Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 41
Neyslukönnun 1995
39
greinilegur munur kom fram á svömn eftir heimilisgerðum í
neyslukönnuninni 1995 vomniðurstöðurvegnarefiirheimilis-
gerð. Annars konar brottfall er þegar þátttakendur geta ekki eða
vilja ekki svara einstökum spumingum eða þáttum kannana. I
neyslukönnuninni var aðallega um að ræða að þátttakendur
vissu ekki hver útgjöld þeirra vom í ákveðnum flokkum eða að
þeir skiluðu ekki ársfjórðungsskýrslum. Við úrvinnslu könnun-
arinnar var fyllt upp í eyður og ófullgerð svör eins og nánar er
fjallað um í kaflanum um úrvinnslu.
10.2 Mæliskekkjur
Spyrlaskekkja. Spyrlar eru ekki óskeikulir. Þættir sem skipta
máli em eiginleikar spyrils, þjálfun hans, viðmót hans við
þátttakendur og viðhorf til könnunarinnar. Skekkjur sem geta
myndast em t.d að spyrlar geta skráð svör ranglega, gleymt
spumingum, mglast á þeim eða umorðað þær þannig að
merking þeirra verði önnur en til stóð. Þjálfun spyrla minnkar
líkur á slíkum skekkjum. I neysiukönnuninni var spumingalisti
vegna ársfjórðungsviðtala forritaður í Blaise, sérstöku
spumingaforriti fyrir kannanir. Forritið leiddi spyrla gegnum
spumingalistann í ákveðinni röð þannig að ekki var hætta á að
þeir mgluðust á spumingum eða gleymdu þeim. Spyrlar í
neyslukönnuninni vom flestir vanir spumingakönnunum. Þeir
fengu einnig sérstaka þjálfun á Hagstofunni fyrir þessa könnun.
Skekkjurvegnaspurningalista.Skekkjurgetaorðiðvegna
spumingalistans, t.d. vegna þess að spumingar em illa orðaðar.
þær misskiljast, spumingar geta verið leiðandi og röð
spuminga og svarmöguleika getur haft áhrif á svör þátttakenda.
Afleiðingar verða þær að spumingar mæla ekki það sem til
var ætlast. Mikilvægt erþví að vanda vel til spurningalista og
prófa þá vandlega fyrir notkun til að minnka hættu á skekkju.
Spumingar í neyslukönnun 1995 taka mið af reynslu frá fyrri
könnunum og em nokkuð fast mótaðar. Spurningalistinn var
einnig prófaður á nokkrum starfsmönnum Hagstofunnar
áður en könnunin hófst.
Skekkjur vegna svarenda. Skekkjur geta orðið vegna
þess að svarandinn gefur ekki upp rétt svar, t.d vegna þess að
hann man ekki eða veit ekki rétta svarið. Hann getur tímasett
atburð ranglega innan eða utan könnunartímabils. Eftir því
sem tímabilið sem spurt er um er lengra því meiri hætta er á
skekkju af þessum sökum. 1 neyslukönnuninni á þetta einkum
við um ársfjórðungsútgjöldin. Hegðun þátttakenda getur
brey st meðan á könnun stendur. Fólk veit að verið er að kanna
neyslu þess og getur því meðvitað eða ómeðvitað breytt henni
meðan á könnun stendur. Utgjöld vegna kaupa á „við-
kvæmum" vörum eða þjónustu eru oft vanmetin í könnunum
vegna þess að fólk vill ekki gefa þau upp. Áfengisneysla
mælist t.d. minni í neyslukönnunum en sölutölur sýna. Lokst
má nefna að frestun á búreikningshaldi, t.d. vegna sumarfría,
veikinda eða flutninga geta valdið skekkju. Þetta eru allt
atriði sem hafa áhrif á neyslu.
Skekkjur vegna aðferðar við gagnasöfnun. Ekki var
notuð sama aðferð við að afla gagna um ársfjórðungsútgjöld
hjá öllum heimilum. Heimili á höfuðborgarsvæðinu voru
heimsótt en heimili utan þess fengu sendan spumingalista í
pósti. Gæði gagnanna voru mismunandi eftir því hvorri
aðferðinni varbeitt. Miklu fleiri svör vantaði í spumingalistann
utan höfuðborgarsvæðis en innan þess auk þess sem minni
hætta var á misskilningi þegar spyrill heimsótti þátttakendur
og skráði útgjöldin. Einnig var algengara að heimili utan
people to participate. A great deal of difference emerged in
non-response by type of household. Adjusting the results of
the survey with the participation probabilities offset this. A
second type of non-response emerged, when respondents did
not know the expenditure on specific items or did not submit
quarterly questionnaires. This kind of non-response was
compensated for by imputing, as explained in the section on
processing of data.
10.2 Measurement errors
Interviewer errors. Interviewers are not infallible. Factors
at work are interviewer attributes, training of the interviewer
and his or her attitude towards the survey. Errors that can
occur include failure to record answers correctly, failure to
ask a question, and failure to read questions correctly so that
their meaning changes from what was intended. Training of
the interviewers reduces the risk of interviewer errors. In the
HBS the questionnaire for the interview was programmed in
Blaise. The program led the interviewers step-by-step through
the list of questions, asking the questions in a certain order
and excluding the possible error of skipping questions or
asking them in a different order. Furthermore, most of the
interviewers had prior experience, and were specially trained
by Statistics Iceland before the 1995 HBS was launched.
Instrument error. Errors can arise due to the question-
naire, for example wording of the questions can cause
misunderstandings, questions can be leading and the order of
questions and possible answers can influence the answers
given by the respondent. The consequence is that questions
do not measure what they are intended to. Therefore it is
important to prepare the questionnaire carefully and test it
before launching. Questions in the 1995 HBS are standard-
ised on the basis of earlier surveys. The questionnaire was
tested on some of the staff of Statistics Iceland before it was
put to respondents.
Respondent errors. Error can occur because the respond-
ent does not answer questions correctly, for example because
he does not remember or know the right answer. The re-
spondent may place an event incorrectly inside or outside the
reference period. The longer the reference period, the greater
risk of such errors. In the 1995 HBS this applies especially to
the quarterly data. The behaviour of respondents can change
during a survey. People know that they are being studied and
can consciously or unconsciously change their behaviour
and consumption pattern during the survey. Expenditure on
“sensitive” categories is typically underestimated in surveys,
for example in the case of alcohol, where a lower level of
consumption is revealed in budget surveys than in sales
statistics. Postponement of accounts due to vacations, illness
or moving house may also lead to errors, and also has an
impact on consumption.
Mode of collection errors. Errors may arise from the fact
that data was collected by different methods, namely per-
sonal visits in the capital area but submission of quarterly
questionnaire by people living outside it. Far more answers
were incomplete in the data retumed from outside the capital
area, besides which there is less risk of misunderstandings
when personal visits are made to question participants and
record their expenditures. Non-response to the second part of