð aðaldvalarstaðar, 91,7 m2 og 3,3 herbergi. í 11. yfirliti sést meðalstærð húsnæðis eftir húsnæðisgerð. í 12. yfirliti sést gerð húsnæðis og stærð eftir búsetu. emerged depending upon location. In the capital area the average was 109.2 m2 and 3.8 rooms and in towns outside the capital area 121.9 m2 and 4.3 rooms, while the largest housing was found in other communities, averaging 131.8 m2 and 4.7 rooms. Second dwellings were smaller on average than the main dwelling, at 91.7 m2 and 3.3 rooms. Summary 11 shows average size of housing by type. Summary 12 shows type of housing and size by residence. 12. yfirlit. Gerð og meðalstærð aðaldvalarstaðar í neyslukönnun 1995 eftir búsetu Summary 12. Type and average size ofmain dwellings in the 1995 household budget survey by residence Hlutfall Höfuðborgar- Annað þéttbýli Dreifbýli Per cent svæði Towns outside Other Alls Capital area capital area communities Total Raðhús eða parhús 16,3 15,4 7,7 15,1 Single-family houses, terraced Einbýlishús 20,3 52,7 75,5 34,5 Single-family houses, detached 2-5 íbúða hús 24,9 17,9 11,9 21,7 Houses with 2-5 flats Fjölbýlishús 37,4 13,2 3,5 27,6 Blocks of flats with more than 5 flats Herbergi eða hl. af óskiptri íbúð 1,0 0,9 1,4 1,0 Single rooms Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 Total Meðalstærð í m2 109,2 121,9 131,8 114,6 Average size m2 Fjöldi herbergja 3,8 4,3 4,7 4,0 Number of rooms 8.4 Starf og atvinnugrein Heimili í könnuninni voru flokkuð eftir stöðu aðalfyrirvinnu heimilis. Á yfir 90% heimilanna var aðalfyrirvinnan í vinnu. f 13. og 14. yfirlitimásjáhvernigaðalfyrirvinnurheimilanna skiptust eftir störfum og atvinnugreinum. Aðrir á heimilinu gátu starfað við annað, innan annarra atvinnugreina eða verið án vinnu. 8.4 Occupation and economic activity The surveyed households were classified according to the occupation of the head, who was employed in more than 90% of cases. Summaries 13 and 14 show a breakdown of the occupation and economic activity of the head of household. Other members of the household were variously employed in other occupations and economic sectors, or were without work. 13. yfirlit. Heimili í neyslukönnun 1995 eftir starfí aðalfyrirvinnu Summary 13. Households in the 1995 household budget survey by occupation ofhead of household Fjöldi heimila Hlutfall Number of households Per cent Stjómendur og embættismenn 139 10,1 Senior ojficials and managers Sérfræðingar 211 15,3 Professionals Tæknar og sérmenntað starfsfólk 135 9,8 Associate professionals Skrifstofufólk 74 5,4 Clerks Þjónustu- og verslunarfólk 165 12,0 Service workers and shop workers Bændur og fiskimenn 118 8,6 Agricultural and fishery workers Iðnaðarmenn og sérhæft starfsfólk 247 18,0 Craft and related trades workers Véla- og vélgæslufólk 86 6,3 Plant and machine operators Ósérhæft starfsfólk 67 4,9 Unskilled workers Ekki í vinnu 133 9,7 Not working Alls 1.375 100,0 Total
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.