Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 87

Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 87
Neyslukönnun 1995 85 Viðauki 2 Utreikningur voga Úrtakslíkur Látum n vera úrtakslíkur heimilis i af heimilisgerð h. Þá er N er fjöldi fjölskyldunúmera í þýði þar sem aldur er 18 til 74 ára, zf er fjöldi heimilismanna á aldrinum 18 til 74 ára á heimili i af heimilisgerð h sem hafa eigið fjölskyldunúmer. Þátttökulíkur Þáttökulíkumar p fyrir heimilisgerð h eru h h þar sem m er fjöldi heimila af heimilisgerð h sem taka þátt í könnuninni nh er heildarfjöldi heimila af heimilisgerð h í úrtakinu h Að lokum búin til samsett vog sem tekur bæði til mismunandi líkinda á að lenda í þar sem x táknar fjölda heimilismanna sem lentu í úrtaki á heimili i af heimilisgerð h, jt{l> táknar úrtakslíkur heimilis i af heimilisgerð h, phr" táknar líkur á þátttöku (svörun) heimilis af heimilisgerð h. h Þessari vog var síðan beitt til að reikna heildarútgjöld eftir útgjaldaflokkum. 5 mh þar sem Y eru útgjöld í tilteknum útgjaldaflokki fyrir heimili i af heimilisgerð h. m Heimilisgerðir eru 5 (ft=l,...,5).

x

Neyslukönnun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.